Morgunblaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 15 FRÉTTIR MIRALE Síðumúla 33 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið mán.–föstud. 11–18 laugardag 11–16 www.mirale.is 25% afslátt Mirale tekur við umboði fyrir hið þekkta franska húsgagnafyrirtæki Ligne Roset af öllum vörum Af því tilefni höfum við ákveðið að rýma til í versluninni og bjóða ÚTSÖLUVERÐ á bensíni og dísil- olíu er með því lægsta hér á landi í samanburði við nokkur Evrópuríki, að því er fullyrt er í vefriti fjármála- ráðuneytisins. Ráðuneytið bendir á að notkun á olíu er víðast hvar skatt- lögð umfram aðrar vörur og er þeirri skattlagningu meðal annars ætlað að draga úr notkuninni. Lægra hlutfall skatta „Á Norðurlöndunum er skattlagn- ingin töluvert meiri en hér á landi [...],“ segir í samanburðinum og gild- ir það bæði um bensín og dísilolíu. „Nú skömmu fyrir síðustu mánaðamót var bensínverðið lægst á Íslandi af þeim fjórum Norður- löndum sem hér eru sýnd. Raunar var það einungis í Lúxemborg og á Írlandi sem bensín var ódýrara en hér á landi meðal V-Evrópuríkja meðan Hollendingar borga næstum því eins mikið og Norðmenn fyrir bensín. Dísilolía var hins vegar ódýrari en hér á landi í nokkrum ríkjum V-Evrópu,“ segir í vefriti ráðuneytisins. Fram kemur að hlutur íslenskra stjórnvalda er innan við helmingur af endanlegu söluverði bensíns en það er nær 60% af söluverðinu á hin- um Norðurlöndunum. Hlutfall skattlagningar er nokkru lægra á dísilolíu. Tekið er fram að miklar verð- og gengissveiflur gera verðsamanburð milli landa erfiðan. Útreikningarnir eru byggðir á verðupplýsingum frá FÍB um eldsneytisverð hér á landi og er miðað við fulla þjónustu. Upp- lýsingar um verð á eldsneyti í Evr- ópu eru fengnar af vefsíðu vega- gerðarinnar í Danmörku. Útreikningar fjármálaráðuneytisins á skattlagningu eldsneytis eru byggðir á upplýsingum frá fjármála- ráðuneytum Norðurlandanna. Bensín og olía ódýrari hér        ! "  %&'& '& (  !#$  ) *' )' +% ,- +%  .  '  ' &  %&'  (  ) *' )' +% ,- +%  .  '  ' &  %&'   /01 *23%4 1 )' 05'+ ' 6$ 6 7 $6#$ "6 "$6"# )* !6$ 6 7 $6!" #6!" #6 ) *" "6" "6#$ 6 6 $$6# #6 +*  !!6" !6 !6$$ 6!# $6 "6! * "6" !6$ 6! 6 6# "6$ "* "6 6$ 6$ 6 $6 "#6 +*" #!6$$ !6 6$# "6 6# "6#  *" ##6 6 #6# "6# 6# #"6$ +*+ FULLTRÚAR Tryggingastofn- unar ríkisins sóttu í gær í Stokkhólmi sam- norræna ráð- stefnu um bóta- og tryggingasvik. Gunnar Ander- sen fram- kvæmdastóri þró- unarsviðs TR segir ráðstefnuna marka endapunktinn á vinnu nor- rænnar nefndar sem hefur frá árs- byrjun 2007 unnið að því að meta umfang bóta- og tryggingasvika og um leið rannsaka viðhorf almennings og starfsmanna tryggingastofnana. Útbreiddur vandi „Samstarfið hefur leitt í ljós að Norðurlöndin eru að fást við svipuð vandamál,“ segir Gunnar. „Það er m.a. sláandi í niðurstöðum nefndar- innar að það er mat starfsmanna sem hafa með réttindaákvarðanir og útgreiðslur að gera að bæði sé tölu- vert um bótasvik og að frekar auð- velt sé að svindla á kerfinu.“ Gunnar segir erfitt að leggja töl- fræðilegt mat á umfang bótasvika. Í Svíþjóð hefur þó verið áætlað að um- fang svika nemi 3% af heildarbóta- greiðslum og önnur 6% greiðslna séu komin til vegna mistaka bótaþega eða stofnana. „Um töluverðar fjár- hæðir er því að ræða ef staðan er sú sama í íslenska bótakerfinu, sem ár- lega veltir um 70 milljörðum króna,“ bætir Gunnar við. Mistök eða svik 9% af bótum Gunnar Andersen GUÐMUNDUR Ragnarsson var kjörinn nýr for- maður VM, félags vélstjóra og málmtækni- manna, á aðal- fundi félagsins í gær. Helgi Lax- dal og Örn Frið- riksson létu af forystustörfum eftir samanlagt áratuga formennsku í sínum félögum. Um 4 þúsund fé- lagsmenn eru í VM. Að sögn Guðmundar Ragnarsson- ar verða kjaramál meðal helstu mála sem nýr formaður mun setja á odd- inn. „En þar að auki þarf félag eins og okkar að vera meira áberandi í þjóð- félagsumræðunni. Allar pólitískar ákvarðanir eru farnar að hafa það þung áhrif á kjör almennings að þær eru farnar að stýra hlutunum miklu meira en prósentuhækkanir á fjög- urra ára fresti. Það er því mín skoð- un að það þurfi að láta heyra meira í sér og hafa skoðanir á þessum hlut- um.“ „VM þarf að vera meira áberandi“ Guðmundur Ragnarsson ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.