Morgunblaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 45
Krossgáta
Lárétt | 1 slikja, 4 áfall, 7
útlimum, 8 dánarafmæli,
9 máttur, 11 ill kona, 13
fall, 14 skrök, 15 viljugt,
17 billegur, 20 stefna, 22
glæsileg, 23 klettasnös,
24 valska, 25 grobba.
Lóðrétt | 1 rolan, 2 Danir,
3 anga, 4 málmur, 5 baun-
ir, 6 fiskilínan, 10 á, 12
nothæf, 13 skar, 15 falleg,
16 bjart, 18 hnugginn, 19
rugga, 20 tölustafur, 21
ófús.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 nístingur, 8 skafl, 9 ræddu, 10 urr, 11 ansar, 13
arnar, 15 makks, 18 smátt, 21 kóp, 22 lokka, 23 ilina, 24
hirðmaður.
Lóðrétt: 2 Íraks, 3 telur, 4 narra, 5 undin, 6 æska, 7 þurr,
12 auk, 14 Róm, 15 mold, 16 kukli, 17 skarð, 18 spila, 19
álitu, 20 traf.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Það dregur þig niður að umgangast
rangt fólk, en það rétta hjálpar þér að
komast á flug. Ef þú veist ekki hvorum
hópnum einhver tilheyrir skaltu halda þig í
fjarlægð þar til þú veist meira.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú þarft að skemmta þér og leiða
hugann frá hversdeginum. Taktu af dag-
skránni þá liði sem þér leiðist. Þú hefur
margt betra að gera – eins og að láta öllum
illum fíflalátum! Merktu það inn með
rauðu.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þetta snýst allt um mannasiði hjá
þér. Þú hugsar fyrst um aðra og leysir
vandamál áður en þau verða vandamál. Ef
allir væru eins og þú væri friður á jörðu.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú getur samþykkt aðstæður án
þess að finnast þú hafa sest í helgan stein.
Um leið og þú tekur hlutunum eins og þeir
eru sættir þú þig við þá.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Eingöngu meiriháttar loftkastalar
eru verðir orku þinnar. Ef hlutirnir eru
ekki nógu klikkaðir hefurðu engan drif-
kraft. Viltu þetta af öllu hjarta? Þá færðu
það.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þér finnst best að umgangast fólk
sem nær þínu sanna eðli fram í stað þess að
reyna að breyta þér. Þú veist ekki enn
hvorum megin nýr félagi er.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Tilfinning þín fyrir því mögulega er á
skjön við raunveruleikann – sem er gott
fyrir þig og heiminn. Þú myndir ekki reyna
helminginn af því sem þú gerir ef þú vissir
betur. Og þér heppnast flest.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þér hefur alltaf fundist hið
mannlega sálarlíf áhugavert, og ekki
minnkar áhuginn við að rannsaka í leyni
nokkra vini á næstu dögum.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú ert að reyna að gera skyld-
ur þínar og heimilisverk. Þú þarft ekki að
gera allt einn. Talaðu við vini og fjölskyldu.
Þeir taka eitthvað að sér.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú vinnur traust einhvers mjög
auðveldlega, en gætir glatað því jafn auð-
veldlega. Í kvöld er rétti tíminn til að rita
niður punkta um „stóru“ hugmyndina þína.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Ekki verða hissa eða móðgaður
ef jafnvel bestu vinir setja út á persónu-
legar framfarir þínar. Vertu jákvæður og
eftir nokkrar vikur hlærðu að öllu.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú heyrir innsæið hvísla að þér, og
það verður háværara eftir því sem þú legg-
ur betur við eyrun. Eitthvað meiriháttar
gæti gerst ef þú tekur þetta alvarlega.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6
5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3
O-O 9. h3 He8 10. d4 Bb7 11. a4 Dc8 12.
Rg5 Rd8 13. Bc2 Bf8 14. Rd2 c6 15. b4
Re6 16. Rb3 Rd7 17. Ra5 Rxg5 18.
Bxg5 Dc7 19. Rxb7 Dxb7 20. Bb3 Rb6
21. axb5 axb5 22. Hxa8 Hxa8 23. dxe5
dxe5 24. De2 Be7 25. Be3 g6 26. g3 Rd7
27. f4 exf4 28. gxf4 Dc7 29. e5 Rf8 30.
Hf1 Ha3 31. Db2 Ha6 32. f5 c5 33. Df2
Dxe5 34. bxc5 gxf5 35. Bd4 Hg6+ 36.
Kh1 De4+ 37. Df3 Re6 38. Dxe4 fxe4
39. c6 Bd6 40. Bb6 Kf8
Staðan kom upp í keppni milli gam-
alreyndra stórmeistara og sumra af
efnilegustu stórmeisturum heims sem
lauk fyrir skömmu í Amsterdam í Hol-
landi. Sá sem fékk flesta vinninga allra
keppenda, Sergey Karjakin (2683) frá
Úkraínu, hafði hvítt gegn bosníska
stórmeistaranum Predrag Nikolic
(2646). 41. c7! Bxc7 42. Bxc7 Ke7 43.
Ba5 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Málamiðlun.
Norður
♠D6
♥D
♦ÁK1096543
♣63
Vestur Austur
♠97432 ♠G85
♥G9875 ♥K1062
♦-- ♦D
♣D104 ♣K9872
Suður
♠ÁK10
♥Á43
♦G872
♣ÁG5
Suður spilar 7G.
Kópavogsbúarnir Gunnar Ingi Birg-
isson og Sverrir Gaukur Ármannsson
skelltu sér í sumarbrids fyrir nokkru.
Sverrir er þekktur fyrir sín Precision-
skot, en Gunnar er af gamla Vínarkerf-
isskólanum. Eins og gert er í góðum
stjórnmálum, þá sömdu þeir um milli-
leið sem báðir gátu unað við: Opna
skyldi á Precision-laufi með alla 16
punkta, en nota hins vegar ása- og kón-
gaspurningar úr Vínarkerfinu.
Gunnar var gjafari í suður og vakti
samkvæmt umtali á sterku laufi.
Sverrir sagði tvo tígla og Gunnar lyfti í
þrjá. Litur var settur og nú var kominn
tími til að kanna höggspilin: Sverrir
spurði um ása með fjórum laufum og
Gunnar sýndi þrjá með fjórum grönd-
um. Þá spurði Sverrir um kónga með
fimm gröndum og fékk upp einn.
Sverrir vonaði að sá kóngur væri í hálit
og skaut á sjö grönd.
Þrettán slagir og hreinn toppur.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Knattspyrnufélögin í Kópavogi takast á um afnot afnýju íþróttahúsi í Kópavogi. Hvað heitir húsið?
2 Hvað er skógarbeltið kallað sem umlykur höfuðborg-arsvæðið?
3 Hjúkrunarfræðingar eru afar óánægðir með launa-kjör sín. Hvað heitir formaður félags þeirra?
4 Íslenskur vísindamaður hlaut hin virtu H.C. Jak-obeus-verðlaun í Svíþjóð. Hver er hann?
Svör við spurningu gærdagsins:
1. Hvaðan var parið
sem bjargað var af
hálendinum eftir að
hafa verið þar fast í
tæpa vikur. Svar: Frá
Tékklandi. 2. Eftir
hvern er píanókons-
ertinn sem Víkingur
Heiðar Ólafsson leik-
ur á sinfóníutón-
leikum í kvöld? Svar:
Rakhmaninoff. 3.
Hvað heitir bók-
menntaþáttur Egils Helgasonar? Svar: Kiljan. 4. Hverjir leika til úr-
slita í heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu? Svar: Brasilía
og Þýskaland.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
FJÓRAR námskonur í iðn- og
tækninámi hljóta hina árlegu styrki
Orkuveitu Reykjavíkur í ár. Mark-
mið styrkveitinganna er að hvetja
konur til náms í þessum greinum
þar sem karlar eru enn í töluverð-
um meirihluta. Talsvert hefur þó
breyst í þessum efnum á þeim árum
sem liðin eru frá því Orkuveitan hóf
að veita hvatningarstyrki sína, en
það var árið 1997, segir í frétta-
tilkyningu.
Að þessu sinni barst 71 umsókn.
Fjórar frá nemum í iðnnámi eða
vélfræði og 67 frá nemum í verk-
fræði eða tæknifræði. Heildar-
upphæð styrkja er 1 milljón króna
sem skiptist jafnt á milli styrkþega.
Styrkþegar í ár eru: Ester Anna
Pálsdóttir er hefja nám á 2. ári í
rafmagns- og tölvuverkfræði. Hu-
ong Xuan Nguyen hóf nám í véla-
verkfræði í haust. Sara Líf Stef-
ánsdóttir er í vélstjórnunarnámi.
Soffía Anna Sveinsdóttir er hefja
nám í pípulögnum.
Það var Gunnar Sigurðsson, for-
seti bæjarstjórnar Akraness og
stjórnarmaður í Orkuveitu Reykja-
víkur, sem afhenti styrkina við há-
tíðlega athöfn í höfuðstöðvum
Orkuveitu Reykjavíkur. Gunnar
var formaður nefndar sem valdi
styrkþegana. Ásamt honum í nefnd-
inni voru þær Svandís Svav-
arsdóttir, borgarfulltrúi og stjórn-
armaður í Orkuveitu Reykjavíkur,
og Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðs-
stjóri tæknimála hjá Orkuveitunni.
OR styrkir
fjórar konur