Fréttablaðið - 22.04.2009, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 22.04.2009, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 2009 Madonna lætur ekki smá- muni eins og það að vera lögð inn á spítala aftra sér frá undirbúningi fyrir tón- leikaferð sína. Hún harkar bara af sér. Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum féll Madonna af hest- baki um helgina og var lögð inn á spítala í kjölfarið. Söngkonan fékk aðhlynningu en fékk að fara heim til sín eftir nokkra klukkutíma. Fjölmiðlafulltrúi hennar sagði líðan hennar eftir atvikum góða, en Madonna myndi gangast undir rannsóknir og áfram verða undir eftirliti lækna. Það kemur því talsvert á óvart að í gær var upplýst að Madonna væri orðin heil heilsu og hefði mætt í ræktina að nýju. Madonna er að undirbúa sig fyrir tónleika- ferðalag sitt, Sticky & Sweet, sem heldur áfram í sumar. „Það verður allt í lagi með hana, hún datt á rassinn en hefur það fínt,“ sagði Liz Rosenberg, fjöl- miðlafulltrúi Madonnu. „Við höld- um æfingunum áfram. Hún er eins og atvinnuíþróttamaður, hún getur ekki sleppt því að æfa. Ég meina, hún þarf að geta stigið á svið fyrir framan sjötíu þúsund manns sem sjúga lífið út úr henni á meðan hún syngur og dansar. Það eru engar undankomuleiðir þegar þú æfir fyrir svoleiðis,“ segir fjölmiðla- fulltrúinn um Madonnu, sem er fimmtug. Madonna sýnir af sér hörku MADONNA Harkar af sér eftir að hafa dottið af hestbaki. Hún æfir stíft fyrir tónleika- ferð í sumar. NORDICPHOTOS/GETTY prismasetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.