Fréttablaðið - 06.05.2009, Page 11

Fréttablaðið - 06.05.2009, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 6. maí 2009 K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722 SÓLNING Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Krómfelgur 25% afsláttur! Álfelgur 20% afsláttur! Sólning býður nú ál- og krómfelgur með miklum afslætti út maí Sólning býður að auki eitt landsins mesta úrval af sumardekkjum frá viðurkenndum framleiðendum. ÍS L E N S K A S IA .I S K A U 4 58 78 0 4/ 09 FJÁRMÁLARÁÐGJÖF FYRIR ÞIG Kynntu þér úrræðin Starfsfólk Kaupþings aðstoðar þig við allt sem tengist fjármálum heimilisins og breyttum aðstæðum og leitar hentugra úrræða fyrir þig. • Stöðumat • Úrræði í greiðsluerfiðleikum • Ráðgjöf • Greiðslujöfnun • Heimilisbókhald • Breyting á lánaskilmálum • Lífeyris- og tryggingamál • Lenging lánstíma • Netdreifing/útgjaldadreifing • Tímabundin frestun afborgana • Sparnaðarleiðir Kynntu þér málin á www.kaupthing.is, hafðu samband í síma 444 7000 eða komdu við í næsta útibúi Kaupþings. BRETLAND, AP Bresk stjórnvöld hafa í fyrsta sinn birt lista yfir fólk sem fær ekki að koma til landsins vegna þess að það hafi alið á öfgastefnu og hatri. Á listanum er meðal annars bandaríski útvarpsmaðurinn Michael Savage, sem hefur kall- að Kóraninn hatursfulla bók. Hann vakti einnig hörð viðbrögð foreldra einhverfra þegar hann sagði einhverf börn í flestum til- vikum vera „óþekktarorma sem enginn hefur sagt að halda sér í skefjum“. Á listanum eru einnig tveir aðrir Bandaríkjamenn: Stephen Donald Black, sem telur hvítt fólk öðru fólki æðra, og Fred Phelps, sem fer ekki dult með andúð sína á samkynhneigðu fólki. - gb Bresk stjórnvöld: Birta lista yfir óæskilega gesti STJÓRNSÝSLA Skipuð hefur verið þriggja manna nefnd sem meta á hæfni umsækj- enda um stöður seðla- bankastjóra og aðstoðar- seðlabanka- stjóra. Sam- starfsnefnd háskólastigs- ins tilnefndi Guðmund A. Magnús- son, fyrrverandi háskólarekt- or, og Seðlabankinn tilnefndi Láru V. Júlíusdóttur lögfræðing. Auk þeirra var Jónas Haralz, fyrrverandi seðlabankastjóri, skipaður af forsætisráðherra í nefndina án tilnefningar og er hann formaður hennar. Gert er ráð fyrir að nefndin skili tillögum sínum fyrir 28. maí. - ss Hæfnisnefnd skipuð: Jónas Haralz leiðir nefndina JÓNAS HARALZ KÍNA, AP Sveitarstjórnin í Gong- an, sem er í Hubei-héraði í Kína, segist hafa ákveðið að hætta að hvetja embættismenn sveitar- innar til þess að reykja sígar- ettur sem framleiddar eru í sveitinni. Áður voru embættismennirnir hvattir til að reykja samtals meira en 230 þúsund pakka á ári til þess að afla sveitarstjórninni tolltekna. Sektir lágu við því að reykja sígarettur sem framleiddar voru annars staðar. Ákvörðunin var tekin eftir að dagblað í héraðinu skýrði opin- berlega frá þessu. - gb Sveitarstjórn í Kína: Hætt að hvetja til reykinga

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.