Morgunblaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2007 39 Krossgáta Lárétt | 1 akfeita, 8 nær í, 9 krús, 10 fugls, 11 mæta, 13 rödd, 15 fáks, 18 krossa yfir, 21 snák, 22 matarskeið, 23 kjáni, 24 sparsemi. Lóðrétt | 2 laumuspil, 3 manna, 4 bál, 5 munn- um, 6 mynnum, 7 at, 12 smábýli, 14 æsti, 15 ræma, 16 óhreint vatn, 17 afkomandi, 18 sví- virða, 19 láns, 20 peninga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rölta, 4 holds, 7 tetur, 8 ólmur, 9 sef, 11 nánd, 13 orri, 14 ýlfur, 15 fals, 17 Frón, 20 ari, 22 taðan, 23 lít- ur, 24 kerla, 25 tíran. Lóðrétt: 1 rætin, 2 látún, 3 aurs, 4 hróf, 5 lemur, 6 sorti, 10 elfur, 12 dýs, 13 orf, 15 fátæk, 16 lúður, 18 rætur, 19 nýrun, 20 anga, 21 illt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Verkið verður list þegar það verður tilbúið. Nú er það enn í vinnslu. Snilldin kemur í heimsókn á besta tíma. Haltu ótrauður áfram. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hugsanir um húsið og bílinn og reikninga eyðileggja fyrir ástinni sem þarfnast næringar. Þar til í kvöld. Gerðu eitthvað rómantískt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert mínímalískur í hugs- unum. Allt sem þú þarfnast er til- gangur og gemsi. Það er líka ágætt að eiga vini til að segja frá ævintýrum sín- um. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver leiðinlegur eyðileggur einbeitinguna þína í háleitu verkefni. Líttu á það eins og verið sé að reyna á þig. Haltu síðan áfram. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Já, það eru einhver ástarmál sem þú þarft að taka á, en hvað með það? Þú getur ekki ætlast til að þú sért frá- bær í öllu. Hafðu húmor fyrir mistök- unum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það eyðileggur fyrir þér að vera tilfinningasamur í þeim verkefnum sem nú fara í hönd. Þau eru mjög mikilvæg – þú gætir bjargað alheiminum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Vinir þínir biðja þig um að leggja heilann í bleyti og gefa ráð, því þeir vita að þú verður sanngjarn. Það er gott að vera virtur og vitur. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Gætir þú komist í gegnum heilan dag án þess að segja einu sinni ég? Ef já, mun eiginhagmunasemi þín koma þér í góðar þarfir. Vertu ósýni- legur þjónn annarra. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú þarft ekki að leita uppi vandamál. Þau munu finna þig. Vertu viðbúinn. Þau gætu bankað á dyrnar með blómvönd og þá skaltu ekki opna. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Stærsta áskorun lífs þíns er að sannfæra þig um að þú sért sá sem þeir halda að þú sért. Og ef þeir halda það, sagðir þú þeim það einhvern tím- ann sjálfur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þarfir þínar skipta miklu máli. Gerðu eitthvað í þeim núna. Ef þú bíður of lengi muntu lenda í að hugsa bara um aðra. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Sumir álíta þig gúrú. En það er ekki það sem þú vildir þegar þú baðst um að verða vitur. Stígðu niður af þess- um stalli og allt verður skemmtilegra. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Bc4 Rf6 4. Rc3 d6 5. d4 Bg4 6. Rf3 Rh5 7. Rd5 Be6 8. Dd3 g5 9. h4 c6 10. Rc3 Bxc4 11. Dxc4 g4 12. Rg5 De7 13. e5 Rd7 14. e6 fxe6 15. Dxe6 h6 16. Dxe7+ Kxe7 17. Rge4 Bg7 18. Re2 Hhf8 19. c3 Hae8 20. Kf2 Kd8 21. Rxd6 Staðan kom upp á Fiskmarkaðs- móti Hellis sem lauk fyrir skömmu í Reykjavík. Björn Þorfinnsson (2348) hafði svart gegn Sævari Bjarnasyni (2262). 21 … Hxe2+! 22. Kxe2 Rg3+ 23. Kd3 Rxh1 24. Bxf4 Hxf4 25. Hxh1 Hf2 26. He1 Bf8 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ótrúleg heppni. Norður ♠K8 ♥K10753 ♦DG108 ♣ÁD Vestur Austur ♠9543 ♠D1072 ♥9 ♥84 ♦97654 ♦K32 ♣1054 ♣G632 Suður ♠ÁG6 ♥ÁDG62 ♦Á ♣K987 Suður spilar 7G. Það má vinna alslemmu í hjarta með yfirslag án þess að blása úr nös, en sjö grönd eru fáránlega veikur samn- ingur: Sagnhafi byrjar með 11 slagi, þarf svíningu í spaða og þvingun í tígli og laufi. En menn taka áhættu í tví- menningi – eða það gerðu Ungverj- arnir Isporski og Kovachev á EM í Tyrklandi. Og höfðu heppnina mér sér. Isporski var við stýrið og fékk út lauf. Hann prófaði strax svíninguna í spaða og tók þar þrjá slagi, svo hjarta- slagina fimm. Síðasta hjartað neyddi austur til að fara niður á blankan tíg- ulkóng eða henda frá laufinu, en sam- gangurinn fyrir þvingunina fólst í stökum láglitaásunum á báðum hönd- um – svokölluð víxlþvingun, sem hefði aldrei getað komið upp með tígli út í upphafi. Það þurfti sem sagt hagstætt útspil líka. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Dómkirkjuprestur er að láta af störfum. Hver erhann? 2 Kafarar fundu flak rækjubátsins Kolbrúnar ÍS semsökk 1996. Hvar? 3 ASÍ gerðu verðkannanir í matvöruverslunum með yfir-umsjón hagfræðings samtakanna. Hver er hann? 4 Hafró rannsakar nú sjávardýr sem skiptir miklu í við-komu ýmissa fugla. Hvaða sjávardýr er það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver er nýr for- maður FÍA, Félags íslenskra atvinnu- flugmanna? Svar: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 2. Hversu mörg mörk skoraði Karen Sturludóttir í leik sínum í knattspyrnu með HK/Víkingi gegn Leikni? Svar: Sjö mörk. 3. Hvað heitir varðskipið sem sér nú eitt um gæslu 200 sjómílna lögsög- unnar? Svar: Baldur. 4. Hver er kallaður „afi íslensks rapps“? Svar: Eyjólfur Eyvindarson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðs- kokkarnir Bjarni og Ragnar matreiða kryddaða kjúklingavængi og girnilegt grillspjót ásamt kaldri sinnepssósu. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.