Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
YFIR 18.000 ÁHORFENDUR
,,Myndin er sannarlega þess virði
að fólk flykkist á hana.“
- Páll Baldvin Baldvinnsson
Fréttablaðið
eee
- Sigurjón M. Egilsson
Mannlíf
eeee,,Góð framleiðsla með topp
leikurum í öllum hlutverkum,
sem óhætt er að skella
gæðastimplinum á."
- Stefán Birgir Stefánsson
sbs.is
,,Pétur Jóhann í toppformi
í aðalhlutverkinu í bland
við bráðskemmtilega
toppleikara og furðufugla..."
- Snæbjörn Valdimarsson
Morgunblaðið
eee
SÝND Í KRINGLUNNI
ÞAÐ ÞARF
ALVÖRU KARLMANN
TIL AÐ VERA
BRÚÐARMEYJA
eee
,,Hugljúf
og skemmtileg"
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABA KA,KRING UNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI
SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA
sparbíó 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu í saMb
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
iron man kl. 3:30D - 6D - 9PD - 10D B.i. 12 ára DIGITAL
iron man kl. 9PD B.i. 12 ára POWERDIGITAL
over her dead body kl. 1:50 - 3:30 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára
p2 kl.10:10 B.i. 16 ára
stóra planið kl. 4D -6D - 8D B.i. 10 ára DIGITAL
undrahundurinn m/ísl tali kl. 1:50 LEYFÐ
hannah montana kl. 23D LEYFÐ 3D-DIGITAL
iron man kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára DIGITAL
iron man kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:40D LÚXUS VIP
made of honour kl. 1:30 - 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
drillbit taylor kl. 1:30 - 3:30 - 5:40 B.i. 10 ára
in the valley of elah kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára
forgetting sarah m. kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára
shine a light kl. 8 - 10:40 LEYFÐ
fool´s gold kl. 1:30 - 3:30 - 5:40 B.i.7 ára
undrahundurinn m/ísl tali kl. 1:30 - 3:30
eeee
- H.J., MBL
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
BÍÓTAL
KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA
„ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI (EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“
Er ein listgrein merkilegrien önnur? Hið rökréttasvar hlýtur að vera nei,
engin ein listgrein er merkilegri
en önnur, listaverkin sjálf eru mis-
merkileg. Spurningin er kannski
sú hvort fólk hugsi rökrétt. Ég er
alveg handviss um það að mörgum
finnst bókmenntir merkilegri list-
grein en myndlist og geta sjálfsagt
stutt það með sínum rökum. Ég
hef meira að segja heyrt fólk
halda þessu fram blákalt. Aðrir
halda því fram að kvikmyndin sé
hið æðsta listform því hún sameini
mörg listform í eitt. Eru sumar
listgreinar kannski merkilegri en
aðrar og getur verið að gildi
þeirra endurspeglist í umfjöllun
fjölmiðla, t.d. í sjónvarpi. Hvað
segir Sjónvarpið um það?
Sjónvarpið framleiddi í vetursérþátt um bókmenntir og
annan sérþátt um kvikmyndir og
leikhús. Fínir þættir. En hvar eru
hinar listgreinarnar? Jú, þær eru í
bláenda sjónvarpsfrétta og inn-
skotum í Kastljósinu. Tónlistin
skipar þar stærri sess en mynd-
list, tónlistaratriði í hverjum Kast-
ljósþætti. Tónlistarspekingar eru
varla sáttir því enn vantar heil-
mikið upp á almennilega umfjöll-
un um tónlist í sjónvarpi. Mynd-
listin er á botninum. Hún skipar
álíka sess hjá Sjónvarpinu og börn
að borða þorramat í leikskóla því
hún er oftar en ekki krúttlegt
uppfyllingarefni. Myndræn leið til
að ljúka fréttatíma. Hægt að spila
undir alls konar tónlist og renna
yfir listaverkin nöfnum þeirra
sem komu að fréttaútsendingunni.
Um daginn var viðtal við konu
sem sagðist fá innblástur sinn frá
plánetunni Vúlkan. Ekki veit ég
hvort konan var að grínast, það
er aukaatriði. Kannski hitti konan
naglann á höfuðið: Myndlistin er
frá Vúlkan!
Myndlistin er eins og geimveranýkomin í samfélag manna,
ef marka má umfjöllun um hana í
sjónvarpi. Það veit enginn hvað á
að gera við hana, hvorki hjá Sjón-
varpinu né öðrum sjónvarps-
stöðvum. Er myndlist svona erfið
að fjalla um að menn ákveða að
gera það ekki? Hún er í það
minnsta ekki nógu merkileg til að
fá um sig heilan þátt. Hvernig
stendur á því að þeirri listgrein
sem hentar fullkomlega í sjónvarp
er gert miklu lægra undir höfði en
listgrein sem er eins ómyndræn og
hugsast getur, þ.e. bókmenntir?
Hvernig stendur á því að besta
myndlistarumfjöllun í ljósvaka-
miðlum er á Rás 1? Nú hefur öðr-
um þjóðum tekist að búa til sjón-
varpsþætti sem sinna öllum
listgreinum, t.d. Bretum, með
miklum ágætum. BBC hefur til
margra ára sinnt öllum list-
greinum á einni klukkustund í
þáttunum Culture Show. Af hverju
er það ekki hægt á Íslandi?
Er myndlistin frá Vúlkan?
»Myndlistin skiparálíka sess hjá
Sjónvarpinu og börn
að borða þorramat í
leikskóla því hún er
oftar en ekki krúttlegt
uppfyllingarefni.
Dr. Spock Komið þið sælir, jarðarbúar. Kannski Spock geti svarað því
hvort myndlistin sé í raun frá plánetunni Vúlkan. helgisnaer@mbl.is
AF LISTUM
Helgi Snær Sigurðsson