Fréttablaðið - 14.05.2009, Side 54
38 14. maí 2009 FIMMTUDAGUR
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
14
14
12
14
L
L
ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9
BOAT THAT ROCKED kl. 10
X-MEN WOLVERINE kl. 6 - 8
14
12
14
ANGELS & DEMONS D kl. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10.50
ANGELS & DEMONS LÚXUS D kl. 5 - 8 -10.50
BOAT THAT ROCKED kl. 5.20 - 8 - 10.40
X-MEN WOLVERINE kl. 3 - 5.40 - 8 - 10.20
MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3
MALL COP kl. 3
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
14
12
14
L
ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9
BOAT THAT ROCKED kl. 6 - 9
X-MEN WOLVERINE kl. 6.30 - 9
DRAUMALANDIÐ kl. 6* - 8 - 10
* Enskur texti / English subtitles
SÍMI 530 1919
14
12
12
16
ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30
STATE OF PLAY kl.5.20 - 8 - 10.40
I LOVE YOU MAN kl. 8 - 5.40 - 10.15
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10.10
SÍMI 551 9000
"SPENNANDI, FYNDIN
OG HRAÐSKREIÐ ÚT Í
GEGN! MIKLU BETRI EN
DA VINCI CODE."
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
STAR TREK kl. 6 - 8D - 10:40D 10
STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:40 VIP
X MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 14
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6D L
OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 16
17 AGAIN kl. 6 - 8 L
I LOVE YOU MAN kl. 8:30 - 10:40 12
THE UNBORN kl. 10:40 16
MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 6 L
STAR TREK XI kl. 8D - 10:30D 10
Alfreð Elíasson & Loftleiðir kl. 5:30D - 8D - 10:30D L
NEW IN TOWN kl. 6 - 8 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6D L
LET THE RIGHT ONE IN kl. 10:10 16
17 AGAIN kl. 8 L
Alfreð Elíasson & Loftleiðir kl. 8 L
OBSERVE AND REPORT kl. 10:20 16
STATE OF PLAY kl. 10:20 12
STAR TREK XI kl. 8 - 10:20 7
Alfreð Elíasson & Loftleiðir kl. 10 L
NEW IN TOWN kl. 8 L
Empire
“Gleymdu nafninu. Ef þú fílar
hraðskreiðan og dúndurspennandi
sumarhasar með frábærum
tæknibrellum og flottum leikurum
þá er Star Trek mynd fyrir þig!”
Tommi - kvikmyndir.is
Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur
STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest
prequel ever made.” Boston Globe
kvikmyndir.com
Morgunblaðið
ANGELS AND DEMONS kl. 8 - 10:40 14
STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 7
- bara lúxus
Sími: 553 2075
ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14
STAR TREK kl. 5.30, 8 og 10.30 10
MÚMÍNÁLFARNIR(650kr.) kl. 4 - Íslenskt tal L
STATE OF PLAY kl. 10 12
17 AGAIN kl. 4, 6 og 8 L
“Spennandi, fyndin
og hraðskreið út í
gegn! Miklu betri en
Da Vinci Code.”
T.V. - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Dr. Jón er fyrirmyndin að
eineygða kettinum Kisa sem
er sköpunarverk Hugleiks.
Dr. Jón er að öllum líkind-
um frægasti köttur lands-
ins, lifði litríku lífi og náði
því sem fáum mennskum
tekst: Að knésetja heimskt
kerfið.
„Já, Dr. Jón er dáinn. Dauður? Ég
hef aldrei náð því af hverju við
eigum að hafa einhver öðruvísi
orð yfir þetta nákvæmlega sama
ástand þegar mannfólkið á í hlut,“
segir Hugleikur Dagsson rithöf-
undur þegar honum er bent á að
oftast sé talað um að dýr drepist
en ekki að þau deyi.
Einn frægasti köttur lands-
ins er … dáinn. Dr. Jón var Hug-
leiki sem Eiríkur á Brúnum Hall-
dóri þegar hann skrifaði sögu
Steinars Steinssonar í Paradísar-
heimt. Dr. Jón var sem sagt fyr-
irmyndin að eineygða kettinum
Kisa sem Hugleikur hefur fjallað
um í máli og myndum. „Ég fatt-
aði ekki fyrr en ég var hálfnað-
ur með sex síðna myndasögu um
Kisa að ég var að byggja á ketti
sem ég þekkti. Hann hafði smog-
ið inn í undirmeðvitund mína,“
segir Hugleikur. Eða þekkti og
þekkti. Dr. Jón leyfði Hugleiki
ekki að kynnast sér neitt að ráði.
Fór sínar eigin leiðir og það líkar
Hugleiki vel. „Hann kláraði öll sín
níu líf. Hann var mikið að djamma
á miðjum aldri, en í mannsár-
um hefur hann náð því að verða
áttatíu ára, en hann var eitt sinn
að elta á sér typpið eins og kett-
ir gera, varð fyrir bíl og missti
augað,“ segir Hugleikur, sem
reyndar telur rétt að frændi hans
og eigandi Dr. Jóns, Guðlaugur
Jón Árnason íslenskufræðingur,
sé til svara en hann var yfirlýstur
eigandi kattarins.
„Hann hefur verið um sextán
ára. En þetta var litríkur köttur.
Og til er nokkuð stór mappa um
hann því Dr. Jón kom margoft við
sögu í fjölmiðlum og Sigmund teikn-
aði eitt sinn mynd af honum,“ segir
Guðlaugur sem upplýsir að Dr. Jón
hafi heitið fullu nafni Dr. Jón Karl
Friðrik Geirsson Arnested í höfuð-
ið á efnafræðiprófessor við Háskóla
Íslands. En sá var eigandi móður Dr.
Jóns. Ástæðan fyrir því að Dr. Jón
var svo mjög til umfjöllunar í fjöl-
miðlum var sú að hann lenti í aðal-
hlutverki þegar borgin fór í eina
af sínum umdeildustu herferðum.
„Einhverja þá heimskulegustu og er
þá langt til jafnað,“ segir Hugleikur.
En þá tók borgin fullt tillit til kvart-
ana húsmæðra í vesturbænum sem
kvörtuðu undan heimsóknum katta
í garða, eins og kettir gera, og voru
settar upp villikattagildrur. En einu
fórnarlömb voru heimiliskettir og
fyrstur til að lenda í gildru var Dr.
Jón. Eigandi hans rak augun í hann
í sjónvarpinu og leysti hann út fyrir
fúlgu fjár. Dr. Jón átti eftir að lenda
þrisvar í villikattagildrunum sem
varð til þess að fjölmiðlar fóru að
veita þessum ketti athygli og svo fór
að endingu að borgin féll frá þess-
um aðgerðum. Þannig knésetti Dr.
Jón heimskt kerfið að mati Hugleiks
sem nú er í miðju kafi við að skrifa
um Ævintýri eineygða kattarins
Kisa, annar hluti. jakob@frettabladid.is
Hugleikur grætur Dr. Jón
DR. JÓN KARL
FRIÐRIK GEIRS-
SON ARNESTED ER
FALLINN FRÁ
Þessi merki köttur lifði litríku lífi
og notaði öll sín níu líf. Hann var
fyrirmynd að verki myndasögu-
höfundarins Hugleiks Dagssonar.
M
YN
D
/G
U
Ð
LA
U
G
U
R