Morgunblaðið - 20.07.2007, Síða 48
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 201. DAGUR ÁRSINS 2007
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
www.ostur.is
Grill og ostur
– ljúffengur kostur!
KOMINN Í
VERSLANIR
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
„Við værum ekki á lífi í
dag án þeirra“
Tveir franskir flugmenn eru
komnir til byggða eftir að fisvél
þeirra brotlenti á Grænlandsjökli.
„Við værum ekki á lífi í dag án
þeirra,“ sögðu flugmennirnir um
danska björgunarmenn sem björg-
uðu þeim. »Forsíða
Íslendingar verði að liði
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utan-
ríkisráðherra ræddi í gær við for-
seta og forsætisráðherra Palest-
ínumanna. Þeir lögðu áherslu á að
alþjóðasamfélagið, þ. á m. Íslend-
ingar, þyrfti að aðstoða við að
byggja upp samfélag Palest-
ínumanna. » 2
Reglum kirkjunnar breytt
Lagt verður til á kirkjuþingi í
haust að starfsreglum við ráðningu
presta verði breytt þannig að þær
verði skýrari. » 4
SKOÐANIR»
Staksteinar: Stórbrotið verkefni
Forystugreinar: Ísland og
Afganistan | Rekstur LSH
Ljósvaki: Að vera Frida Kahlo
UMRÆÐAN»
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Velferð íþróttamanna
Lítil saga frá Vestfjörðum
Upplifðu Reykjanesskagann
Tengjast höfundarréttarbrot …?
Viktor Þór í fimmta sinn á palli
Nýi forsetabíllinn bara bóla?
Fagmenn fáist við öryggisbúnað
Evrópukappakstur við hlið …
BÍLAR »
3
" (8
,'
(
9
: . .
. . .
. . .
.
. . . . .
*1$6
. . . .
.
. ;<==>?@
AB?=@-9CD-;
1>->;>;<==>?@
;E-11?F->
-<?11?F->
G-11?F->
7@-2?>-1@
H>C>-1AHB-
;?
B7?>
9B-9@7'@A>=>
Heitast 18 °C | Kaldast 10 °C
Suðlæg átt, 5–13
m/s, hvassast vestast.
Dálítil rigning um
landið vestanvert en
bjart norðan og austan. » 10
Sæbjörn Valdimars-
son er sæmilega
hrifinn af nýjustu
mynd Tarantinos og
gefur henni þrjár
stjörnur. »41
KVIKMYNDIR»
Sæmilegur
Tarantino
TÓNLIST»
Stórtónleikar voru haldn-
ir á Ingólfstorgi. »43
Pierce Brosnan sem
er hvað þekktastur
fyrir að leika James
Bond ætlar að ljá
Tomma togvagni
rödd sína. »41
FÓLK»
Bond sem
Tommi?
ÍSLENSKUR AÐALL»
Emilía fékk mikið af
brúðargjöfum. »45
KVIKMYNDIR»
Leikkonan Hanna Schy-
gulla er væntanleg. »47
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Vinsælust án kynlífs og kjaftas.
2. Ömmu hent á haugana
3. Lauk stúdentspr. á tveimur á́rum
4. Eig. Goldf. og dansari sýknuð
SÓPRANSÖNGKONAN Arndís
Halla Ásgeirsdóttir mun syngja
hlutverk Zerbinettu úr verkinu Ari-
adne auf Naxos
eftir Richard
Strauss í Íslensku
óperunni í haust.
Arndís Halla er
búsett í Berlín í
Þýskalandi og
vegnar vel í list
sinni þessa dag-
ana.
„Ég er til að
mynda nýbúin að
gefa út disk hérna úti, ætla svo að
reyna að gefa hann einnig út heima í
haust.“ Arndís hefur mótað einkar
persónulega „eigin-tónlistarstefnu“
á umræddri hljóðskífu; hún syngur
annars vegar svokallað „klassíkur-
popp“ – „í því heyrist litur af Íslandi,
maður heyrir íslensku hljómana,
fimmundirnar, rytmann ...“ – og hins
vegar má heyra svokallaða „kross-
klassík“, en „þá tek ég frægar óp-
eruaríur og legg þær svo saman við
aðrar músíkstefnur.“ | 15
Arndís Halla
Arndísi Höllu
vegnar vel
í Berlín
VITO Rocco,
enskur leik-
stjóri af íslensk-
um ættum, vann
eina milljón
punda (122
milljónir króna)
í stutt-
myndakeppni
sem vefsíðan
MySpace.com stóð fyrir. Milljónin er
ætluð til þess að hjálpa sigurveg-
aranum að gera sína fyrstu mynd í
fullri lengd. Rocco vann verðlaunin
fyrir myndina „Goodbye, Cruel
World“ sem varð hlutskörpust
þeirra 800 sem skráðar voru í
keppnina. Hann ætlar að nota verð-
launaféð til þess að gera gam-
anmynd um karlmenn sem eyða
helgunum í að sviðsetja bardaga vík-
inga og riddara fornaldar. | 40
Vann milljón
pund á MySpace
Vito Rocco kvik-
myndaleikstjóri.
ÍSLENDINGAR eru miklir athafnamenn og hafa und-
anfarin misseri ekki síst tekið til hendinni í Danmörku.
Sigurður Strandeng er einn þeirra, en fyrirtæki hans
Holiday Invest vinnur nú að því að reisa stærðar frí-
stundabyggð við Frederikshavn, eins og Morgunblaðið
greindi frá í maí. Nú hefur Sigurður náð samningum
við einn nafnkunnasta mann í golfheiminum, skoska
stjörnukylfinginn Colin Montgomerie, um hönnun og
byggingu 18 holna golfvallar við frístundabyggðina,
sem kallast Palm City.
„Hann er mjög þekktur og vel metinn vallarhönn-
uður og hefur hannað 20–30 velli um allan heim, en
hann á engan völl í Skandinavíu ennþá,“ segir Sig-
urður. „Þetta verður líka fyrsti völlurinn sem mun bera
nafn hans því hann mun heita The Montgomerie Co-
urse at Palm City, en ætli hann verði ekki í daglegu tali
bara kallaður The Monty Course.“
Aðrir vellir sem Montgomerie hefur hannað eru m.a.
í Kína, Írlandi og Dúbaí. Hann hefur sjálfur sagst
stefna að því að hanna spennandi velli sem ögri kylf-
ingnum, en taki jafnframt mið af náttúrulegu umhverfi
á svæðinu. Völlinn sem Sigurður stendur fyrir mun
Montgomerie hanna í nánu samstarfi við European
Golf Design, en það er dótturfyrirtæki European Tour
sem rekur evrópsku mótaröðina. Að sögn Sigurðar
mun Montgomerie verða viðloðandi verkefnið frá upp-
hafi til enda og auk þess verða viðstaddur opnunina á
vellinum, sem áætlað er að verði í september 2010.
„Það hittist skemmtilega á því Ryder Cup-mótið verður
haldið á svipuðum tíma á Celtic Manor-vellinum í Wa-
les, sem er einmitt hannaður af Montgomerie,“ segir
Sigurður og útilokar ekki að Palm City-völlurinn verði
síðar vettvangur álíka stórmóta.
Frístundabyggðin samanstendur af tæplega þúsund
íbúðum ásamt stórum þjónustukjarna þar sem verður
vatnagarður, veitingastaðir o.fl. Eignirnar eru byggð-
ar sem heilsárshús og segir Sigurður að aðstaðan öll,
þar með talinn golfvöllurinn, verði aðgengileg allt árið
um kring. „Við stílum mikið inn á Dani sem markhóp,
en líka nágrannaþjóðirnar, og ég held þetta sé alveg
tilvalið fyrir Íslendinga, að geta skellt sér á golfvöllinn
og ströndina til skiptis.“
Byggir golfvöll með
Colin Montgomerie
Sigurður Strandeng stendur í stórræðum
Starfsbræður Sigurður og Montgomerie munu eiga í samstarfi næstu árin við byggingu golfvallarins í Palm City,
en Montgomerie er meðal frægustu kylfinga í heimi og meðal þeirra allra sigursælustu í evrópsku mótaröðinni.
♦♦♦