Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 55 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Alvin og íkornarnir kl. 6 - 8 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF SÝND Í REGNBOGANUM eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL -bara lúxus Sími 553 2075 BÆJARSTJÓRN Kópavogsbæjar samþykkti í gær einróma að lýsa yf- ir stuðningi við að stofnað verði einkahlutafélag með þátttöku Kópavogsbæjar, fjárfesta og Ís- lensku óperunnar um byggingu óp- eruhúss í Kópavogi. Gunnar I. Birg- isson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir þetta tímamótasamþykkt og það sé sérstakt fagnaðarefni að algjör ein- ing hafi náðst í málinu meðal bæj- arfulltrúanna. Gert er ráð fyrir að óperuhúsið verði boðið út sem einkafram- kvæmd og að félagið hafi með höndum undirbúning og eftirfylgni vegna verkefnisins og komi fram fyrir hönd aðila þess. Reiknað er með að félagið taki við öllum störf- um undirbúningsnefndar um bygg- ingu óperuhúss í Kópavogi, þ.m.t. samningum og hönnunarsam- keppni, svo fljótt sem auðið er, en undirbúningsnefndin láti við það tækifæri af störfum. Sá kostnaður sem bæjarsjóður hefur þegar lagt í verkefnið verður metinn sem fram- lag til einkahlutafélagsins. Gunnar sagði að Kópavogsbær kæmi til með að taka þátt í að fjár- magna byggingu óperuhússins ásamt einkaaðilum, Íslensku óp- erunni og ríkisvaldinu. Hann sagði að ríkið hefði nýverið lagt fram mikla fjármuni til byggingar menn- ingarhúss á Akureyri, og sagðist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið myndi styðja þetta verkefni. Í samþykkt bæjarstjórnar er reiknað með að Íslenska óperan annist rekstur á starfsemi í óp- eruhúsinu með fjárhagslegum stuðningi ríkisvaldsins en Kópa- vogsbær beri enga fjárhagslega ábyrgð á rekstri hússins. Gunnar sagði að samkeppni um hönnun hússins færi fram í febrúar og vonast væri eftir að þá yrði einn- ig búið að ganga endanlega frá fjármögnun. Hann sagði að miðað væri við að kostnaður við húsið yrði 2,5 milljarðar og hönnuðir hússins ættu að miða hönnun við þá upp- hæð. Gunnar sagði hugsanlegt að framkvæmdir gætu hafist í lok næsta árs. Kópavogur Óperuhúsið mun rísa við Borgarholt í nágrenni við Salinn. Einhugur um óp- eruhús í Kópavogi Verður boðið út sem einkaframkvæmd HLJÓMSVEITIN múm fagnar heimkomu sinni og vel heppnaðri tónleikaferð á Organ í kvöld kl. 21. Fram koma: múm (DJ set), Mr. Silla & Mongoose og fleiri óvæntir gestir og það er ókeypis inn. Tónleikaferðin spannaði tónlist- arhátíðir víða um Evrópu, til að mynda Primavera í Barcelona, La Mar de Musicas í Murcia á Spáni, Villette Sonique í París, Sync festi- val í Aþenu, Afisha í Moskvu og loks hálfgerða leynitónleika í Museum of Garden History í London, þar sem gestir voru dregnir úr hatti í hálf- gerðu net-lotteríi. Múm fagnar heimkomu Morgunblaðið/Golli Múm málar Strákarnir í múm, þeir Örvar og Gunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.