Morgunblaðið - 06.04.2008, Qupperneq 7
BMW 3 línan hefur verið í fararbroddi í meira en 30 ár. Hún hefur hitt meira en 10 milljónir manna beint í hjartastað. Fleiri
hundruðir kröfuharðra bílablaðamanna og -gagnrýnenda hafa sett hana í 1. sæti, auk þess sem hún hefur unnið til fleiri
verðlauna en nokkur annar sambærilegur lúxusbíll. Einnig í öryggislegu tilliti, með 5stjörnu öryggisbúnað. Þessari velgengni
á hún fyrst og fremst því fólki að þakka, sem gerir - eins og þú - kröfur um aðeins það besta fyrir sig og sína nánustu.
Komdu í reynsluakstur og upplifðu alla kosti 3 línunnar af eigin raun.
BMW 3 línan.
Stendur undir ströngustu kröfum í
stóru jafnt sem smáu.
B&L -Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími 575 1200 - www.bl.is - www.bmw.is
Með bílinn handa þér
BMW 3 línan
www.bmw.is
Sheer
Driving Pleasure
BMW3 lína Exclusive
Málmlakk, 17“ álfelgur, sjálfskipting, leðurinnrétting, hiti í framsætum, leðurklætt sportstýri, rafstýrt-léttstýri, aðgerðastýri,
fjarlægðarvari að aftan, geymslupakki, skriðstillir, regnskynjari, þokuljós og Professional útvarp.
BMW3 lína Sport
Málmlakk, 17“ M-álfelgur, sjálfskipting, geymslupakki, hiti í framsætum, rafstýrt-léttstýri, M-leðurstýri, állistar í innréttingu,
sportsæti, M-vindkljúfasett, M-sportfjöðrun, Satin Chrome gluggalistar, Alcantara innrétting og svört loftklæðning.