Morgunblaðið - 03.11.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.11.2008, Blaðsíða 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Síðustu sýningar Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 8/11 lokasýn.kl. 20:00 Ö Síðustu sýningar Hart í bak Þri 4/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 U Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 20/11 aukas.kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kassinn Utan gátta Fös 14/11 kl. 20:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fim 6/11 aukas. kl. 21:00 Aukasýning 6. nóvember, lokasýning Sá ljóti Mið 12/11 kl. 21:00 Ö Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 9/11 kl. 13:30 Sun 9/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 8/11 9kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Sun 16/11 ný aukskl. 15:00 Ö Mið 19/11 10kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 Ö Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 Ö Fös 19/12 23. kortkl. 19:00 Ö Nýjar aukasýningar! Ath! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 U Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 23/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas kl. 20:00 Fös 28/11 26. kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fim 4/12 aukas kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Ö Fös 5/12 ný aukas kl. 22:00 Þri 30/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Þri 4/11 fors. kl. 20:00 U Mið 5/11 fors. kl. 20:00 U Fim 6/11 fors. kl. 20:00 U Fös 7/11 frumsýnkl. 20:00 U Lau 8/11 2. kort kl. 20:00 U Sun 9/11 3. kort kl. 20:00 U Fim 13/11 4. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 15/11 7. kort kl. 20:00 Ö Sun 16/11 8. kort kl. 20:00 Ö Fim 20/11 9. kort kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kort kl. 20:00 Forsala hefst 29.október. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Mið 19/11 aukas kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 stóra svið kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Paris at night (Samkomuhúsið) Mið 12/11 tónleikar kl. 20:00 Músagildran (Samkomuhúsið) Fim 6/11 11kort kl. 20:00 U Fös 7/11 12. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 kl. 19:00 Ö Sun 9/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 19:00 Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Fös 21/11 kl. 19:00 Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Sun 23/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Sun 30/11 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 19:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Þri 4/11 kl. 11:40 F fjölbrautaskóli suðurlands Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F Fös 7/11 kl. 21:00 F félagsheimilið végarður Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 14/12 kl. 13:00 keflavíkurkirkja Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Mán17/11 kl. 09:00 F borgarskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Mið 12/11 kl. 10:00 F borgarskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert Sun 9/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Sprengjuhöllin - útgáfutónleikar Þri 11/11 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fös 7/11 kl. 20:00 Fim 13/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Óður eilífðar Fim 6/11 kl. 20:00 SöngvakvöldRiddarar söngsins Mið 12/11 kl. 20:30 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dans-andi (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólahlaðborð eftir sýn.una Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu-Hjálmar (Ferðasýning) Mið 5/11 kl. 10:00 F ölduselsskóli Fös 7/11 kl. 10:00 F húsaskóli Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 12/11 kl. 12:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 3/12 kl. 10:00 F Mið 3/12 kl. 11:00 F Fim 4/12 kl. 09:00 F Fim 4/12 kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Mán 3/11 kl. 08:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 09:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 10:00 F glerárkirkja Sun 9/11 kl. 11:00 F borgarholtsskóli Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli ætlað að skíra sína dóttur því nafni. „Hún tók nafnið mitt! Ég nefndi þetta við hana og þá spurði hún bara hvaða önnur nöfn ég væri búin að taka frá!“ sagði Mendes fúl í ný- legu viðtali. Hún viðurkenndi þó að hún bæri mikla virðingu fyrir leikkonunni. „Ef það er einhver í þessum bransa sem ég lít upp til, þá er það hún. Hún hefur gert allt rétt og ég ber mikla virðingu fyrir henni.“ BANDARÍSKA leikkonan Eva Mendes er ekkert sérlega ánægð með vinkonu sína, mexíkósk- bandarísku leikkonuna Salma Ha- yek, þessa dagana. Ástæðan er sú að Hayek mun hafa „stolið“ nafni sem Mendes ætlaði að skíra dóttur sína og skírt sína eigin dóttur nafn- inu. Hayek, sem er 42 ára gömul, eignaðist dóttur í september á síð- asta ári og skírði hana Valentina Paloma. Mendes segir að hún hafi „Hún stal nafninu!“ Nafnaþjófur? Hin föngulega Salma Hayek. Uppstökk? Hin glæsilega Eva Mendes. ReutersReuters HLJÓMSVEITIN Shogun hefur verið til í nokkur ár og vann hún Músiktilraunir árið 2007. Sveitin skartar afar færum hljóðfæraleik- urum og hefur skapað sér sinn eig- in hljóm sem er mjög gott fyrir band sem er að gera sína fyrstu plötu. Platan er þó erfið að setja sig inn í og byrj- ar í raun ekkert að flæða fyrr en við 5. eða 6. hlustun. Lögin eru virkilega vel spiluð og í ákveðnum köflum taka þau svif og komast á flug en því miður er samt eins og lögin séu ekki hugsuð til enda. Þannig má heyra svipaða gítarkafla og -riff í nokkrum lögum og trommuslátt sem endurtekur sig öðru hverju í gegnum plötuna. Ég er ansi hrædd um að hér sé um að ræða nauðsynlega fyrstu plötu þar sem fyrstu tónsmíðar eru festar á plast og verða vonandi stökkpallur til frekari afreka síðar, þar sem búið verður að leggjast yf- ir lagasmíðar og finna einhvern sér-shogunskan flöt á þeim. Helsti galli plötunnar er nefnilega að lögin eru full einsleit og skortir ákveðinn karakter. Það skal tekið fram að gítarleikur er virkilega vel útfærð- ur og hljómur plötunnar er veru- lega fínn, en þetta strandar á ein- hverjum frumleika í sjálfum lögunum. Ég verð einnig að nefna að söngvarinn er að gera frábæra hluti, en mætti huga betur að því hvað henti hverju lagi fyrir sig. Það er gaman að heyra að hann hafi fjölbreytta möguleika í raddbeit- ingu en ég er ekki viss um að það þjóni tónlistinni sem slíkri að sýna allan raddlitakassann í hverju lagi. Honum fer vel úr hendi að rymja/ öskra og einnig að syngja, en þegar of mikið er sýnt í hverju einasta lagi er það bara enn einn hluturinn sem gerir lögin of einsleit og verð- ur væntanlega til þess að platan eldist ekki eins vel og hún gæti gert. Að þessu sögðu er Charm City nokkuð gott fyrsta verk og tel ég líklegt að Shogun finni bæði réttan takt og rétta liti til að mála verk sín með í framtíðinni. Í leit að rétta litnum TÓNLIST Geisladiskur Shogun – Charm City bbbmn Ragnheiður Eiríksdóttir Síðumúla 34 - sími 568 6076 Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Borðstofuhús ögn Stakir skápar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.