Morgunblaðið - 03.11.2008, Síða 31

Morgunblaðið - 03.11.2008, Síða 31
Minningar 31 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2008 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Qunni burðarúm Dreami, brúnt svart og drapplitað. Með því fylgir plast og net. Passar í sama statíf og maxi-cossi stólarnirÞví nothæft með mörgum kerrutegund- um. Kostar nýtt 25.900kr, Verðhug- mynd 19.900kr. Burðarúmið er keypt byrjun ársins og einungis notað fyrir eitt barn. Uppl. í síma: 892 7828. Fatnaður Svartur speedo sundbolur stærð S . Brún þunn peysa í S. Svartur þunn peysu/bolur með stuttum ermum úr Dorothy Perkins stærð 36. Svartar stretsbuxur með stuttum skálmum líka í stærð 36. Allt notað í einni óléttu og lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma: 8927828 Veitingastaðir 50%afsláttur af sjávarréttarhlaðborðinu á kvöldin - kr. 1.300 50% discount after 18:00 Grandagarði 9 • 101 Reykjavík Sími 517 3131 • sjavarbarinn.is sjavarbarinn@gmail.com Nudd • Hárlengingar • Fléttur • Holistic healing nudd • Varanleg förðun • Phd hygienic Vax • Tælenskt fóta- & handanudd Hair and Bodyart Skúlagötu 40 Sími 551 2042 / 694 1275 www.hairandbodyart.net Húsnæði í boði Gott herbergi 16fm. herbergi,húsgögn,tv, internet, vatn, sérinngangur. 16sqm furniture, tv, internet, privat entrance, preferably male tenant 40000 pr month. bjoggi11@gmail.com Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Til leigu 143 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dugguvog/Kænuvog, 104 Rvk. Uppl. í síma 896 9629. Geymslur Blásturshiti og mjög gott húsnæði Eigum nokkur stæði laus fyrir fellihýsi og tjaldvagna, erum á Suðurnesjum (Garður), sími 867 1282. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Matador og Insa Turbo vetrarhjólbarðar. Gott verð. Kaldasel ehf. hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi s. 544 43333. Handslípaðar kristalljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Er mikið að gera á stóru heimili? Þarf að sækja börnin í skólann, keyra í tómstundir, hjálpa með heimalærdóm? Vera til staðar eftir skóla? Ekki hafa áhyggjur, fjölskyldan þín er ekki ein um að hafa ekki nægan tíma til að sinna öllu þessu. Ég tek að mér að aðstoða fjölskyldur við allt mögulegt. Er mjög vön börnum á öllum aldri og dýrum af öllum gerðum. Hafið samband í síma 848 0992. Byggingavörur Óska eftir Óska eftir timbri 1x6, 2x4, 2x8, allar stærðir koma til greina, þakpappa ásamt þakjárni. Einnig vantar stál í milliloft, einangrun og fl. Uppl. í símum 893-4880 og 857-2938. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt Teg. Marietta - mjög flottur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 6.990,- Teg. Kara - glæsilegur í D,DD,E,F,- FF,G,GG,H,HH,J,JJ,K skálum á kr. 7.385, Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bílar Volfswagen GOLF 2002 til sölu m/sóllúgu, álfelgur og fl. Toppbíll í frábæru standi, eins og nýr, Yfirtaka á mjög hagstæðu láni að upphæð 700.000.- útb. 150.000.- afb. ca. 23 þús. pr mán. Lán getur lækkað. Uppl.í síma 896 3362. Sparneytinn Toyota Aygo ’06 Bensíneyðsla 4,5 l /100 km í blönduðum akstri, fjarst. saml. ABS, 8 loftpúðar, frítt í stöðumæla. Lipur og fallegur bíll ek. 35 þ. V. 1.160. Uppl. 699-3181 / 588-8181. Bílaþjónusta Bílaverkstæðið Bremsuþjónustan Bremsuviðgerðir, almennar viðgerðir. Persónuleg og góð þjónusta. Dalvegi 16 D, Kópavogi, sími 861-3790. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Eruð þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Uppl. í s. 899 9825. Bílar aukahlutir Plexiform og bólstrun Dugguvogi 11, 104 Leðurbólstrun bíla eða með öðru áklæði ásamt viðgerðum á sætum. Ísetning á bakkskynjara, myndavél og hitamottum í setu og bak. Heilsu- púðar sem hvíla hryggsúluna. Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Hreingerningar HREINGERNINGAR FLUTTNINGSÞRIF TEPPAHREINSUN GÓLFBÓNUN HÚSFÉLAGARÆSTING ÞRIF FYRIR FYRIRTÆKI www.stjornuthrif.is stjornuthrif@stjornuthrif.is w.stjornuthrif.is stjornuthrif@stjornuthrif.is Raðauglýsingar Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Víkurtún 3, Hólmavík, fnr. 212-8841, þingl. eig. Henry Guðmundur Nielsen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Blönduósi, fimmtudaginn 6. nóvember 2008 kl. 10:15. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 31. október 2008. Félagsstarf MÍMIR 60081103 ll°  HEKLA 6008110319 VI  GIMLI 6008110319 III okkur svo gott veganesti. En það gat líka hlaupið í hann galsi, þá keyrðum við hann í hjólbörum og lékum okkur við hann í snjónum sem oft var nóg af. En ekki minnkaði virðingin við það. Að skólagöngu lokinni í Lauga- gerði sendi Sigurður okkur allar þrjár norður í Reykjaskóla í Hrúta- firði. Seinna rann það upp fyrir okk- ur að hann hafi sennilega talið okkur skessur þar í öruggum höndum en þarna ríkti töluverður agi sem ekki var kannski til staðar í öðrum sam- bærilegum skólum. Líklega hefur hann talið að okkur veitti ekki af þeim aga. Þennan vetur skrifuðumst við á við Sigurð sem sýnir hvað hann var okkur ofarlega í huga sem læri- faðir og vinur. Eitt bréf eigum við ennþá og gátum sýnt honum það í vor. Þarna segir hann okkur helstu fréttir úr okkar gamla skóla og gefur okkur góð ráð í próflestrinum. Aðal- atriðið sé að rifja upp námsefnið án þess að þreytast því þreytan sé okkar versti óvinur. Einnig er skemmtileg saga um það þegar hann tók upp á því að róa niður alla á og skilaði sér ekki aftur til baka á réttum tíma. Hófst því mikil leit að skólastjóran- um sem fannst sem betur fer rétt fyr- ir miðnætti heill á húfi en nokkuð blautur. Sigurður kallaði okkur þrjár alltaf skessurnar sínar og hefur þessi nafngift fylgt okkur alla tíð og mun gera það áfram og tengjast minningu hans. Við þökkum Sigurði Helgasyni fyrir allt það veganesti sem hann gaf okkur og reynum eftir fremsta megni að nýta okkur það í okkar starfi. Við munum halda minningu hans á lofti og sendum fjölskyldu hans og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Skessurnar þrjár úr Laugagerði, Alda Svanhildur, Kristín Björk og Sigrún Björk. Bridsfélag Borgarfjarðar. Mánudaginn 27. október spiluðu Borgfirðingar Mitchell-tvímenning og nú á 8 borðum. Kópakallinn minnti rækilega á sig með því að taka glæsilega efsta sætið í N-S með makker sínum Jóa á Steinum. Ómögulegt að ráða við þessa menn þegar stuðið rennur á þá. Það var mikið um skyttur í A-V riðlinum og hátt skor. Þar fóru fremstir Norð- lendingarnir Ingvar og Stefán sem háskólar héraðsins hafa dregið í okkar hóp. Það verður gaman að berja á þeim í vetur. Tvö önnur pör náðu yfir 60% skor í riðlinum, sem hlýtur að teljast einstakt. Nú hefur stjórnin fengið nóg af eins kvölds tvímenningum þannig að næsta mánudag hefst aðaltvímenningur- inn. Áhugasamir eru beðnir að gera vart við sig fyrirfram vegna und- irbúnings og sem endranær eru all- ir velkomnir. Úrslit kvöldsins-urðu annars þessi. N-S Jóhann Oddss. – Eyjólfur Sigurjónss.59,7% Sveinb. Eyjólfss. – Lárus Péturss. 55,4% A-V Ingvar Jónss. – Stefán Stefánss. 63,4% Annar Einarsd. – Kristján Axelss. 61,1% Ingim. Jónss. – Karvel Karvelss. 60,6% BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Bridsfélag Reykjavíkur Þriggja kvölda hraðsveitakeppni hjá BR er lokið. Spilaður var Swiss- monrad og lokastaðan er þessi: Júlíus Sigurjónsson 162 All in 156 Ice save 143 Breki jarðverk 141 Skjöldur 139 Í sveit Júlíusar spiluðu Júlíus Sig- urjónsson, Ómar Olgeirsson, Páll Valdimarsson og Friðjón Þórhalls- son. Næst er þriggja kvölda hrað- sveitakeppni sem hefst 4. nóvember. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 28. október var spilað á 17 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Albert Þorsteinss. – Friðrik Jónsson 368 Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 347 Sig. Herlufsen – Steinmóður Einarss. 339 Valdimar Elíasson – Oddur Jónss. 333 A/V Haukur Guðmss. – Ólafur Ólafsson 385 Ingólfur Þórarinss. – Sigfús Jóhannss. 374 Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 374 Gróa Guðnad. – Brynja Dýrborgard. 343

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.