Skinfaxi - 01.10.1915, Síða 9
SKINFAX1
113
Brúin, U. M. F. Dagsbrún í Hnappadals-
sýslu, U. M. F. Laugdæla og U. M. F.
Óðinn.
Á Norðurlandi vantar skýrslu frá U. M.
F. Framsókn, U. M. F. Svarfdæla og U.
M. F. Möðruvallasóknar.
Fimm félög hafa gengið í sambandið á
árinu; þrjú á Suðurlandi, eitt á Norður-
landi og eitt á Vesturlandi. Félagatalan
stendur í stað á Austurlandi. En nú stend-
ur til að héraðssamband verði stofnað
bráðlega í A.-Skaftafellssýslunni og bætast
þá sambandinu nokkur félög um leið.
Landnám á Skotlandi.
(Tekið eftir bók Jóns Þorberg-ssonar:
Frá Skotlandi.)
Nýbýli verða til á þann hátt, að menn
úr ýmsum héruðum sækja um það til
landbúnaðarnefndarinnar, að verða nýbýlis-
menn. Lætur þá nefndin rannsaka, hvernig
til hagar á þeim svæðum, þar sem umsækj-
endur eru, og athuga hvar tillækilegast muni
að mynda nýbýli. Til nýbýlanna eru valin
lönd, sem áður hafa verið bygðar jarðir
og lagst undir aðrar, eða þá land af
stærstu jörðum, sem lítið er notað. Land
það, sem ekki getur komið til mála að
velja fyrir nýbýli, er: Það, sem heyrir
undir þorp eða borg; það sem heyrir undir
prestsetur, það sem bóndinn hefir undir plóg
— alt það land, er hann sum árin getur
þurít að plæga — og svo má heldur ekki
róta við því landi sem afgirt er til skeint-
ana og veiða1) og ekki heldur þvi, sem
haft er til opinberra nota t. d. heræfmga.
Ekki má heldur ganga of nærri jörð-
unum. Það má ekki taka af graslendi
þeirrar jarðar, er ekki hefir meira af því
‘) í þinginu hefir nýlega komið l'ram frurn-
varp þese efnis, að taka megi einnig af þessu
landi til nýbýla. Þessi nýbýlalög gilda auðvitað
fyrir alt Bretland.
en 150 ekrur (200 vallardagssláttur). Sumt
af þessu landi er þá sáðland á víxl, en
samt stöðugt graslendi, tún, sem haft er
til beitar. Nýbýlin eru oftast bygð á
þannig graslendi, og svo tekið af úthaga
jarðarinnar handa þeim líka.
Af jörðum, sem hafa að eins haglendi,
má ekki minka þær, sem jarðarafgjaldið
af eru 1440 krónur og minna.
Þegar svo búið er að athuga landið, er
næst að semja við landeigenda um skift-
ingu lands og eftirgjald eftir það. Vilji
bóndinn eða eigandi ekki láta landið af
hendi, er hægt að taka það til nýbýlisins
að lögum, og eins getur þá nefndin á-
kveðið eftirgjaldið, en ekki gengur landið
úr eign mannsins. Skilmálar eru þannig,
að nýbýlismaður skal hafa landið á erfða-
festu, svo framarlega sem hann eða hans
niðjar brjóta ekki leiguskilmála. Afgjaldi
því sem ákveðið er í fyrstu, má breyta
eftir 7 ár.
Að þessu búnu lætur nefndin skifta
landinu, einnig þurka með skurðum, leggja
veg að býlinu og leiða heim vatn, eða
veitir fé til þessa. Auk þess veitir hún
nýbýlismönnum hagkvæm Ián til húsa-
bygginga og annara umbóta. Þá sér
nefndin um að landeigandi eða leiguliði
sem býr á aðaljörðinni, fái uppbætar, ef
einhver röskun er gjörð á mannvirkjum
jarðarinnar, rótað girðingum, vegir lagðir
yfir nothæft land eða eitthvað annað.
Stundum vill það til, að landeigandi og
nýbýlismaður semja sin á milli, og nefndin
veitir að eins styrkinn.
A svipaðan hátt hjálpar nefndin smá-
bændum til að fá viðauka við jarðir þær,
sem þeir búa á. Einnig veitir nefndin lán með
vægum kjörum til bænda, er vilja húsa
jarðir sínar eða gera einhverjar meiri
háttar umbætur á þeim.
Ekki geta aUir umsækjendur fengið ný-
býli sama ár. Árið 1912 sóttu 3370 um
nýbýli — flest af því voru vinnumenn —
en 1982 óskuðu eftir að ábýlisjarðir sínar