Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2009, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 14.05.2009, Qupperneq 60
 14. maí 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og síðasta könnun Capacent Gallup ótvírætt sýnir. Við erum auðvitað rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskot okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil. Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið stendur upp úr Allt sem þú þarft... 34% 74% 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva, beint SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.45 Fylkir – Keflavík, beint STÖÐ 2 SPORT 20.50 The Mentalist STÖÐ 2 21.00 Boston Legal SKJÁREINN 22.00 Gossip Girl STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Borgarlíf Fjölmenningardagur hald- in hátíðlegur 16. maí. Umræðu stýrir Marta Guðjónsdóttir. 21.30 Ákveðin viðhorf Umsjón Hlíf Þor- geirsdóttir og Anna Lilja Þórisdóttir. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.00 Listahátíð 2009 (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Vinir á Kúbu 17.45 Stundin okkar (e) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá seinni forkeppninni í Moskvu. 21.00 Skemmtiatriði úr Söngva- keppninni 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk: Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg- ar uppákomur sem hann lendir í. Á spítal- anum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólk- ið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðal- hlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22.45 Anna Pihl (Anna Pihl) (3:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu- konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. (e) 23.30 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva (e) 01.30 Dagskrárlok 08.00 Good Night, and Good Luck 10.00 Raise Your Voice 12.00 Planet of the Apes 14.00 Prime 16.00 Good Night, and Good Luck 18.00 Raise Your Voice 20.00 Planet of the Apes Sígild kvik- mynd með Charlton Heston í aðalhlutverki. Geimfari snýr aftur til jarðarinnar eftir ára- tuga langa fjarveru en þar hefur margt hefur breyst. 22.00 Sur le seuil 00.00 Into the Mirror (Geoul sokeuro) 02.00 Jarhead 04.00 Sur le seuil 06.00 Bigger Than the Sky 07.00 Atl. Bilbao - Barcelona Útsend- ing frá leik í úrslitum spænska bikarins. 16.45 Players Championship Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 17.40 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.05 Atl. Bilbao - Barcelona Útsend- ing frá leik í úrslitum spænska bikarins. 19.45 Fylkir - Keflavík Bein útsending frá leik Fylkis og Keflavíkur í Pepsi-deild karla. 22.00 Pepsí mörkin 2009 Magnaður þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðar- innar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 23.00 NBA Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 23.30 Fylkir - Keflavík Útsending frá leik Fylkis og Keflavíkur í Pepsi-deild karla. 01.20 Pepsí mörkin 2009 Magnaður þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðar- innar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 07.00 Wigan - Man. Utd Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Man. Utd. - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Blackburn - Portsmouth Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 Goals of the Season 2007 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 22.40 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 23.10 Bolton - Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.10 Nýtt útlit (9:11) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Nýtt útlit (9:11) (e) 12.50 Óstöðvandi tónlist 18.10 Rachael Ray 18.55 The Game (10:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Game Tíví (15:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 All of Us (5:22) Bandarísk gamansería um fráskilin hjón, Robert og Neesee, sem eiga erfitt með að slíta tengsl- in og hefja ný sambönd. Þau eiga ungan son sem reynir sitt besta til að koma for- eldrunum aftur saman. 20.30 The Office (18:19) Bandarísk gam- ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. 21.00 Boston Legal (11:13) Banda- rísk þáttaröð um sérvitra lögfræðinga í Bos- ton. Denny Crane fær slæmar fréttir af veikindum sínum en jafnframt að nýtt lyf sem enn er á tilraunastigi gæti hægt á ein- kennum alzheimers-sjúkdómsins. 21.50 Law & Order: Criminal Intent (8:22) Vitni í nauðgunarmáli er myrt og böndin berast að ungum íþróttamönnum sem eru sakaðir um nauðgunina. En það voru fleiri sem höfðu hagsmuni að gæta og höfðu ástæðu til að losa sig við vitnið. 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 Painkiller Jane (13:22) (e) 01.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Litla risaeðlan, Elías og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Jamie At Home (2:13) 10.00 Notes From the Underbelly 10.20 Extreme Makeove: Home Edit- ion (6:25) 11.05 Logi í beinni 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (189:260) 13.25 Wings of Love (59:120) 14.10 Wings of Love (60:120) 15.00 Ally McBeal (1:21) 15.50 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, A. T.O.M. og Bratz. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.53 Friends (13:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.40 The Simpsons (12:22) 20.05 Hell‘s Kitchen 20.50 The Mentalist (14:23) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsóknar lögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglis- gáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náð- inni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflað sér frægðar sem sjónvarpsmiðill. 21.35 Twenty Four (16:24) Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heims- byggðinni allri og Jack Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22.20 A View to a Kill Njósnarinn James Bond fær það verkefni að afhjúpa valda- sjúkan auðjöfur sem hefur það í hyggju að valda stórkostlegum náttúruhamförum. Roger Moore fer með aðalhlutverkið og þess má geta að myndin er að hluta til tekin á Íslandi. 00.30 Damages (10:13) 01.10 Get Rich or Die Tryin‘ 03.05 I Heart Huckabees 04.50 Friends (13:23) 05.20 Fréttir og Ísland í dag > Kiefer Sutherland „Það er auðvelt að vera sjálfsöruggur og bjartsýnn þegar maður er ungur því þá gerir maður sér ekki grein fyrir því að hlutirnir geta farið úrskeiðis.“ Sutherland leikur Jack Bauer í þættinum Twenty Four sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Ung og falleg Margrét Thatcher birtist á skjánum síðastliðið sunnudagskvöld í boði Ríkissjónvarpsins. Um var að ræða sjónvarpsmyndina: „Margaret Thatcher – The Long Walk to Finchley“ sem fram- leidd var fyrir BBC 4 sjónvarpsstöðina á síðasta ári. Myndin fjallar um hina ungu Margréti Hildu Roberts sem síðar varð Margrét Thatcher, og fyrstu skref hennar í pólitík. Sagan er rakin frá fyrstu áformum hennar til að ná sæti á þingi í Dartford árið 1949, þá aðeins 24 ára gömul, og allt til ársins 1959 þegar henni tekst loks að komast á þing fyrir Finchley- kjördæmi. Einnig er sagt frá sambandi hennar við Denis Thatcher sem hún síðar giftist og eignaðist með tvö börn. Andrea Riseborough leikur hina ungu og heillandi Thatcher sem hefur það eitt að markmiði í lífinu að komast til valda í Íhaldsflokknum og beitir til þess kynþokka sínum sem fáir héldu kannski að járnfrúin hefði yfir að búa. Myndin var alveg bráðskemmtileg enda mein- fyndin og ýmsar skírskotanir í henni sem vísa til framtíðarinnar. Þannig sést strax dálæti Margrétar á syni sínum Mark og á einum stað er vísað til dálætis hans á Afríku en eins og margir vita var Mark þessi viðriðinn valdarán í Miðbaugs-Gíneu. Áður en myndin var frumsýnd voru á lofti efasemdaraddir bæði úr röðum fylgjenda Thatcher og andstæðinga hennar. Sögðu sumar eiturtungur að Riseborough væri heldur of falleg til að leika skassið. Hvað sem því líður fannst mér þetta hin besta skemmtun og ágæt innsýn inn í þá erfiðleika sem fylgdu því að vera kona í pólitík á sjötta áratugnum. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR SKEMMTI SÉR YFIR RAUNUM FRAMTÍÐARLEIÐTOGA Hin kynþokkafulla Margrét Thatcher THATCHER Leikkonan Andrea Riseborough í hlutverki hinnar ungu Margrétar Thatcher.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.