Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2008 41 Lýstu eigin útliti. Feitabolla og gleraugnanörd Eigum við að skipta út krónunni fyrir bandarískan dollara? (spurt af síð- ustu aðalskonu, Bryndísi Björgvins- dóttur). Nei, við erum nógu ameríkaníseruð með allt þetta kóksull og ömurlegar dramagamanseríur. Ég legg til að vöruskiptagjaldeyrir verði tekinn upp, að klipping kosti til dæmis 1 kíló af rumpsteik og rumpsteikin kosti 1 disk með Benna Hemm Hemm og miða á Sumargleðina. Hvaðan ertu? Langar að segja „kosmísku al- gleymi“, en er samt frá Kjalarnesi og Vesturhópi. Bý nú á Akureyri, menningarhöfuðborg norðursins. Hvað er það neyðarlegasta sem hef- ur komið fyrir þig? Hefur einhver sagt satt í þessum lið? En ég kúkaði einu sinni á mig í skólaferðalagi í Danmörku! Það var svakalega ömurlegt. En ég var með magakveisu, þannig að það var svo sem kei í retróspekt. Hvaða tveim hljómsveitum mynd- irðu steypa saman í eina? Ég myndi steypa saman Hemma Gunn og Benna Hemm Hemm og stofna hljómsveitina HEMMI HEMM HEMM og sumarslagarinn yrði „Einn dans við mig“ í brass- og strengjaútsetningu. Það yrði alger morðingi. Strákar, eruð þið geim? Nefndu þrjá hluti sem einkenna Kimi Records: Sumargleði, flottur kúltur & gott music. Uppáhaldsbók? Birtíngur. Uppáhaldskvikmynd Batman. Hvert er þitt stærsta afrek? Styrkár Baldvinsson er svakalega mikill snillingur og ég á smá í hon- um. Hver er huggulegasta kona í heimi, fyrir utan maka? Mamma. Hver er þinn Akkilesarhæll? Leti. Hvað þykir þér best í eigin fari? Að sjá tækifæri í vandamálum. Hvaða leikari myndi leika þig í kvik- mynd byggðri á ævi þinni? Steve Coogan, hann var helvíti góð- ur sem Tony Wilson og ætti að ná mér vel. Besta fjárfestingin? Kimi Records. Finnurðu fyrir kreppunni? Kreppa er hugarástand. Hvernig er hinn dæmigerði Íslend- ingur? Hann er í ruglinu. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? (Hér er allt plögg stranglega bannað). Er sumargleðin í hjarta þínu? Og ég er ekki að meina sumargleði Kimi Records. Svo það sé á hreinu. BALDVIN ESRA EINARSSON AÐALSMAÐUR VIKUNNAR REKUR ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ KIMI RECORDS SEM KOMIÐ HEFUR SEM STORMSVEIPUR INN Á ÍSLENSKAN TÓNLISTARMARKAÐ. HANN ER ÞAR AÐ AUKI ÓFOR- BETRANLEGUR PLÖGGARI EINS OG SJÁ MÁ AF SVÖRUM HANS. Aðalsmaðurinn Á góðar minningar frá skólaferð til Danmerkur. Árvakur/Ómar / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ WANTED kl. 8 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5:40 B.i. 7 ára MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MEET DAVE kl. 6 - 8 B.i. 7 ára HANCOCK kl. 10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 6 LEYFÐ MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ HANCOCK kl. 10:10 B.i. 12 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í ÁLFABAKKA ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI LEIKFANGAMARKAÐURINN hefur hingað til lítt sinnt eldri kvik- myndahúsagestum og þess í stað einblínt á yngstu áhorfendur og myndir þeim ætlaðar. En loksins virðast menn vera að vakna til vit- undar um að fólki finnist ennþá gam- an að leika sér þótt smekkurinn breytist og nú í haust verða gefnar út leikfangaútgáfur af persónum í mynd Coen-bræðra, The Big Le- bowski. Þannig að nú geta þroskaðir aðdá- endur myndarinnar hist yfir bjór- glasi, annar með Gaur (The Dude) Jeff Bridges og hinn með Walter, mótaðan í ásjónu John Goodman. Það er Entertainment Earth sem selur vörurnar og kostar pakkinn 40 dollara og með því fylgir lítri af mjólk, einn White Russian og vita- skuld teppið fræga. Gaurinn í leik- fangastærð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.