Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 6

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 6
en það, að þau útveguðu, eða pöntuðu frá útlöndum, talsverðan hluta af almennustu nauðsynjum manna — helzt allar aðalvörur — og Ijetu svo innlendar vörur í staðinn. Enn í dag munu þeir menn eigi vera allfáir, sem eru á því máli, að það muni vera affarasælast að kaup- fjelögin láti hjer við lenda. Petta fyrirkomulag gafst víða vel og hnekkti ekki svo lítið verzlun kaupmanna í upphafi. En í rauninni er þetta ekki nema lítill hluti, og eigin- lega sá, sem er tiltölulega Ijettastur í framkvæmdum, af þeim viðskiptum, sem eptir algengri málvenju kallast verzlun hjer á landi. Petta sáu einnig ýmsir framgjarnir kaupfjelagsmenn fljótlega, og vildu því eigi láta hjer lengi staðar numið. En því verður naumast með rjettu mót- mælt að mörg kaupfjelögin hjer á landi hefðu gert rjett í því að ganga miklu lengur á þessum barnaskóm, og fara þar að dæmum útlendra kaupfjelaga: taka ekki nema lítið fyrir í upphafi. Nú hefir þorri kaupfjelaganna hjer á landi stigið fram- ar, og leitast við að taka að sjer verzlunina alveg, hvert á sínu svæði, svo víðtækt sem tíðast hefir verið um hinar stærri verzlanir hjer áður; þau leitast nú við: að útvega fjelagsmönnum sem flestar nauðsynjar sínar, að selja fyrir þá sem mest af verzlunareyri þeirra, og að annast um peningaviðskipti þeirra, að flestu leyti. Þessi hlutverk öll hafa sum kaupfjelögin hjer haft með höndum um mörg ár, rekið þau sem mest sundurgreind, en þó eptir hvers eins þörfum og aðstöðu. Tvö, hin fyrstnefndu hlutverk eru þau hin sömu, er fleiri ósam- kynja samvinnufjelög erlendis vinna að. En hið þriðja veit eg ekki til, að nokkurt samvinnufjelag erlendis hafi með höndum: að annast peningaviðskipti manna, t. d. að greiða fyrir menn opinber gjöld, til prests og kirkju, sveitargjöld, þinggjöld, jarðarafgjöld, bankaborganir og fleira; að færa í viðskiptareikninga manna borganir frá Pjetri til Páls, og sv. frv. Þetta annast eingöngu bank- arnir erlendis og aðrar lánsstofnanir. Mætti segja, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.