Fréttablaðið - 13.05.2009, Page 44

Fréttablaðið - 13.05.2009, Page 44
 13. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR24 MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. Rætt verður um andlega reisu um minningar við Lenu Otter- stedt og Helgu Erlingsdóttur. 21.00 Mér finnst þáttur í umsjón Katr- ínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.05 Talið í söngvakeppni (3:3) (e) 15.35 Alla leið (4:4) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (9:26) 17.55 Gurra grís (88:104) 18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild- ar teiknimyndir og Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Ellen Hyllemose (Portraits of Carn- egie Art Award 2008) Í stuttum þáttum er brugðið upp svipmyndum af myndlist- armönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. 21.10 Óþekktarormur (Little Devil) (2:3) Ollie, sem er tíu ára, heldur að ósætti for- eldra hans sé honum að kenna og reyn- ir því að vera þægur. Það breytir engu og þá freistar hann þess að halda foreldrum sínum saman með alvöruóþægð. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Bítlabærinn Keflavík (1:2) (e) 23.15 Listahátíð 2009 (e) 23.50 Fréttaaukinn (e) 00.25 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok > Tori Spelling „Ég fór ekki í menntaskóla því ég var í fullu starfi sem Donna í 90210. En þar lærði ég margt sem er ekki kennt í skólum.“ Spelling snýr aftur sem Donna í þættinum 902010 sem Skjár einn sýnir í kvöld. 06.20 Running with Scissors 08.20 Buena Vista Social Club 10.05 A Good Year 12.00 Charlotte‘s Web 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 A Good Year 18.00 Charlotte‘s Web 20.00 Running with Scissors 22.00 Employee of the Month 00.00 Bachelor Party 02.00 Blast! 04.00 Employee of the Month 06.00 Prime 07.00 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 15.30 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst bak við tjöldin. 16.00 NBA-tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfuboltanum. 16.30 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 18.20 Players Championship Sýnt frá hápunktunum í PGA-mótaröðinni í golfi. 19.15 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 19.45 Atl. Bilbao - Barcelona Bein út- sending frá leik í úrslitum spænska bikarsins. 21.55 Þýski handboltinn - Bikarúrslit 2009 Útsending frá úrslitaleik þýsku bikar- keppninnar í handbolta. 23.15 Poker After Dark 00.00 Atl. Bilbao - Barcelona Útsend- ing frá leik í úrslitum spænska bikarins. 07.00 Reading - Burnley Útsending frá undanúrslitaleik í ensku 1. deildinni. 15.15 Hull - Stoke Útsending frá undan- úrslitaleik í ensku 1. deildinni. 16.55 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 17.25 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 17.55 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.50 Wigan - Man. Utd. Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 22.10 Leikur vikunnar 23.50 Wigan - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 What I Like About You (1:24) (e) 18.55 The Game (9:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Nýtt útlit (9:11) (e) 20.10 Top Chef (10:13) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Að þessu sinni byrja kokkarnir á því búa til snakk til að gæða sér á á kvöldin. Síðan er komið að „veitingastaðastríðinu“ þar sem kokkunum er skipt í tvö lið sem eiga að útbúa veitingastað og matseðil sem heillar dómarana upp úr skónum. 21.00 America’s Next Top Model (8:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Að þessu sinni verður rifjað upp hvað hefur gerst í þáttaröðinni til þessa og sýnd ný atriði sem ekki hafa verið sýnd áður og sýna stelpurnar í nýju ljósi. 21.50 90210 (19:24) Tori Spelling snýr aftur í hlutverki Donnu úr Beverly Hills, 90210. Hún er fatahönnuður í Japan en Di- ablo Cody, handritshöfundur Juno (sem leikur sjálfa sig) fær hana til að hanna kjól fyrir sig. Annie og Dixon ákveða að nota frí úr skólanum til að leita að manneskju úr fortíð Dixons. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Leverage (4:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Jamie At Home (1:13) 10.00 Notes From the Underbelly (10:13) 10.20 Extreme Makeover. Home Ed- ition (5:25) 11.05 Logi í beinni 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (188:260) 13.25 Newlywed, Nearly Dead (6:13) 13.55 E.R. (12:22) 14.50 The O.C. (22:27) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Leður blökumaðurinn, Stóra teiknimynda- stundin og Litla risaeðlan. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (3:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (11:22) 20.00 Gossip Girl (15:25) Þættir byggðir á samnefndum metsölubókum sem fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.45 Grey‘s Anatomy (21:24) 21.30 The Closer (4:15) Brenda Leigh Johnson leiðir sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Ang- eles. 22.15 Oprah 23.00 In Treatment (2:43) Sálfræðing- urinn Paul Weston hlustar þolinmóður á skjólstæðinga sína þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. 23.30 Sex and the City (7:18) 23.55 The Mentalist (13:23) 00.40 E.R. (12:22) 01.25 Sjáðu 01.55 Infernal Affairs 03.25 A Friend of the Family 04.50 Friends (3:25) 05.15 Fréttir og Ísland í dag Þegar þeir Simon og Símon voru búnir að poppa upp hæfi- leikakeppnina og prufukeyra hana í Bretlandi gat hún lagt undir sig heiminn í nýju formati. Hún hefur enda verið gátt fyrir alla þá sem þrá að leggja fyrir sig alþýðuskemmtun í von um athygli, hól og peninga. Gleymum ekki að í þeirri deild hefur margur góður drengur og saklaus stúlkan átt sitt upphaf og fall fyrir syndinni lævísri og lipurri. Sakleysinu sviptir hafa menn svo sjóast til meiri dýrðar og gleypt eiturperluna sem leynist á botni bikars frægðarinnar. Ædolið er einhvers konar idjótí. Þetta er samkvæmisleikur sem nú er fallinn í fastar skorður þótt hin stærri lönd geti hóað saman bærilegum kröftum ár hvert, þá finnum við sárlega fyrir fæðinni hér heima. Það þykir gott ef keppendur halda lagi, hreppa-, þorpa- og landshlutarígur er virkt afl meðal atkvæðabærra manna sem eru allir þeir sem geta valdið síma og kunna að hringja. Svona kosning færir alla á sama reitinn og hér hafa allir vit, listrænan smekk og geta mátað sig við gamlan dansara úr Versló, fyrrverandi Eurovision-stjörnu og leikstýru sem þarf að deila viti með tveimur þreyttum félögum úr unglingahljómsveit á þrítugsaldri. Og í endurtekningunni sem er stöðug, því ekki eru framfarir svo stórstígar hjá flytjendum þótt þeim fækki, eru alls kyns smáatriði sem eru skemmtileg: minn sex spurði í síðustu viku af hverju Simmi mál- aði sig svona mikið um augun. Það var fátt um svör. Og vestur í Ameríku eru menn að komast á endasprettinn, rétt eins og hér. Þar eru líka alls kyns smásögur í gangi: var það í raun Pála gamla Abdúl sem var að kópera Madonnu á mánudagskvöld eða einhver sem líktist henni? Þau eru svo mörg feikin, en stöku sinnum í bland kemur eitthvað sem hljómar eins og það sé satt. Svoleiðis er líka poppið. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON LÍTUR STÖKU SINNUM Á ÆDOLIÐ Idjótí sem ædol og ædol sem idjótí 18.50 Wigan - Man. Utd., beint STÖÐ 2 SPORT 2 19.40 X-Files STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Top Chef SKJÁREINN 20.15 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 21.30 The Closer STÖÐ 2 ▼ ▼ ▼ ▼ Alveg grillað verð! Meira í leiðinni Frábær grill á sjóðandi heitu tilboðsverði! BROIL MATE 11,4KW Vn. 076 13863IS Fullt verð 42.900 kr. Tilboðsverð 32.175 kr. SÍMI 440 1000 WWW.N1.IS BROIL MATE 8,8KW Vn. 076 13023IS Fullt verð 29.900 kr. Tilboðsverð 22.425 kr. afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% BROIL KING SOVEREIGN 90 Vn. 076 987783 Fullt verð 129.900 kr. Tilboðsverð 97.425 kr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.