Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sverrir Norland sverrirn@mbl.is ÚT er komin ný hljómplata sem kallast Take Me with You. Heið- urinn af henni á hljómsveitin Myst en hún ætti að vera ýmsum að góðu kunn, því lag hennar, „Here for You“, hefur um drjúga hríð hljómað í útvarpstækjum landsmanna. Plat- an inniheldur tólf lög, og á meðal þeirra er einmitt útvarpssmellurinn góði. Hún söng svo vel að þau giftust Kolbrún Eva Viktorsdóttir segir í spjalli við blaðamann að sagan á bak við tilurð hljómsveitarinnar sé all- skemmtileg. Þannig var mál með vexti að lagahöfundurinn og gít- arleikarinn Haraldur G. Ásmunds- son bað Kolbrúnu um að syngja fyrir sig lag sem hann hafði þá nýlega samið. Heillaði stúlkan Harald svo með söng sínum að hann féll fyrir henni kylliflatur, og í dag eru þau gift. Fljótlega hófu þau svo að semja saman lög. Jón Ólafsson tónlist- armaður fékk að heyra brot af af- rakstrinum, og þótti nokkuð til hans koma. Var þá smalað saman í ein- valalið hljóðfæraleikara, og Jón ann- aðist upptökustjórn á þremur þeirra laga sem síðar lentu á Take Me with You. Á meðal þeirra voru „Here for You“, og annað lag, sem kallast „Ei- líft líf“. „Ein af ástæðunum fyrir því að við settum Eilíft líf á plötuna er sú að fólk trúði stundum ekki að við vær- um íslensk hljómsveit,“ segir Kol- brún. „Sumir voru jafnvel farnir að þræta við okkur um það! En við er- um íslensk, svo að það sé á hreinu.“ Fyrirhuguð spilamennska Upptökustjórn hinna laganna er vart í höndum minni spámanns, en það er Arnar Guðjónsson, söngvari Leaves, sem sér um hana. Þá leikur hann á ýmis tilfallandi hljóðfæri. Kolbrún skilgreinir tónlist Myst sem hreinræktað popp. Hljóm- sveitin hyggur á talsverða spila- mennsku í sumar, og þá helst túr um landið ef allt gengur að óskum. Verið er að vinna í þeim málum um þessar mundir. Annar hljóðfæraleikur í Myst er í höndum Sigurvins Sindra Viktors- sonar gítarista, Hermanns Alberts Jónssonar bassaleikara og Gunnars Leós Pálssonar trommara. Hinn síð- astnefndi lék þó ekki inn á plötuna, en bættist í hópinn vegna fyrirhug- aðs spilerís hljómsveitarinnar í sum- ar. Það er Smekkleysa sem gefur plötuna út. Við erum víst íslensk! Hljómsveitin Myst sendir frá sér plötuna Take Me With You Morgunblaðið/Kristinn Íslensk Hljómsveitin Myst hyggur á mikið spilerí í sumar og helst um allt land. - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Hostel 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára 28 Weeks Later kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Spider-Man 3 kl. 4.20 - 450 kr. B.i. 10 ára Úti er Ævintýri m.ísl. tali kl. 4.20 - 450 kr. Hostel 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 18 ára Hostel 2 LÚXUS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 The Last Mimzy kl. 1:30 - 3:40 Pirates of the Carribean 3 kl. 1 - 5 - 9 B.i. 10 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * The Hoax kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Unknown kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 3 - 5.30 It’s a Boy Girl Thing kl. 5.45 - 8 - 10.10 Spider Man 3 kl. 3 B.i. 10 ára Fracture kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára It’s a Boy Girl Thing kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 B.i. 10 ára eee F.G.G. - FBL eeee S.V. - MBL ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁL - NÝR MÁTTUR - ENGAR REGLUR ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST R I C H A R D G E R E GABBIÐ tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM. eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is FALIN ÁSÝND MMJ  KVIKMYNDIR.COM OG VBL OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA FRUMSÝNING SÍÐUS TU SÝNIN GAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.