Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 62

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 62
Næsti aðalfundur Sambandskaupfjelagsins. Eins og ráðgert var á síðasta aðalfundi Sambands- kaupfjelagsins f. á., verður næsti aðalfundur fjelagsins haldinn á Sauðárkróki, líklega 30. Júní, þ. á. Fundurinn verður haldinn svona seint meðfram vegna þess, að nú er útlit fyrir, að vegir verði lengi illa færir, og gróður komi ekki snemma, en flestir fundarmenn munu ferðast landveg. Einnig er fundurinn miðaður við það, að Slátur- fjelag Suðurlands geti, á aðalfundi sínum 24. Júní, kosið fulltrúa á fundinn, sem taki þátt í honum, sjerstaklega með tilliti til kjötsölumálsins, sem að líkindum verður aðalmál sambandsfundarins, í þetta skipti. Allar deildir sambandsins senda, væntanlega, fulltrúa á fundinn, misjafnlega marga, eptir vöruviðskiptaveltu hvers fjelags f. á.: fyrir 50 þús. kr., eða minna, einn fulltrúa; fyrir 50 — 100 þús. kr. tvo fulltrúa, og fyrir 100 þús. kr., eða meira, þrjá fulltrúa. Nú sem stendur eru þessi fjelög í sambandinu: 1. Kaupfjelag Norður-þingeyinga. 2. Kaupfjelag Pingeyinga. 3. Kaupfjelag Svalbarðsey'rar. 4. Kaupfjelag Eyfirðinga. 5. Kaupfjelag Skagfirðinga. ö. Sláturfjelag Vestur-Húnvetninga. 7. Verzlunarfjelag Hrútfirðinga. 8. Verzlunarfjelag Steingrímsfjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.