Morgunblaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand PALLI VILL FÁ KEXKÖKU! GJÖRÐU SVO VEL, KALLI SKILDIR ÞÚ BOLTANN ÞINN EFTIR ÚTI Í GARÐI? HEF EKKI HUGMYNDJÁ... OG SÍÐAN KLUKKAN TÍU VAKNAÐI ÉG OG HEYRÐI AÐ EINHVER VAR AÐ SPARKA HONUM ÚT UM ALLT! HVER Í HEIMINUM MUNDI SPARKA BOLTA ÚT UM ALLT KLUKKAN TÍU Á KVÖLDIN? MAMMA SAGÐI MÉR AÐ BÚA UM RÚMIÐ. VILTU HJÁLPA MÉR? OK NÁÐU Í TRÉLITINA! ÉG ÆTLA AÐ NÁ Í BLÖÐ ÆTLUÐUM VIÐ EKKI AÐ BÚA UM RÚMIÐ? OG GERA ALLA VINNUNA SJÁLFIR? VIÐ ÆTLUM AÐ BÚA TIL VÉLMENNI SEM GERIR ÞAÐ FYRIR OKKUR ER EKKI MEIRI VINNA VIÐ ÞAÐ EN AÐ BÚA UM RÚMIÐ? ÞAÐ ER EKKI VINNA NEMA EINHVER SEGI ÞÉR AÐ GERA ÞAÐ ÉG BAÐ ÞIG AÐ KOMA HINGAÐ ÞVÍ MIG LANGAR AÐ SELJA KASTALANN MINN JÁ, HERRA! MEÐ HÚSGÖGNUM EÐA ÁN HÚSGAGNA? ÁN HÚSGAGNA „BÖRN SAKA FRAMBJÓÐANDA UM AÐ STELA GÆLUDÝRUM“ ÞESSI LYGASAGA ÞÍN ER ORÐIN STÓR FRÉTT Í BLAÐINU AUÐVITAÐ GEKK ÞETTA! ÞEGAR FRAMBJÓÐANDINN MINN KEMST AÐ ÞVÍ AÐ ÉG KOM ÞESSARI SÖGU AF STAÐ BÝÐIR HANN MÉR ÖRUGGLEGA RÁÐGJAFASTARF HVAÐ EF ÞETTA KEMST UPP OG HANN TAPAR Á ÞESSU ÖLLU SAMAN? VIÐ NEITUM BARA ÖLLUM TENGSLUM VIÐ MÁLIÐ ÞÚ ERT ALVEG ÓTRÚLEGUR! HVAÐ GRÆÐIR JAMESON Á ÞVÍ AÐ REKA MIG?!? RÓLEGUR, ELSKAN ÞETTA VAR UPPÁHALDS BORÐIÐ MITT FYRIR- GEFÐU, ÁSTIN. AF HVERJU RAK HANN MIG? ÞÚ NÁÐIR ENGUM MYNDUM AF DR. OCTOPUS VEGNA ÞESS AÐ ÉG VAR AÐ SLÁST VIÐ HANN dagbók|velvakandi Gamlar ljósmyndir Ég er með gamlar ljósmyndir og langar að athuga hvort einhver þekkir fólkið sem er á þessum ljós- myndum? Ég er með fleiri myndir sem vantar nöfn á en síminn er: 865- 1323 og netfang: eyrbekk@media.is Jón Laugarneskirkja ÉG var svo heppin fyrir nokkrum árum að fara með syni mínum til kyrrðarstundar í hádeginu í Laug- arneskirkju í Reykjavík. Mig langar að þakka fyrir þessar stundir, þann kærleika og hlýju sem þar ríkir. Þangað kemur fólk sem þráir Guðs orð. Eins er umhyggja séra Bjarna Karlssonar einstök og nefni ég líka Þorkel Sigurbjörnsson, fram- kvæmdastjóra kirkjunnar, og ynd- islegu konurnar í safnaðarheimilinu sem hafa til góðan og vel lagaðan mat að lokinni stund. Hildur Hilmarsdóttir Varðandi mótmæli vörubílstjóra Mig langar að lýsa óánægju minni varðandi mótmæli vörubílstjóra því mér finnst þau ekki vera réttlát. Nú búum við við það ástand að eldsneyti fer hækkandi í heiminum og hérna verður engin undantekn- ing. Fyrir utan það vil ég benda á að viðhald á þjóðvegunum er afar kost- aðarsamt, sérlega vegna umferðar vörubíla. Hvernig væri að leggja af land- flutninga og taka upp sjóflutninga? Þó svo að eldsneyti yrði ennþá inni í dæminu væri kostnaður minni við viðhaldið á þjóðvegunum og umferð- in yrði einnig greiðari fyrir almenna bílstjóra. Ásgeir Leifsson Tommi er týndur Tommi hvarf frá heimili sínu í Árbæ. Hann er grár og hvítur högni með merkta hálsól og eyrnamerktur (06G178). Hans er afar sárt saknað og ef einhver hefur upplýsingar um hann er hann vinsamlegast beðinn að hringja í Kristínu í síma 867-6790. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is NÚ þegar sólin fer að skína ögn meira þá kemur ýmislegt betur í ljós, og ekki að ástæðulausu að fólk talar um vorhreingerningu. En hér eru tveir ökumenn við bílaþvottastöð að gera hreint. Morgunblaðið/Golli Á þvottastöð Afmælisþakkir Hjartans þakkir til þeirra sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum og frumsömdu ljóði á 85 ára afmæli mínu. Þóra Magnúsdóttir Flókagötu 61. FRÉTTIR VERKFRÆÐINGAFÉLAG Ís- lands sendi frá sér eftirfarandi til- kynningu. „Vegna athugasemda frá Banda- lagi háskólamanna og Lögmanna- félagi Íslands við auglýsingu um embætti vegamálastjóra, þar sem sett eru skilyrði um að viðkomandi hafi háskólamenntun í verkfræði eða sambærilega menntun, vill Verk- fræðingafélag Íslands taka eftirfar- andi fram: Með tilliti til hlutverks og verk- efna Vegagerðarinnar telur Verk- fræðingafélag Íslands nauðsynlegt að æðsti stjórnandi hennar hafi þekkingu á fagsviði Vegagerðarinn- ar. Sérstaklega skal bent á að í lög- um um helstu verkefni Vegagerðar- innar er veghald þjóðvega efst á blaði. Veghald merkir í lögunum for- ræði yfir vegi og vegsvæði, þar með talin vegagerð, þjónusta og viðhald vega. Stjórn Verkfræðingafélags Ís- lands hvetur samgönguráðherra til að hvika hvergi frá menntunarkröf- um sem settar eru fram í auglýsing- unni. Ein meginforsenda ráðningar í opinber stjórnunarstörf á faglegum grunni er að viðkomandi stjórnendur hafi fagþekkingu á því sviði sem þeir eiga að stjórna og vera stjórnmála- mönnum til ráðuneytis um. Hafi þekkingu á fagsviði Vegagerðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.