Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 59 ÚTLIT er fyrir að bíómynd verði gerð eftir teikni- myndaseríunni Thundercats. Þættirnir snúast um mannlega ketti sem þurfa að flýja heimaplánetu sína Thundera til nýrrar plánetu, þar sem þeir berjast við illgjarna seiðskratta og annan óþjóðalýð. Kettirnir bardagaglöðu bera nöfn á borð við Lion-O, Tygra, Panthro og Cheetara og höfuðandstæðingurinn er seið- skrattinn Mumm-Ra. Áður hefur verið greint frá að ný He-Man-mynd sé á leiðinni þannig að útlit er fyrir harða baráttu um nos- talgísk hjörtu þeirra kvikmyndagesta sem voru börn á níunda áratugnum. Þrumukettirnir í bíó PULP-meðlimurinn fyrrverandi Jarvis Cocker hitti föður sinn í fyrsta skipti nýlega, eftir 36 ára að- skilnað, en faðir hans yfirgaf fjöl- skylduna þegar Cocker var sjö ára. Söngvarinn flaug til Ástralíu ásamt Saskiu systur sinni til að hitta föðurinn sem heitir Mack. Cocker sagði eftir fundinn að hann hefði orðið fyrir vonbrigðum. „Ef þetta hefði gerst í sjónvarps- þætti þá hefðum við báðir farið að gráta og sagst elska hvor annan. Raunveruleikinn er annar því þótt við séum líffræðilega skyldir þá var þetta eins og að hitta einhvern ókunnugan. Enda hefur ekkert sam- band foreldris og barns verið okkar á milli um ævina,“ sagði Cocker um fundinn. Hann sagðist í gegnum árin hafa byggt upp ákveðna mynd af því hvernig faðir hans væri, en ímyndaði pabbinn var ekkert eins og sá raun- verulegi. „Ég hafði byggt upp mynd af þeim manni sem ég hélt að hann væri en svo mætti ég raunveruleik- anum og það var erfitt,“ sagði Coc- ker í viðtali við Radio Times. Faðirinn olli von- brigðum Reuters Vonsvikinn Jarvis Cocker Sýnd kl. 2 og 5 B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is kl. 2 og 4 Ísl. tal - 450 kr. eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Hostel 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Annað líf Ástþórs kl. 4 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á 450 k r. eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 10 ára SPRENGHLÆGILEG GRÍNMYND MEÐ LARRY THE CABLE GUY OG DJ QUALLS ÚR ROAD TRIP ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL NÝ LEYNDARMÁL NÝR MÁTTUR ENGAR REGLUR Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára -bara lúxus Sími 553 2075 OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.