Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 58

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 58
54 2. Kostnaðarreikningur. Þar eru, útgjaldamegin, færðir hinir ýmsu liðir reksturskostnaðarins og útgjöld öll, er fjelagið hefir; það, sem gengur til sjóða, og sv. frv. Skal það tekið fram, að margir þessir liðir þurfa að hafa sjerreikning í höfuðbókum fjelagsins, ef um tvöfalda bókfærslu er að ræða. Innleggsmegin er mismunur vörureikninganna eða »Brúttó«-ágóði fje- lagsins; tekjur af húsum, ný hlutabrjef o. fl. Mismunur þessa reiknings er »Nettó«-ágóði, eða eign fjelagsins. 3. Efnahagsreikningur. Það skal tekið fram, að inn- stæðumegin eða i eignakaflanum eru taldar eptir- stöðvar aðfluttrar vöru, sem mega teljast söludeild, það, sem umfram er vetrarvörur, sem taldar eru í vörureikningnum. Hjer má telja Q. lið, skuldamegin hreina eign fjelagsins: kr. 9163.53. Er eins rjett að færa það sem mismun innstæðu og skulda (activa og passiva), enda er slíkt venjulegt í eignareikningi. Vænti eg þess, að reikningar þessir þurfi eigi frekari skýringa við. Að eins skal eg taka það fram, að reikn- ingarnir um umsetning þyrftu að vera ítarlegri, en eg hefi haft tíma til að sýna hjer. Eg teldi það nauðsyn og eigi nema rjettmætt, að krefj- ast svona eða svipaðra reikninga, til birtingar í tímarit- inu, af fjelögum þeim, sem í sambandinu eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.