Morgunblaðið - 31.01.2008, Side 5

Morgunblaðið - 31.01.2008, Side 5
Finnst ríkisstjórnarflokkunum það eðlilegt að laun verkafólks, sem eru innan við 125 þúsund krónur á máðuði, skuli vera skattlögð ? Vita þingmenn ekki að framfærslukostnaður einstaklings er um 170 þúsund krónur á mánuði. Verkafólk spyr: Verkalýðsfélagið Hlíf Skattleysismörk eru 95 þúsund krónur á mánuði en þurfa að vera 140 þúsund til þess að fólk með lægstu laun geti lifað mannsæmandi lífi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.