Morgunblaðið - 19.12.2007, Side 55

Morgunblaðið - 19.12.2007, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 55 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Alvin og íkornarnir kl. 6 - 8 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF SÝND Í REGNBOGANUM eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL -bara lúxus Sími 553 2075 BÆJARSTJÓRN Kópavogsbæjar samþykkti í gær einróma að lýsa yf- ir stuðningi við að stofnað verði einkahlutafélag með þátttöku Kópavogsbæjar, fjárfesta og Ís- lensku óperunnar um byggingu óp- eruhúss í Kópavogi. Gunnar I. Birg- isson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir þetta tímamótasamþykkt og það sé sérstakt fagnaðarefni að algjör ein- ing hafi náðst í málinu meðal bæj- arfulltrúanna. Gert er ráð fyrir að óperuhúsið verði boðið út sem einkafram- kvæmd og að félagið hafi með höndum undirbúning og eftirfylgni vegna verkefnisins og komi fram fyrir hönd aðila þess. Reiknað er með að félagið taki við öllum störf- um undirbúningsnefndar um bygg- ingu óperuhúss í Kópavogi, þ.m.t. samningum og hönnunarsam- keppni, svo fljótt sem auðið er, en undirbúningsnefndin láti við það tækifæri af störfum. Sá kostnaður sem bæjarsjóður hefur þegar lagt í verkefnið verður metinn sem fram- lag til einkahlutafélagsins. Gunnar sagði að Kópavogsbær kæmi til með að taka þátt í að fjár- magna byggingu óperuhússins ásamt einkaaðilum, Íslensku óp- erunni og ríkisvaldinu. Hann sagði að ríkið hefði nýverið lagt fram mikla fjármuni til byggingar menn- ingarhúss á Akureyri, og sagðist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið myndi styðja þetta verkefni. Í samþykkt bæjarstjórnar er reiknað með að Íslenska óperan annist rekstur á starfsemi í óp- eruhúsinu með fjárhagslegum stuðningi ríkisvaldsins en Kópa- vogsbær beri enga fjárhagslega ábyrgð á rekstri hússins. Gunnar sagði að samkeppni um hönnun hússins færi fram í febrúar og vonast væri eftir að þá yrði einn- ig búið að ganga endanlega frá fjármögnun. Hann sagði að miðað væri við að kostnaður við húsið yrði 2,5 milljarðar og hönnuðir hússins ættu að miða hönnun við þá upp- hæð. Gunnar sagði hugsanlegt að framkvæmdir gætu hafist í lok næsta árs. Kópavogur Óperuhúsið mun rísa við Borgarholt í nágrenni við Salinn. Einhugur um óp- eruhús í Kópavogi Verður boðið út sem einkaframkvæmd HLJÓMSVEITIN múm fagnar heimkomu sinni og vel heppnaðri tónleikaferð á Organ í kvöld kl. 21. Fram koma: múm (DJ set), Mr. Silla & Mongoose og fleiri óvæntir gestir og það er ókeypis inn. Tónleikaferðin spannaði tónlist- arhátíðir víða um Evrópu, til að mynda Primavera í Barcelona, La Mar de Musicas í Murcia á Spáni, Villette Sonique í París, Sync festi- val í Aþenu, Afisha í Moskvu og loks hálfgerða leynitónleika í Museum of Garden History í London, þar sem gestir voru dregnir úr hatti í hálf- gerðu net-lotteríi. Múm fagnar heimkomu Morgunblaðið/Golli Múm málar Strákarnir í múm, þeir Örvar og Gunnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.