Morgunblaðið - 19.12.2007, Síða 48

Morgunblaðið - 19.12.2007, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VARÚÐ! HUNDUR FÓLK ÓSKAST MÓTTAKA UMSÓKNA HEIMURINN ER ORÐINN KLIKKAÐUR! ÞETTA VAR FALLEG RÆÐA, KALLI SÍÐAN HVENÆR ER VEGUR MIKILVÆGARI EN HUNDAKOFI?!? ER FÓLK BÚIÐ AÐ MISSA VITIÐ?!? HÖFUM VIÐ TAPAÐ ÖLLUM GILDUM?!? SKIPTIR ÁST OG TRYGGÐ HUNDS OKKUR EKKI NEINU MÁLI LENGUR?!? ERTU AÐ BÚA TIL HATTA, KALVIN? MÁ ÉG LÍKA BÚA TIL HATT? EKKI VERA KJÁNI... ÞETTA ERU SÉRSTAKIR HATTAR FYRIR LEYNIFÉLAGIÐ OKKAR SEM HEITIR E.S.S., ENGAR SLÍMUGAR STELPUR ER ÉG SLÍMUG? ÉG VEIT AÐ NAFNIÐ ER EKKERT SÉRSTAKLEGA GOTT EN ÞETTA ER SAMT ALVEG SATT STELPUR ERU EKKI SLÍMUGAR! EKKI KOMA NÁLÆGT MÉR! ÉG FÓR Í BAÐ Á LAUGARDAGINN OG ÉG VIL EKKI VERÐA ÓHREINN AF HVERJU FINNST ÞÉR HANN EKKI FALLEGUR? ÞETTA ER KJÓLL SEM ENGLANDSDROTTNING ÁTTI!! ÉG VEIT... EN ÉG HEF ALDREI VERIÐ HRIFINN AF ÞVÍ AÐ GANGA Í NOTUÐUM FÖTUM ÉG HEFÐI ALDREI ÁTT AÐ SEGJA HONUM AÐ KOMA SÉR AF SÓFANUM OG GERA EITTHVAÐ AF VITI TAXI ÞETTA ER TÍNA, NÝI HUNDURINN MINN JÁ... HÚN ER MJÖG SÆT... EN HVAÐ ER HÚN AÐ GERA MEÐ ÞÉR Í VINNUNNI? ÉG VAR AÐ FÁ HANA... ÉG VILDI EKKI SKILJA HANA EINA EFTIR HEIMA ÆTLAR ÞÚ AÐ TAKA HANA MEÐ ÞÉR AÐ HVERJ- UM DEGI? ÉG VIL AÐ HÚN VENJ- IST MÉR ÆTLAR ÞÚ AÐ SENDA KONUNA MÍNA Í HUNDRAÐ METRA HÆÐ EFTIR ÞAÐ SEM GERÐIST Í GÆR? ÞETTA ER FULLKOMLEGA ÖRUGGT... HÚN VERÐUR BARA Í ÞESARI LYFTU... AÐ BERJAST VIÐ NÖRNU LEMARR FRÁBÆRT! EIMITT KONAN SEM ER AÐ REYNA AÐ DREPA M.J. dagbók|velvakandi Vegagerð á villigötum VEGAGERÐIN, sú ágæta stofn- un sem afrekar árlega, er úti að aka þegar rædd- ar eru vegabæt- ur austur fyrir fjall í svipuðum dúr og á Reykjanesbrautinni. Þeir tala um víxlbreiðan veg (2+1) og segja öryggið svipað á þessum gerðum vega. Varla gildir það í mestu um- ferðinni á álagstímum, en fleira hangir á spýtunni, sem efalaust ræður miklu um sjónarmið þorra íbúanna á Suðurlandi. Vegir hafa fleiri hlutverk en koma fólki og varningi milli staða. Í þrjár áttir frá „borgríkinu“ er þeim einnig ætlað að draga úr ofvexti borgarinnar, sem brýst um í land- leysisfjötrum undir forystu eins konar spennufíkla, sem ætla að slá met í höfðatölu hver í sínu „hverfi“, þótt sjaldan bæti það kjör þeirra sem fyrir eru og stundum þvert á móti. Seltirningar geta ekki tekið þátt í leiknum, en af einhverjum ástæðum hefur láðst að vorkenna þeim. Fjölbreytni atvinnulífsins á Reykjanesi hefur vaxið mikið að undanförnu sem fellur vel að æski- legri þróun byggðamála. Uppbygg- ingin er einnig mikil fyrir austan fjall, en höfnina í Þorlákshöfn þyrfti að stækka atvinnulífinu til styrktar og um leið myndi fækka siglingum skipa um Reykjanesröstina. Mest þjóðfélagsleg áhrif myndi þó þróun- in norðan Hvalfjarðar hafa. Til þess þarf að tvöfalda Hvalfjarðargöngin sem fyrst og hætta beinni gjaldtöku á staðnum. Þetta hefði jákvæð áhrif um allt Vesturland, en einnig norð- ur í land og vestur á firði. Stórbætt vegakerfi um allt land stuðlaði jafnframt að eðlilegri dreif- ingu byggðarinnar. Þannig yrði þjóðfélagið öruggara, en um leið fjölbreytilegra og skemmtilegra. Það er því ekki til lítils að vinna. Valdimar Kristinsson. Vill einhver gefa kettling? MÓÐIR er að leita að íslenskum kettlingi sem fæst gefins, helst kassavaninn, fyrir son sinn. Um gott heimili er að ræða og verður hugsað vel um dýrið. Upplýsingar veitir Anna Dóra í síma 581 3005. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is KLUKKURNAR í glugganum minna á að tíminn líður og hver fer að verða síðastur til að kaupa jólagjafir. Kannski er maðurinn, sem speglast í rúð- unni, að falla á tíma og klukkurnar minna hann á það. Morgunblaðið/Kristinn Hver að verða síðastur? Vel staðsett 3ja herbergja 103 fm kjallaraíbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, rúmgóða stofu, baðherbergi, geymslu, herbergisgang og tvö svefnherbergi. Rúmgott þvotta- hús í sameign sem er innan- gengt úr íbúð. Stór garður í rækt með upphituðum gangstíg. Góð eign á kjörnum stað við Laugar- dalinn. Verð 27,9 m. LAUGATEIGUR 3JA HERBERGJA Í TVÍBÝLI Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. M b l 9 50 86 0 Borgartúni 22 • 105 Reykjavík • Fax 5 900 808 fasteign@fasteign.is • www.fasteign.is 5 900 800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.