Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 66

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 66
62 3. Liög sambandsfjelagsins. Síðasti aðalfundur gerði allmiklar breytingartillögur við fjelagslögin. Lögin sjálf, breytingartillögurnar ásamt at- hugasemdum var allt prentað í fyrsta hepti tímaritsins, f. á. Deildir sambandsins hafa, eflaust, kynnt sjer þetta og rætt málið á fundum sínum, eins og lögin ætlast til. Nú verða þessi endurskoðuðu lög lögð fram á sambands- fundinum til umræðu og úrslita. Nýjar breytingartillögur, sem eigi hafa áður verið auglýstar í deildunum, geta naumast náð fram að ganga á þessum fundi, fyr en þá eptir það að hin endurskoðuðu lög hafa verið samþykkt og þá um leið breytingartillagan nr. 20. F*ar á eptir geta breytingar komizt að, ef þær eru samþykktar með 4/s greiddra atkvæða og meiri hluti sambandsstjórnar er þeim fylgjandi. 4. Lög og reglugerðir sambandsdeilda. F*að er vonandi að fundurinn leggi sterka áherzlu á það, að nú verði farið að vinna kappsamlega að því, að koma til leiðar samræmi í skipulagi fjelagsdeildanna. Lög sambandsins telja þetta eitt af meginatriðunum í fram- kvæmdaráttina og mætti því eigi lengur skjóta málinu á frest. Hjer er líka um óumflýjanlega nauðsyn að ræða, eins og tímaritið hefir áður Ijóslega bent á. Engar veru- legar framkvæmdir af hálfu sambandsins, sem útheimta ábyrgð eða fjárframlög, eru í raun rjettri hugsanlegar eða rjettmætar, nema sambandið fyrst og fremst þekki lög og reglugerðir sambandsdeildanna og þar næst samrœmi þau atriði, sem nauðsynleg eru til þess, að sambandið geti byggt starfsemi sína á traustri undirstöðu. F*að ætti að vera auðskilið mál, að sambandið, sem starfandi fjelag, getur enga tiltrú fengið, út á við, nema skipulag þess sjálfs sje í skýru, föstu og lögmætu formi. F’etta verður aptur að byggjast á því, að hin sjerstöku lög sambandsdeildanna komi eigi í bága við ákvæði sam- bandslaganna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.