Morgunblaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 5
Finnst ríkisstjórnarflokkunum það eðlilegt að laun verkafólks, sem eru innan við 125 þúsund krónur á máðuði, skuli vera skattlögð ? Vita þingmenn ekki að framfærslukostnaður einstaklings er um 170 þúsund krónur á mánuði. Verkafólk spyr: Verkalýðsfélagið Hlíf Skattleysismörk eru 95 þúsund krónur á mánuði en þurfa að vera 140 þúsund til þess að fólk með lægstu laun geti lifað mannsæmandi lífi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.