Morgunblaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 13 „ALLT stefnir í að heildarveiðin á stöng verði 47.500 laxar, sem er þá fjórða besta laxveiðisumarið,“ segir Orri Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna. Orri hefur árum saman fylgst grannt með veiðitölum. Í spálík- aninu sem hann hefur sett upp er gert ráð fyrir að á vatnasvæði Rangánna, Eystri-Rangá, Ytri- Rangá og Hólsá, veiðist 13.000 lax- ar, en nú er veiðin á svæðinu nærri 12.000. „Ég er öruggur um að þetta verði fjórða besta sumarið, það nær ekki upp í það þriðja. Lokatölurnar eru ótrúlega góðar, miðað við hvað veiðin var treg lengi framan af í sumar. En það munar líka mikið um að fá auka 6.000 laxa í Rangánum,“ segir Orri. Hann bætir við að í þeim sé stundum metnaðarfull hafbeit og seiðasleppingar og líklegt sé að hvergi annars staðar í norður- höfum hafi náðst jafngóður árang- ur við sleppingu sjógönguseiða. Veitt er í Rangánum vel inn í október en veiði er lokið í lang- flestum laxveiðiánum, eins og sést á meðfylgjandi töflu. Nærri 20 ára meðaltali Að Rangánum slepptum er mesta veiðin í Þverá-Kjarrá, 2.435 laxar, sem er betra en í fyrra er veiddust 2.176. Fjórða áin á listanum er Selá í Vopnafirði með 2.225 laxa, sem er tæplega 500 laxa fækkun frá í fyrra. Fimmta er Norðurá með 1.456 laxa, tæplega 800 fiskum minna en í fyrra en samt afar góð veiði miðað við að áin rann varla lungann úr sumrinu. Orri bendir á að ef Rangárnar eru undanskildar sé veiðin í sumar líklega nærri tuttugu ára meðaltali. Mesta veiðisumarið á Íslandi var ár- ið 2005 en þá veiddust yfir 55.000 laxar, árið 1978 veiddust 52.679 laxar og árið 1988 veiddust 47.979 laxar. Árið 1986 fylgir svo fast á eftir sumrinu í sumar, með 46.671 lax.                 ! " #     #$ %&"' ()    #$ * )   + '  ," "  #$  #$ #     )    (  )  ) #$ -"' "'  ./)   0    / ./  01  ()  23   3234 5676 2865 2225 4853 4836 4865 4699 4449 445: 4:93 4:35 4:9: ;63 745 76: 975 722 3;5 569 84: 847 82: 682 2;4                                                 269: 8:9: 2493 298: 2289 4765 2:26 44:: 42:9 42:7 76: 4:8; 4447 ;:: 4:26 3;7 ;62 7;: 336 634 5:2 867 68: 634 275 ()  29   () *+) ()   #  ),  )  *    .&)    47 43 48 8<7 48 7<46 9 3 42 4: 47 3 7<4: 8<3 4: 9 3<9 3<7 7 2 8 6 6 7 6 #     #                     4;             / Orri Vigfússon, formaður NASF, segir laxveiðisumarið hafa verið gott miðað við aðstæðurnar framan af Fjórða besta sumarið Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur Sleppt Stórri hrygnu, 12 punda, gefið líf í Vatnsdalsá í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.