Morgunblaðið - 31.01.2008, Page 5

Morgunblaðið - 31.01.2008, Page 5
Finnst ríkisstjórnarflokkunum það eðlilegt að laun verkafólks, sem eru innan við 125 þúsund krónur á máðuði, skuli vera skattlögð ? Vita þingmenn ekki að framfærslukostnaður einstaklings er um 170 þúsund krónur á mánuði. Verkafólk spyr: Verkalýðsfélagið Hlíf Skattleysismörk eru 95 þúsund krónur á mánuði en þurfa að vera 140 þúsund til þess að fólk með lægstu laun geti lifað mannsæmandi lífi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.