Morgunblaðið - 10.06.2008, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.06.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2008 39 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Forbidden Kingdom er einhver skemmtilegasta og óvæntasta ævintýramynd sumarsins og ættiað gleðja alla enda húmorinn skammt undan þar sem Jackie Chan er. 650kr. HEIMSFRUMSÝNING Sýnd kl. 4:30, 8 og 10:10 eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Sýnd kl. 4, 7 og 10:10 ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL 650kr. FRÁBÆR SPENNUMYND ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL 88 Minutes kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Forbidden Kingdom kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Kickin it old school kl. 8 B.i. 7 ára Harold og Kumar kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára What happens in Vegas kl. 5:45 - 10:20 Brúðguminn m/enskum texta - w/english subtitles kl. 6 B.i. 7 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 650kr. 650kr. 650kr. 650kr. CAMERON DIAZ OG ASHTON KUTCHER Í FRÁBÆRRI GAMANMYND! LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS! W/ENGLISH SUBTITLES -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 4:30, 7 og 10 07.06.2008 7 20 23 26 37 8 2 6 0 5 1 9 8 0 2 4 04.06.2008 4 7 22 28 31 46 3212 35 VERÐLAUNAHÁTÍÐIN TV Land Awards var haldin í sjötta skiptið í Santa Monica í Kaliforníu í gær. TV Land Awards er með eilítið öðru sniði en aðrar hátíðir sem verðlauna bandarískt sjón- varpsefni og er það til að mynda skilyrði að við- komandi sjónvarpsefni sé ekki lengur á dagskrá. Öll framkvæmd hátíðarinnar er auk þess á mun léttari nótum en gengur og gerist í sjónvarpsiðn- aðinum og þá hafa áhorfendur mun meira að segja um val á verðlaunahöfum. Gamlir vinir verðlaunaðir Gullstúlkur Betty White, Bea Arthur og Rue McClanahan úr sjónvarpsþáttunum Golden Girls. Húmoristar Steve Carrell og félegar hans í sjónvarpsþáttunum Office fengu sérstök „framtíðarverðlaun“ á hátíðinni. Brosmildur Leikarinn Dick Van Dyke flutti stutta ræðu. Heiðraður Leikarinn Samuel Jackson veitti tónlistarmanninum Lionel Richie sérstök heiðursverðlaun fyrir framlag hans til tónlistarinnar. Reuters J.T. Tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake veitti ein verðlaun á hátíðinni og sagði nokkra brandara um leið. Í háloftunum Leikarinn Gary Co- leman sveif yfir áhorfendum. Gamlir vinir Aðalleikarar sjónvarpsþáttanna Roseanne, þau Roseanne Barr og John Goodman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.