Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 40
FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. - Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. FOSSVOGUR - BYGGINGARLÓÐ Byggingarréttur að 540 fm tvíbýlishúsiá frábærum stað í Fossvogi. Gert er ráð fyrir mikilli lofthæð í væntanlegri nýbyggingu. Lóðin er byggingarhæf í október nk. TILBOÐ ÓSKAST FÁFNISNES - SKERJAFIRÐI Fallegt 87,5 fm parhús á tveimur hæðum í Skerjafirði. Eignin er nánast öll endurnýjuð t.d. inn- réttingar, gólfefni, hurðar og lýs- ing. Hvít háglans innrétting og vönduð tæki í eldhúsi og bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf. Góð lofthæð í stofu. Vestursvalir út af efri hæð og hellulögð lóð með heitum potti. Verðtilboð. KLETTÁS - GARÐABÆ Glæsilegt 169 fm endaraðhús þ.m.t. 21 fm bílskúr á útsýnis- stað. Húsið er á þremur pöllum og er afar vel innréttað með vönduðum innréttingum úr hnotu og gólfefni eru afar vönduð. Stór eyja í eldhúsi, 4 herbergi auk fataherbergis og svalir til suðurs út af stofu. Mikil lofthæð er á 1. og 2. palli og innfelld lýsing í loftum. Glæsileg lóð fyrir framan hús, sólpallur með skjólveggjum baka til og hellulagður pallur við hlið hússins. Gríðarlegt útsýni yfir Reykjanesið og til sjávar. Verð 58,7 millj. HEIÐARBÆR - NEÐST Í ELLIÐAÁRDAL Vel staðsett 252,5 fm einlyft ein- býlishús. Um er að ræða annars vegar 150,3 fm íbúðarrými sem skiptist m.a. í rúmgóða stofu með útg. á lóð, arinstofu, 3 her- bergi, eldhús með nýrri innrétt- ingu og eyju og baðherbergi og hins vegar 102,2 fm vinnu- stofu/íbúð sem bæði er innan- gengt í og sér inngangur.Verð 60,0 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI Falleg 161 fm útsýnisíbúð á 8. hæð (efstu) auk sér stæðis í lok- aðri bílageymslu. Rúmgott hol/sjónvarpshol, 3 rúmgóð her- bergi, stórar stofur með útgangi á svalir til norðausturs, marm- aralagður skáli og opið eldhús. Glæsilegt og víðáttumikið útsýni. Sér geymsla í kj. og sameiginl. þvottaherbergi á hæðinni. Verð 55,0 millj. SKÚLAGATA - ELDRI BORGARAR 3JA HERB. ÍBÚÐ Vel innréttuð 3ja herb. 73,2 fm íbúð á 3.hæð í góðu lyftuhúsi fyrir eldri borgara auk sér geymslu í kj. Stofa, sjónvarps- stofa, rúmgott svefnherbergi og baðherbergi með sturtuklefa og þvottaaðstöðu. Tvennar flísa- lagðar yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni til Esjunnar og víðar. Sér stæði í bílageymslu. Húsvörður. Laus strax.Verð 31,9 millj. FJARÐARGATA - HAFNARFIRÐI 4RA HERB. LÚXUSÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI TIL SJÁVAR Falleg og björt 128 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í þessu glæsilega lyftuhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Rúmgóð stofa/borðstofa, 2 góð herbergi, eldhús með maghogny innréttingu og mósaiklagt bað- herbergi. Flísalagðar yfirbyggðar svalir. Frábært útsýni. Laus til afh. við kaupsamn. 40 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN 564 6464 Síðumúla 24 • 108 Reykjavík hof@hofid.is • www.hofid.is Guðm. Björn Steinþórsson lögg. fasteignasali Jón Guðmundsson sölustjórifasteignasala Ögurhvarf - Til leigu Gott 520 fm verslunarrými með mikilli lofthæð. Rýmið er að mestu einn salur og er steinteppi á gólfum. Húsið er vel staðsett og mjög sýnilegt í vaxandi þjónustuhverfi og hefur því mikið auglýsingagildi. Bæjarlind - Til leigu Vel innréttað 425 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í næsta nágrenni við Smáralindina í Kópavogi. Húsnæðið getur losnað fljótlega. Skútuvogur - Til leigu Gott ca. 160 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, skiptist í fjórar skrifstofur, eldhús, og snyrtingu. Tölvulangnir í stokkum. Dúkur á gólfi. Laust strax. KÆRI umboðsmaður barna, Margrét María Sigurðardóttir. Frétt í Morgunblaðinu 13. mars síðastliðinn vakti mig til umhugs- unar um málefni barna sem ekki eru komin í heiminn eins og flest okkar hafa borið gæfu til, þ.e. inn í fjölskyldu líffræðilegra foreldra og systkina. Þetta málefni hefur staðið hjarta mínu nær frá því ég var lítil stúlka. Umrædd grein varð til þess að ég fór að skoða barnalögin sem oft er vitnað í. Ég átta mig hins vegar ekki almennilega á öllum þeim lögum sem eiga að hafa vel- ferð barna að leið- arljósi og sný mér því til þín í angist minni. Mér finnst ekki gæta samræmis innan lag- anna þegar ég skoða þau, þ.e. „barnalögin“ og „lög um ættleið- ingar“ (þ.e. upplýs- ingaskyldu kjörfor- eldra og aðgang kjörbarns að upplýs- ingum). Í I. kafla barnalaga 1. gr. er kveðið á um rétt barna til að þekkja foreldra sína og í athugasemdum við einstakar greinar frumvarpsins er í þessu sambandi vitn- að í 4. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna. Í samningnum er m.a. mælt svo fyrir að barn eigi frá fæðingu rétt til, „eftir því sem unnt er“, að þekkja foreldra sína og er hið nýja upphafs- ákvæði frumvarpsins leitt af þessum ákvæðum. Þetta „eftir því sem unnt er“ hlýtur að vera vegna aðstæðna sem enginn getur ráðið við. Lög um ættleiðingar gera kjör- foreldrum skylt að upplýsa barn um að það sé ættleitt strax og það hefur þroska til eða ekki síðar en um 6 ára aldur. „Þegar kjörbarn hefur náð 18 ára aldri á það rétt á að fá tiltækar upplýsingar um það frá dómsmálaráðuneytinu hverjir séu kynforeldrar þess eða fyrri kjörforeldrar.“ Nú eru allir jafnir fyrir lögum. Börn sem getin eru með tækni- frjógvun hljóta að njóta, frá fæð- ingu sinni, sömu réttinda og önnur börn. Þau eru varla svipt þessum réttindum á kerfisbundinn hátt? Heldur dómsmálaráðuneytið líka utan um upplýsingar um kynfor- eldra þessara barna? Ég birti hér fyrir neðan útdrátt úr barnalögum og lögum um ætt- leiðingar og athugasemdir við ein- stakar greinar þeirra til frekari skýringar. Efnið fann ég á vefn- um: www.althingi.is Barnalög 2003 nr. 76 27. mars Tóku gildi 1. nóvember 2003. Breytt með l. 115/2003 (tóku gildi 30. október 2003), l. 50/2006 (tóku gildi 1. júlí 2006), l. 65/2006 (tóku gildi 27. júní 2006) og l. 69/2006 (tóku gildi 30. júní 2006). I. kafli. [Foreldrar barns.]1) 1)L. 65/2006, 26. gr. 1. gr. Réttur barns til að þekkja foreldra sína. Opið bréf til umboðsmanns b Stella Gróa Óskarsdóttir fjallar um rétt barna til að þekkja foreldra sína Stella Gróa Óskarsdóttir Fréttir í tölvupósti Strandvegur 15 210 Garðabær Design útsýnisíbúð Stærð: 119 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 23.620.000 Bílskúr: Nei Verð: 45.900.000 Stórglæsileg Design og útsýnisíbúð. Íbúðin er öll sérhönnuð af Valgerði Matthíasdóttur arkitekt. Einstaklega björt íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi, með bílastæði í bílakjallara.Anddyri: Fataskápar með flottum glerhurðum á stálbrautum. Þvottaherbergi: Sandsteinsflísar á gólfi og er ljósnemi í gólfinu. Eldhús: Hálfopið inní borðstofuna og stofuna en sérsmíðað borð er í kringum eyjuna. Borðstofa og stofa: Risastórir gluggar út að sjónum með útsýni sem er engu líkt og útgengt á svalir. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Kristín Skjaldard Sölufulltrúi kristins@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS SUN 6. APRÍL KL.16:00 - 16:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008 824 4031
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.