Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ HEILSUHAGFRÆÐI OG OFFITA Þ að er skondin tilviljun að einn virtasti fræðimaður heims á sviði rannsókna á áhrifum offitu á hag- kerfið skuli heita Michael Grossman. Í holdlegum skilningi stendur þessi geðþekki Bandaríkja- maður þó ekki undir nafni. Hann er lágvaxinn og grannur. Og greinilega hógvær líka. „Þér er frjálst að spyrja mig um hvað sem er en ég veit ekki hvort ég hef svörin,“ segir hann kím- inn þegar fundum okkar ber saman á skrifstofu hans í Odda, þar sem hann hefur verið gestur viðskipta- og hag- fræðideildar Háskóla Íslands í vik- unni og lagt náminu í heilsuhagfræði lið með fyrirlestrum sínum. Ég hlæ kurteislega og velti fyrir mér hvort það verði ekki örugglega á hinn veg- inn, að spurningarnar verði svör- unum ekki samboðnar. Dr. Grossman, sem er prófessor við City University of New York, er fyrst spurður að því hvers vegna hann sé yfirhöfuð að velta heilsu- málum fyrir sér, í hugum flestra hverfist hagfræði nefnilega um verð- bólgu og vexti. „Hagfræði snýst að hluta um val og ákvarðanir fólks,“ út- © Milk Photographie/Corbis AÐ KOMAST Í FEITT Offita er vaxandi vandamál á Vesturlöndum. Ísland er þar engin undantekning. Meirihluti fullorðinna Íslendinga er yfir kjörþyngd og hlutfall þeirra sem eru í offituflokki er komið yfir þau mörk sem Alþjóðaheilbrigðisstofn- unin (WHO) skilgreinir sem offitufaraldur. Yfirleitt er fjallað um offitu sem lýðheilsu- eða fagurfræðilegt vandamál en hún er ekki síður viðfangsefni fyrir atferlisvísindi og hagfræði. Það er því engin tilviljun að undirgrein hag- fræðinnar sem kennd er við heilsu hafi vaxið fiskur um hrygg á liðnum árum og misserum. Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is             !"  #$  %&  '( )    * + ,& - )  & .  /   0 1 20 21 30 314 50          ,. 6784977 +7 :;50 (7(..73000<3005 ,  =7! 7.6 >7    7300? 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.