Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 51 Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FYRSTA æfing Hins íslenska Þursaflokks og CAPUT fór fram í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld, en sveitirnar halda tónleika í Höllinni laugardaginn 23. febrúar næstkom- andi. „Þetta gekk mjög vel og var afskaplega gaman,“ segir Egill Ólafsson, forsprakki Þursaflokks- ins, um æfinguna. Þá segir hann að samstarfið við CAPUT gangi sér- staklega vel. Alls munu 27 flytjendur koma fram á tónleikunum, sex Þursar og 21 CAPUT-liði, og munu þeir flytja öll helstu lög Þursaflokksins í við- hafnarútsetningum. Þá verður frumflutt ný svíta eftir Ríkarð Örn Pálsson, góðvin Þursanna til margra ára, en svítan er byggð á tónlist flokksins. Miðasala á tón- leikana er hafin á midi.is. CAPUT og Þursar stilla saman strengi Með á nótunum Tómas Tómasson bassaleikari og Egill Ólafsson söngvari. Hugsi Þórður Árnason gítarleikari og Rúnar Vilbergsson fagottleikari. Vinna Haukur Tómasson tónskáld og Eyþór Gunnarsson píanóleikari. Við stjórnvölinn CAPUT-liðinn Guðni Franzson verður stjórnandi á tónleikunum. Morgunblaðið/Golli Einar Falur Ingólfsson. Kjartan Þorbjörnsson. Komin er út bókin Í fyrsta kasti eftir ljósmyndarana og stangveiðimennina Einar Fal Ingólfsson og Kjartan Þorbjörnsson. Jólagjöf stangveiðimannsins Í þessari glæsilegu bók er að finna fjölda skemmti- legra veiðisagna frá tugum viðmælenda þeirra félaga ásamt óviðjafnanlegum ljósmyndum frá mörgum helstu veiðisvæðunum hringinn í kringum Ísland. Áskrifendum Morgunblaðsins býðst að fá þessa stórglæsilegu bók á sérstöku verði með 25% afslætti. Fullt verð er 4.990 krónur en verð til áskrifenda er 3.750 krónur. Bókina geta áskrifendur fengið í afgreiðslu Morgunblaðsins að Hádegismóum 2, 110 Reykjavík eða pantað hana á mbl.is. M bl 94 06 02 „Feiknamerkileg bók, stútfull af spennandi upplýsingum um veiðiár- og vötn.“ Bjarni Brynjólfsson, Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.