Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 47

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 47
43 Hvaða árangtir af stofnun Heklu? Tölurnar, hjer að framan, sýna bezt, þegar þær eru athugaðar, hversu hagur fjelagsins er og hefir verið frá byrjun. Með samtökum, ábyrgð og vogun, áunnu Heklungar hinir fyrri, allir til samans fáeinar þús. kr., sem að lík- indum hefðu horfið út yfir pollinn, mest megnis, að öðrum kosti. Petta varð vísir til kaupfjelagsskapar þess í Árnessýslu, sem næst fer stefnu hins örugga kaup- fjelagsskapar á Suðurlandi. Heklungar, hinir yngri, hafa á þremur árum safnað sjer nær því 9 þús. kr. eign í stofnsjóði, fram yfir út- lagt stofnfje. Og fengið hafa þeir yfir 16 þús. kr. borg- aðar út, sem ágóða og vexti (með vöxtum af útlögðu stofnfje). Rúmar 100 kr. alls á fjelagsmann til jafnaðar, eða nálægt 35 kr. árlega. Hefðu fjelagsmenn verzlað þessi árin við kaupmenn eingöngu, má gera ráð fyrir að þeir hefðu hirt mestan hlutann af þessum 100 kr. frá hverjum fjelagsmanni. Auk þessa telst fjelagið eiga, skuldlaust, varasjóð og hússjóð yfir 5 þús. kr. Um áhrif á fjelagslyndi manna og þroskun í fjelags- legum dyggðum yfir höfuð verður lítið sagt, um svo stutt skeið, sízt vegna annars nánari fjelagsskapar: bún- aðarfjelaga, rjómabúa, sláturfjelags og fl. Athugasemdir. Við lok ársins 1909 var húseign fjelagsins talin á eignareikningi 12,107 kr. En í eldsvoðaábyrgð er sama eign fyrir 17,900. kr. Sömuleiðis eru vöruleifar og áhöld talið 23,396, kr. en tryggt fyrir 25 þús. kr. Frá byrjun verzlunarfjelagsins Heklu hafa bændur tveir: Páll Stefánsson og Vigfús Guðmundsson, yfirlitið hag fjelagsins og reikninga þess. Engey í Marzmánuði 1910. Vigfús Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.