Morgunblaðið - 20.07.2007, Síða 38
38 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
TÓMATSÓSA?
VIÐ VORUM
BÚIN MEÐ
TÓMATANA
MÉR
TÓKST ÞAÐ!
ÉG FÓR OG
NÁÐI Í BÓK
AF SAFNINU!
JÁ! ÞETTA VAR BARA
MJÖG ÁNÆGJULEGT OG
ÞROSKANDI...
ÞETTA VAR EKKERT MÁL!
ÞETTA VAR MEIRA AÐ SEGJA
FREKAR GAMAN
ÉG ER ENNÞÁ MJÖG
UNGUR... HVER VEIT NEMA
ÉG GERI ÞETTA AFTUR!
AF HVERJU
ER SVONA KALT
HÉRNA INNI?!?
HÆKKAÐU
Í HITANUM
SVO ÞAÐ SÉ
LÍFT HÉRNA
INNI!
ÉG ER MEÐ
BETRI
HUGMYND
KOMDU
HINGAÐ ÚT
HVAÐ ER
ÚTI?
VERTU AÐEINS
HÉRNA ÚTI...
ÞÉR Á EFTIR AÐ
FINNAST HÚSIÐ
HLÝTT Á EFTIR
ÉG ÆTLA
AÐ
SEGJA
BLÖÐ-
UNUM
FRÁ ÞÉR
PABBI!
ÞETTA ER FÍNN
VEITINGASTAÐUR!
HVER HLEYPTI
YKKUR INN?!?
ÞESSI
ÞARNA!
SVONA SEMJA
BRÚÐULEIKARAR
TALAÐU
VIÐ
HÖNDINA!
MAMMA!
KALLI KALLAÐI
MIG FÍFL!
BARA VEGNA
ÞESS AÐ HÚN HENTI
Í MIG SKÓ!
HANN
VAR AÐ
GRETTA
SIG!
HÚN
BYRJAÐI!
HVAÐ
ERTU AÐ
GERA MEÐ
SKIPURIT?
ÉG ÞARF
HJÁLP VIÐ AÐ
SKILJA ÞETTA
ALLT
ÞANNIG AÐ
ÞÚ ÆTLAR AÐ
VINNA FYRIR
JAMESON EFTIR
ALLT SAMAN?
JÁ, ÉG GET
EKKI LÁTIÐ
ÞIG SJÁ FYRIR
MÉR ALLA
ÆVI
ÉG FÆ KANNSKI
EKKI JAFN HÁ LAUN
OG ÞÚ...
EN ÉG GET SÉÐ TIL
ÞESS AÐ VIÐ HÖFUM
ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ
ÉG SÉ AÐ ÞÚ GETUR
GENGIÐ Á ÞVÍ LÍKA
dagbók|velvakandi
Nýr íslenskur afreksíþrótta-
maður: Óðinn Björn
Þorsteinsson kúluvarpari
ÞAÐ voru ánægjuleg tíðindi sem
bárust frá Hafnarfirði sl. mánudags-
kvöld. Nýr afreksíþróttamaður, Óð-
inn Björn Þorsteinsson kúluvarpari,
kastaði þá yfir nítján metra múrinn
og steig jafnframt inn á svið alþjóð-
legrar íþróttagetu. Ég vil leyfa mér
að óska honum og þjálfara hans,
Eggerti Bogasyni, til hamingju. Nú
þarf að styðja við Óðin Björn næstu
skref til heimsárangurs og ættu
einkaðilar svo og Frjálsíþrótta-
samband Íslands að gera honum
kleift að ná alla leið á næstu stórmót
og styrkja hann ríkulega fjárhags-
lega. Það má ætla að einungis nokkr-
ir tugir kúluvarpara, dreifðir yfir
gjörvalla heimskringluna, séu nú fyr-
ir framan hann á gildandi heimslista.
Óðinn Björn skipar sér nú í sveit
með hetjum íslensks fullveldis – sveit
kastara íslenskra frjálsíþrótta- og
kraftagarpa Íslands.
Halldór Eiríkur S. Jónhildarson.
Takið strætó með bros á vör
VAR hún ekki eitthvað lík þessu aug-
lýsingin sem birtist á strætó? Gott og
vel, við eigum ekki bíl á mínu heimili
og notum því strætó hvern dag og
eru bílstjórar svo og farþegar mis-
jafnir hverju sinni. Dóttir mín sem,
ber út Morgunblaðið og ætlaði að
stytta sér leið með þunga blaðakerru
frá Eddufelli með leið nr. 4 kl. 19.30 á
sunnudagskvöldi varð fyrir miklum
sóðakjafti erlends bílstjóra. Hann
sagði á bjagaðri íslensku „drullaðu
þér inn, helvítis kerling“ að henni
heyrðist. Hún varð svo reið og særð
yfir slíkum móttökum að hún hreytti
í hann á móti að hann væri best
geymdur á þeim stað sem hann væri
frá. Nú er mér spurn, er það leyfilegt
að bílstjórar, þótt að erlendir séu,
hreyti slíkum ósóma í farþega sem á
sér einskis ills von? Segja svo við yf-
irboða sína, „ég kann ekki íslensku,
hún hlýtur að hafa misskilið mig.“
Ég þykist vita að hann beri þessu
við. Við þetta má bæta að leið 12 kom
rétt eftir þessum og tók dóttir mín
þann vagn án nokkurra átaka. Ég vil
taka það fram að dóttir mín er eng-
inn krakki, hún er kona, orðin 40 ára.
Farþegi.
Týnd kisa
KISAN okkar fór
að heiman eftir
hádegi þriðjudag-
inn 17. júlí. Hún
er aldrei vön að
vera nema stutta
stund í burtu svo
við höfum áhyggj-
ur af henni. Íbúar
í nágrenni Látra-
sels eru beðnir að
athuga hvort hún hafi lokast inni í
geymslum eða á öðrum slíkum stöð-
um.
Páfagaukur fannst
HIMINBLÁR páfagaukur með
hvítan haus fannst í bílageymslu við
Lyngháls 4 í gær, 19. júlí.
Upplýsingar í síma 696-1177.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
SONY digital-myndavél fannst á áningarstað á fjallveginum Bröttubrekku
laugardaginn 30. júní sl. Síðasta mynd tekin á myndavélina fylgir hér með og
er greinilega tekin á þeim stað sem hún fannst. Upplýsingar í síma 692 0532.
Kannast þú við fólkið?
FRÉTTIR
STJÓRN Fjórðungssambands Vest-
firðinga lýsir yfir alvarlegum
áhyggjum af stöðu mála vegna sam-
dráttar í aflaheimildum í þorski og
telur brýnt að fyrirhugaðar mót-
vægisaðgerðir verði útfærðar hratt
og vel og teknar til framkvæmda
strax í haust.
Þetta kemur fram í ályktun sem
samþykkt var á stjórnarfundi fjórð-
ungssambandsins 17. júlí sl.
Í ályktuninni segir að ljóst sé að
sveitarfélög, fyrirtæki og heimili
verði fyrir mikilli tekjuskerðingu
vegna samdráttarins og því sé
nauðsynlegt að líta sérstaklega til
þess að styrkja tekjustofna sveitar-
félaganna til að þau geti eflt innviði
sína. Þá telur stjórn fjórðungs-
sambandsins mikilvægt að aðstoða
þau fyrirtæki sem hvað verst verða
úti þannig að þau komist yfir þá
erfiðleika sem framundan eru án
þess að segja upp starfsfólki.
Stjórn Fjórðungssambands Vest-
firðinga leggur jafnframt til að
sveitarfélög á Vestfjörðum vinni
eigin tillögur að mótvægisaðgerð-
um, kynni þær fyrir stjórnvöldum
og vinni að framgangi þeirra í sam-
vinnu við stjórnvöld.
Lýsir stjórnin sig reiðibúna til
þess að vinna með stjórnvöldum að
frekari útfærslu mótvægisaðgerða
nú sem endranær.
Sveitarfélög
móti tillögur
KARNIVAL leikjanámskeiða á veg-
um frístundamiðstöðvarinnar
Tónabæjar verður haldið í dag,
föstudag. Hátíðin hefst kl. 11 með
skrúðgöngu frá útvarpshúsinu við
Efstaleiti að Tónabæ, Safamýri 28.
Skemmtidagskrá stendur yfir við
Tónabæ til kl. 15.
Karnivalið hefur verið fastur lið-
ur í sumarstarfinu undanfarin ár.
Þar koma börn af öllum sumarnám-
skeiðum, á vegum frístundamið-
stöðvarinnar, saman og taka þátt í
fjölbreyttri dagskrá, borða pylsur
og skemmta sér og öðrum.
Dagskrá karnivalsins er eftirfar-
andi:
Kl. 11 – Mæting í útvarpshús – lagt
af stað í skrúðgöngu þegar allir
eru til.
Kl. 11.30 – Brekkusöngur.
Kl. 12 – Matur.
Kl. 12.30 – Atriði á sviði.
Kl. 13 – Opið starf (sumargrín, leik-
ir, veltibíll.)
Kl. 14-15 – Leikjanámskeiðahóp-
arnir ráða hvenær þeir leggja af
stað heim.
Karnival leikja-
námskeiða
Fréttir á SMS