Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Meet Dave kl. 6:10 - 8:30 - 10:40 B.i. 7 ára Big Stan kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Incredible Hulk kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára The Happening kl. 10:20 B.i. 16 ára Zohan kl. 5:40 - 8 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 10:20 B.i. 14 ára Mamma Mia kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Hancock kl. 8 -10 B.i.12ára Big Stan kl. 6 B.i.12ára Mamma Mia kl. 6 - 8:30 - 11 LEYFÐ Hancock kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Kung Fu panda enskt tal kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Sex and the City kl. 6 - 9 B.i. 14 ára SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI, HÁSKÓLABÍÓI M. ENS. TALI 650kr. Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! Þau komu langt utan úr geimnum... í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega... Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi eee ,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir- strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta” - S.V., MBL eee eeee 24 stundir 650kr. eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL 650kr. Það er kominn nýr hrotti í fangelsið... af minni gerðinni! 650kr. SÝND SMÁRABÍÓI Þau komu langt utan úr geimnum... í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega... Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! 650kr. 650kr. JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is EIN helsta niðurstaða sýningarinnar er hversu víðtækt hugtak fjölmenning er. Þannig svarar Stígur Reynisson, leiðbeinandi í frístundamiðstöðinni Kampi og einn umsjón- armanna ljósmyndunarverkefnis sem nú er til sýnis í anddyri þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, á Skúlagötu 21. Hópur stráka úr 8. og 9. bekk Háteigs- og Hlíðaskóla tók þátt í verkefninu sem fólst í því að mynda fjölmenningu í umhverfinu. Skoða umhverfið með öðrum augum „Tilgangurinn var m.a. að leyfa þátttak- endum að kynnast umhverfi sínu á annan hátt, skoða það með öðrum augum,“ segir Stígur. „Myndirnar eru flestar teknar utandyra á svo- kallaðar LOMO-myndavélar, annars vegar Su- persampler sem tekur fjórar myndir í hverju skoti, og svo Holga sem býður m.a. upp á að taka mynd ofan í mynd,“ útskýrir hann. LOMO-myndavélarnar eru þekktar fyrir að taka óvenjulegar myndir, oft með tilviljana- kenndri bjögun á formi og litum, og bjóða upp á óhefðbundnar leiðir í ljósmyndun. Útkoman er óvenjuleg, lífleg og skemmtilega stílfærð sýn á mannlífið í bænum: „Í byrjun verkefnisins kom það í ljós að hugmyndir okkar um fjölmenningu voru mjög mismunandi og beindust einkum að hlut útlendinga í samfélag- inu. En þegar hópurinn fór að ræða saman og kafa dýpra ofan í málin fórum við að sjá fjöl- menningu víða og jafnvel að bílategundirnar á götunni urðu birtingarmynd fjölmenningar,“ segir Stígur. Ljósmyndararnir sem sýna verk sín í þjón- ustumiðstöðinni eru Andri Már Gunnþórsson, Ari James, Fjölnir Daði Georgsson, Jeeresak Khonuangklang, Oddur Ómarsson, Óðinn Snær Ragnarsson og Sigurður Stefán Flygenring. Áætlað er að sýningin standi að minnsta kosti út mánuðinn. Sérstök sýn á samfélagið  Sýning á ljósmyndum unglinga í þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða  Notast við LOMO-myndavélar með spennandi útkomu Stuð Hreyfingin kemur skemmtilega fram í þessari mynd. List-verk Kunnuglegur veggur fer á hreyfingu í fjórmynd.Aldur skiptir ekki máli Mynd tekin ofan í mynd á Holga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.