Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 55 Kórastefna við Mývatn 2007 í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Hátíðartónleikar í Íþróttahúsinu Reykjahlíð sunnudaginn 10. júní kl. 15:00 John Rutter: Mass of the Children og heimstónlist frá ýmsum löndum Einsöngvarar: Halla Dröfn Jónsdóttir og Ásgeir Páll Ágústsson Stjórnendur: Lynnel Joy Jenkins og Guðmundur Óli Gunnarsson Forsala aðgöngumiða: Penninn Hafnarstræti, Akureyri Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Húsavík Upplýsingamiðstöðin Reykjahlíð við Mývatn ÍS L E N S K A / S IA .I S / L B I 37 99 9 06 /2 00 7 LANDSBANKADEILD KARLA 5. UMFERÐ fös. 8. júní kl. 19:15 Víkingur – Breiðablik lau. 9. júní kl. 17:00 Valur – Keflavík sun. 10. júní kl. 19:15 FH – Fylkir sun. 10. júní kl. 19:15 HK – Fram sun. 10. júní kl. 20:00 ÍA – KR Skorað fyrir gott málefni Landsbankinn heitir 30.000 kr. fyrir hvert mark sem leikmenn skora í 5. umferð karla og 4. umferð kvenna. Áheitin renna til góðra málefna sem liðin velja sjálf. Sjá nánar á www.landsbanki.is Matthías A. Ingimarsson mai@centrum.is TÓNLISTARKONAN Lay Low lék á fernum tónleikum í Los Angeles fyrr í mánuðinum og kom hún þar af tvíveg- is fram á hinum merka tónleikastað Silverlake Lounge, en staðurinn er í seinni tíð eflaust þekktastur fyrir það að Elliot Smith heitinn átti það til að mæta þangað óforvarandis með gít- arinn og leika fyrir gesti. Meðal áhorf- enda á fyrri tónleikum Lay Low á Sil- verlake Lounge var söngkonan Lucinda Williams sem mætti gagngert til að berja Lay Low augum. Ekki var annað að sjá en að Williams væri hrifin enda ræddu þær söng- systur saman í drjúga stund eftir tónleikana. Lay Low dvaldi ásamt föruneyti í rúma viku í Englaborginni og nýttu þau tímann til að skoða sig um, svo sem á Venice Beach og í Universal Studios, auk þess sem þau gerðu sér ferð í Magic Mountain- skemmtigarðinn. Frá Los Angeles var haldið til New York þar sem Lay Low lék á fernum tónleikum. Lay Low í Vesturheimi Tónlistarkonan kom fram á tónleikum í Los Angeles og New York fyrr í mánuðinum Ljósmynd/Matthías Árni Ingimarsson Á fljúgandi ferð Lay Low kom fram ásamt hljómsveit í Tangiers-klúbbnum í Los Angeles Virt Lucinda Williams var á tón- leikum Lay Low í Los Angeles. SUMARSMELLIRNIR ryðja sér nú til rúms hver af öðrum og um miðjan júní er von á safndisknum Gleðilegt sumar! 16 frábær ný sumarlög, þar sem kemur fyrir fjölbreyttur hópur tónlistarmanna og nokkur lög sem eru nú þegar farin að heyrast í útvarpinu. Á diskinum eru m.a. Páll Óskar með lagið „Allt fyrir ástina“, Todmobile með nýtt lag sem nefn- ist „Gjöfin“, Sigrún Vala með „Ekki gera neitt“ og Kántrísveitin Klaufar með stuðmolann „Bú- kalú“. Aðrir listamenn eru: Líza, Hreimur, Silvía Nótt, Raflost, Tommi rótari, Frummenn, Mánar, Jóhanna Wiklund, Oxford, Ingó Idolstjarna og Vinir vors og blóma. Heyrst hefur að Eyþór Arnalds, stjórnmála- og tónlistarmaður, sé einn af þeim sem standa að baki diskinum en ágóði af sölu hans á að renna til æskulýðsstarfs. Ást Páll Óskar á eitt lag á disknum. Von á Gleðilegu sumri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.