Fréttablaðið - 06.05.2009, Síða 44
6. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR28
MIÐVIKUDAGUR
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar
Önnu Gunnlaugsdóttur. Rætt verður um
heilsu og líkamsbyggingu við Berg Konráðs-
son og Katrínu Sveinsdóttur kírópraktora.
21.00 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson
ræðir um pólitískt landslag Íslands.
21.30 Ákveðin viðhorf Gunnhildur Stein-
arsdóttir og Draupnir Rúnar Draupnisson
ræða við Baldur Þórhallsson stjórnmála-
fræðing og Heru Björk Þórhallsdóttur söng-
konu um evrópsku söngvakeppnina.
15.15 Talið í söngvakeppni (2:3) (e)
15.45 Alla leið (3:4) (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (8:26)
17.55 Gurra grís (87:104)
18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild-
ar teiknimyndir, Nýi skóli keisarans.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda-
rísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er
ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur
út tískutímarit í New York.
21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn-
um - Thorbjørn Sørensen (Portraits of
Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þátt-
um er brugðið upp svipmyndum af mynd-
listarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art.
21.05 Óþekktarormur (Little Devil) (1:3)
Bresk framhaldsmynd í þremur þáttum.
Ollie, sem er tíu ára, heldur að ósætti for-
eldra sinna sé honum að kenna og reyn-
ir því að vera þægur. Þegar það breytir engu
reynir hann alvöruóþægð.
22.00 Tíufréttir
22.20 Ungir evrópskir tónlistarmenn
Upptaka frá Evrópukeppni ungra einleikara
sem fram fór í Vínarborg í fyrra.
00.05 Fréttaaukinn (e)
00.40 Kastljós (e)
01.20 Dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.30 Káta maskínan (13:13) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Káta maskínan (13:13) (e)
12.30 Óstöðvandi tónlist
18.05 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.50 The Game (4:22) Bandarísk gam-
anþáttaröð um kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska fótboltanum.
19.15 Ljósmyndaleikur Iceland Ex-
press (5:5) (e)
19.20 Nýtt útlit (8:11) (e)
20.10 Top Chef (9:13) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa
að sanna hæfni sína og getu í eldshús-
inu. Nú reynir á listræna hæfileika kokk-
anna. Kokkarnir velja sér lit og nota hann
sem meginþema í réttinum sínum. Stóra
verkefnið er að útbúa sjö rétta máltíð fyrir
stjörnugesti og sækja innblástur í dauða-
syndirnar sjö.
21.00 America’s Next Top Model
(7:13) Að þessu sinni reynir á leiklistarhæfi-
leika stúlknanna og Idol-stjarna kemur þeim
í opna skjöldu.
21.50 90210 (18:24) Bandarísk unglinga-
sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjun-
um. Ryan reynir að róa Silver eftir viðbrögð-
in við myndbandinu hennar en hún hverfur
sporlaust áður en hann getur hjálpað henni.
Kelly og Ryan gera örvæntingarfulla leit að
Silver og óttast að eitthvað slæmt hafi gerst.
22.40 Jay Leno
23.30 Leverage (3:13) (e)
00.20 Óstöðvandi tónlist
08.00 My Date with Drew
10.00 Matilda
12.00 Scoop
14.00 Tenacious D in The Pick of
Destiny
16.00 My Date with Drew
18.00 Matilda
20.00 Scoop Gamanmynd um blaða-
konu sem sem fær upplýsingar um óupp-
lýst morðmál.
22.00 Lady in the Water
00.00 Vanity Fair
02.15 From Dusk Till Dawn 2
04.00 Lady in the Water
06.00 Little Miss Sunshine
07.00 Arsenal - Man. Utd. Útsending frá
leik í Meistaradeild Evrópu.
08.40 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
16.00 Arsenal - Man. Utd. Útsending
frá leik í Meistaradeild Evrópu.
17.40 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
18.00 Meistaradeild Evrópu - Upp-
hitun
18.30 Chelsea - Barcelona Bein út-
sending frá leik í Meistaradeild Evrópu.
20.40 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
21.00 Upphitun Hitað upp fyrir Úrvals-
deild karla. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport
rýna í sumarið framundan ásamt sérfræð-
ingum.
22.00 Chelsea - Barcelona Útsending
frá leik í Meistaradeild Evrópu.
23.40 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
00.00 Poker After Dark
00.45 Ultimate Fighter - Season 9 Allir
fremstu bardagamenn heims mæta til leiks
og keppa um titilinn The Ultimate Fighting
Champion.
16.50 Wigan - Bolton Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
18.30 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessum magnaða markaþætti.
19.30 Markaþáttur Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
21.35 Leikur vikunnar
23.15 Middlesbrough - Man. Utd. Út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Jamie Oliver: Australian
10.20 Project Runway (12:15)
11.05 The Amazing Race (12:13)
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (183:260)
13.25 Newlywed, Nearly Dead (5:13)
13.55 E.R. (11:22)
14.50 The O.C. (21:27)
15.40 Barnatími Stöðvar 2 BeyBlade,
Litla risaeðlan, Stóra teiknimyndastundin og
Leðurblökumaðurinn.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu
gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru
íbúar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir.
17.58 Friends (24:24) Við sýnum nú vel
valinn þátt af Vinum.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (7:22) Útgöngu-
bann vegna mengunar, félagsráðgjafi sem
reynir að fá Simpson-fjölskylduna til að vinna
saman og eiginkonurnar frá Las Vegas eru
meðal efnis í þættinum að þessu sinni.
20.00 Gossip Girl (14:25) Þættir sem
eru byggðir á samnefndum metsölubókum
og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem
búa á Manhattan í New York.
20.45 Grey‘s Anatomy (20:24)
21.30 Day of Destruction Seinni hluti.
Þegar mesti stormur sem sögur fara af leggur
Bandaríkin í rúst og voldugasta þjóð stend-
ur varnarlaus gegn hrikalegum náttúruham-
förum eru aðeins örfáir sem geta bjargað
málunum.
22.55 Sex and the City (6:18) Fjórar vin-
konur eiga það sameiginlegt að vera ein-
hleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í
hátískuborginni New York.
00.05 E.R. (11:22)
00.50 Sjáðu
01.20 Te doy mis ojos (Take My Eyes)
03.05 Uninvited (4 Inyong shiktak)
05.10 Fréttir og Ísland í dag
Fyrir hartnær tuttugu árum greip nútíminn
íslenskan hljóðvarpsrekstur og þeirri hugsun
var varpað fyrir róða að almenningur hefði
athyglisgáfu til að halda úti hlustun í lengri tíma
en fimm mínútur. Gjammið kom í stað lesinna
kynningartexta og gikkirnir mættu á svæðið og
tömdu sér fljótt þann sið að tala rosalega hratt
og með skrykkjum eftir því hvað þeir voru að
gera annað. Þetta voru áreynslumiklir tímar og
mikið rembst. Ef einhver veit ekki hvað um er
rætt þarf ekki annað en snúa miðinu á fm-inu.
Þar er nóg af óðamálafólki að þvaðra um ekki
neitt.
Stöku þættir eru þó enn til sem trúa á mátt
samræðunnar og nær þriggja tíma törn á laugar-
dag minnti mann á það að ná má betri áttum ef
í hljóðvarpsstofu er fengið fólk sem heldur þræði
og vill ræða mál af alvöru: Bæði Hallgrímur Thor-
steinsson og Hjálmar Sveinsson fengu þannig
gesti til sín beggja megin hádegis á laugardag.
Og ef bærilega er haldið um þráðinn má hafa af
þess háttar tali gaman þótt margt sé spámann-
legt um þessar mundir og ekki allt byggt á víðum
grunni, heldur hrönglað upp á smáfuglspori og
því valt ef gerir vind.
Því er það til huggunar að Ríkishljóðvarpið
getur í sínu tapi upp á tvær milljónir á dag gripið
til þess ráðs að auka samtöl milli fólks.
Fyrir utan að láta fleiri yfirmenn ganga í störf
þula: Ég bíð spenntur að heyra útvarpsstjórann
lesa auglýsingar í hádeginu á Gufunni af þeim
þunga sem honum er eðlislægur.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN UM SAMTAL Í HLJÓÐVARPI
Máttur hins talaða orðs milli manna
> Woody Allen
„Ég hef það á tilfinningunni að góða fólkið sofi
betur á næturnar en það slæma njóti þess
betur að vera vakandi.“
Allen skrifaði handritið og leikstýrði
myndinni Scoop auk þess sem hann
fór með eitt hlutverkið. Stöð 2 bíó
sýnir myndina í kvöld.
18.30 Chelsea – Barcelona,
beint STÖÐ 2 SPORT
20.00 Gossip Girl STÖÐ 2
20.10 Top Chef S KJÁREINN
20.15 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ
19.50 X-Files STÖÐ 2 EXTRA
▼
▼
▼
Alveg grillað verð!
Meira í leiðinni
Frábær grill á sjóðandi heitu tilboðsverði!
BROIL MATE
11,4KW
Vn. 076 13863IS
Fullt verð 42.900 kr.
Tilboðsverð
32.175 kr.
SÍMI 440 1000
WWW.N1.IS
BROIL MATE
8,8KW
Vn. 076 13023IS
Fullt verð 29.900 kr.
Tilboðsverð
22.425 kr.
afsláttur
25%
afsláttur
25%
afsláttur
25%
BROIL KING
SOVEREIGN 90
Vn. 076 987783
Fullt verð 129.900 kr.
Tilboðsverð
97.425 kr.