Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 47 Lýstu eigin útliti. Ljós en litrík. Hvaðan ertu? Ég er fædd og uppalin í Vestur- bænum. Ferðu oft í sund? (Spurt af síð- asta aðalsmanni, Erlu Dögg Haraldsdóttur, sundkonu) Já, ég reyni það, mér finnst yndislegt að fara í sund. Hvaða bók lastu síðast? The Man in the Brown Suit eft- ir Agöthu Christie, ég er for- fallinn aðdáandi hennar. Á hvaða plötu hlustar þú mest þessa dagana? Give Him the Ooh-LaLa með Blossom Dearie, hún er svo fyndin og skemmtileg á mjög kvenlegan hátt. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Að ég er fantagóður bassaleik- ari en svo vaknaði ég því miður. Popp eða djass? Popp og djass. Skilurðu REI-málið? Nei, ég get ekki sagt að ég skilji það alveg, gerir það einhver? Hvað borðar þú á jólum og ára- mótum? Aðeins of mikið. Hefurðu þóst vera veik til að sleppa við vinnu eða skóla? Já, en ekki í langan tíma, og aldrei til að sleppa vinnu. Uppáhaldsleikari? Charlie Chaplin. Besti tónlistarmaður sögunnar? Þessu er erfitt að svara, en þeir tónlistarmenn sem hafa haft hvað mest áhrif mig eru t.d. Carol King, Leonard Co- hen, Nick Drake, Joni Mitch- ell, Erykah Badu og svo ótal- margir aðrir. Hvað hyggstu fyrir í vetur? Ég er í tónsmíðanámi í LHÍ, síðan stefni ég á að taka upp plötu og bara spila sem oft- ast. Helstu áhugamál? Tónlist er mitt aðaláhugamál og svo elska ég að dansa, ég reyni að gera það sem oftast. Hvaða kvikmynd eða sjón- varpsefni hefur haft mest áhrif á þig? Það er svo misjafnt hvað hef- ur áhrif á mig hverju sinni en ég var að horfa á The Great Dictator eftir Charlie Chapl- in um daginn og hún er mjög áhrifamikil. Hvers viltu spyrja næsta við- mælanda? Hvað finnst þér um íslenska bíómenningu? KRISTÍN BERGSDÓTTIR ÞRÁTT FYRIR AÐ AÐALSKONA VIKUNNAR SÉ SPRENGLÆRÐ Í TÓNLIST ER HÚN TILTÖLULEGA ÓÞEKKT HÉR Á LANDI. ÞAÐ MUN ÞÓ KANNSKI BREYTAST Í KVÖLD ÞEGAR HÚN HELDUR TÓNLEIKA Á BARNUM, LAUGAVEGI 22, OG FLYTUR EIGIN LÖG Morgunblaðið/G.Rúnar Söngfugl Tónlist er aðaláhugamál Kristínar og henni finnst yndislegt í sundi. Stærsta kvikmyndahús landsins Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Eastern Promises kl. 10 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 6 - 8 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4, 6 og 8 Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 4 með íslensku tali SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - R. H. – FBL Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMAN- NI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee - LIB, TOPP5.IS Miðasala á www.laugarasbio.is A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. Dóri DNA - DV eeee - S.V., MBL www.haskolabio.is Sími 530 1919 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eee - L.I.B., TOPP5.IS eee - H.J., MBL Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónustunni og þarf að komast að því hver sveik hann! 10 MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YOU NEED IS LOVE ÞAÐ hefur löngum verið ljóst að að- dráttarafl stjarnanna er mikið, þ.e.a.s. kvikmyndastjarnanna. Skoski leikarinn Ewan McGregor fer með hlutverk Jagó í uppsetningu Donmar Warehouse leikhússins í Lundúnum á Shakespeare-verkinu Óþelló og hafa miðar á verkið selst á rúm 1.200 pund, eða um 150.000 kr. Meiri aðsókn er í miða á leikritið en á staka tónleika Led Zeppelin eða tónleika Spice Girls, svo eitthvað sé nefnt. Óþelló verður sýnt í 12 vikur. Miðaverðið hjá leikhúsinu er mun viðráðanlegra en hið ofangreinda, 15 til 29 pund, en nú er uppselt og menn farnir að braska með miða á netinu. Þar er miðaverð komið í fyrrnefndar hæðir, 1.200 pund. Reuters Gullkálfur Ewan McGregor trekkir að í hlutverki Jagó í Óþelló. 150.000 kr. leikhúsmiði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.