Morgunblaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 25
daglegt líf
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 25
nákomið brotamann-
inum.
Annað slagið koma
upp sakamál þar sem
nafnbirtingareglurnar
eiga ekki við og rit-
stjórnin verður að hafa
önnur viðmið. Tvö slík
mál hafa komið upp á
allra síðustu dögum,
fíkniefnasmyglið sem
upplýst var á Fá-
skrúðsfirði og handtaka
Íslendings á Indlandi,
sem grunaður var um
peningaþvætti. Nið-
urstaða ritstjórn-
arinnar var sú að birta
ekki nöfn hinna hand-
teknu í Fáskrúðsfjarðarmálinu.
Þetta var vissulega álitamál, þar sem
a.m.k. tveir hinna 10 handteknu voru
staðnir að því að flytja inn mikið
magn fíkniefna. Flestir fjölmiðlar
aðrir, birtu nöfnin.
Í tilfelli mannsins, sem grunaður
er um peningaþvætti, gegnir öðru
máli. Hann hefur verið eftirlýstur af
alþjóðlegri lögreglu og nafn hans og
mynd birst á lögregluvefjum um all-
an heim.
x x x
Morgunblaðið hefur alla tíð veriðvarfærið í umfjöllun sinni um
einstaklinga. Hin gullna regla um að
aðgát skuli höfð í nærveru sálar hef-
ur verið í fullu gildi. Að baki hverjum
einstaklingi er hópur ættingja og
vina, sem líður þjáningar vegna
þeirra aðstæðna sem viðkomandi
hefur ratað í. Að mörgu verður að
huga þegar ákvörðun er tekin um
nafnbirtingu.
Mörg álitamál hafa komið upp í
tengslum við hina hröðu fjölmiðlun
nútímans. Bloggið er svo enn ein
birtingarmyndin, þar sem hægt er að
svipta fólk ærunni án þess að það fái
rönd við reist.
Nafnbirtingar ísakamálum eru
álitamál sem reglulega
koma upp á ritstjórn
Morgunblaðsins. Á
blaðinu hafa gilt
ákveðnar reglur, sem
fylgt hefur verið. Þær
eru í sem stystu máli
þær, að nöfn eru birt í
alvarlegum saka-
málum, svo sem morð-
málum, ef játningar
liggja fyrir. Þá eru
nöfn birt í dómsmálum,
ef viðkomandi hefur
hlotið tveggja ára fang-
elsisdóm eða lengri.
x x x
Undantekningar eru gerðar, efnafnbirting á brotamanni get-
ur leitt til þess að fórnarlambið
þekkist. Dæmi um slíkt eru kynferð-
isbrotamál, þar sem fórnarlambið er
víkverji skrifar | vikverji@mbl.is
Miklir umhleypingar hafa veriðundanfarið. Hulda orti og
kallaði Septemberlok:
Veðradunur fara um fjöll,
fæða grun um vetur,
elfarstunur minna á mjöll,
myrkrið unir betur.
Friðjón Þórðarson, fyrrverandi
alþingismaður og ráðherra, orti:
Haustsins komu kenna má,
kólna raddir blíðar.
Nú er hún Esja orðin grá
ofan í miðjar hlíðar.
Alþingi verður sett á mánudag
og að sönnu er sumt með svipuðum
brag og lýst er í þingvísu frá auka-
þinginu 1912. Nú er Samfylking
komin í stað Framsóknar í ríkisstjórn
að afstöðnum kosningum, en þá hafði
Hannes Hafstein sest í ráðherrastól á
ný í stað Kristjáns Jónssonar. Vísan
er ort fyrir munn Hannesar,
sennilega af Andrési Björnssyni, og
er botninn tekinn úr kvæði Hannesar,
Já, láttu gamminn geisa fram:
Hér var allt með öðrum svip
fyrir ári um þetta leyti,
en alltaf má fá annað skip
og annað föruneyti.
VÍSNAHORNIÐ
Af veðri, þingi og föruneyti
pebl@mbl.is
Geir H. Haarde, forsætisráðherra,
fer yfir stöðuna í stjórnmálunum
á fundi í Valhöll á laugardaginn
klukkan 10.30.
Fundarstjóri: Marta Guðjónsdóttir.
Kaffi og meðlæti á boðstólum.
Tölum saman
Laugardagsfundur í Valhöll
með formanni Sjálfstæðisflokksins
Allir velkomnir!
Námskeið við félagskvíða
Einnig er hafin skráning á námskeið við
eftir farandi kvillum:
● Þráhyggju og áráttu
● Ofsakvíða
Sóley D. Davíðsdóttir
sálfræðingur
soley@kms.is
Sigurbjörg J. Ludvigsdóttir
sálfræðingur
sigurbjorg@kms.is
Skráning hafin á næsta námskeið við félagskvíða (óöryggi í samskiptum)
á kms@kms.is eða síma 822-0043.
Skráningu lýkur 3. október n.k.
Frekari upplýsingar á heimasíðu
Kvíðameðferðarstöðvarinnar
www.kms.is
Hörðukór 3 Íbúðir 0203-1103Íbúðir 0201-1101
203 KÓPAVOGUR
WWW.HORDUKOR.IS
ÖLL ÞJÓNUSTA
Í GÖNGUFÆRI
52 ÍBÚÐIR Í
BARNGÓÐU
HVERFI
AUÐVELDARA LÍF
Húsgögn í sýningaríbúðum eru frá EGG
Þ
Æ
G
IN
D
I • Glæsilegt útsýni
• Ísskápur fylgir
• Uppþvottavél fylgir
• HTH eldhúsinnrétting
• HTH fataskápar
• Baðherbergi eru flísalögð í hólf og gólf
• Baðkar og sturtuklefi
• Myndavéladyrasími
• Þvottahús í íbúð
• Geymsla fylgir hverri íbúð
• Stutt í alla þjónustu
• 2 leikskólar í göngufæri
• Grunnskóli í göngufæri
• Stutt í Smáralind
• Stutt í matvörubúð
• Stutt í Íþróttaakademíuna
• Gönguleiðir að Elliðavatni
• Gönguleiðir að Heiðmörk
OPIÐ HÚS
Í dag milli
14:00 - 17:00
Sunnudag milli
14:00 - 17:00
HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUAÐILA
Eða kynntu þér málið nánar á www.hordukor.is
Klettur fasteignasala
klettur@klettur.is
534 5400