Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1916, Page 15

Skinfaxi - 01.06.1916, Page 15
SKINFAXI. 79 firði, með þeim skilyrðum sem fjármála- nefndin hefir sett“. IV. Þegnskylduvinna. Samþyktar til- lögur: a. „Fjórðungsþingið álitur heppilegt að vinna að framgangi þessa máls með því, að stofnað verði til sjálfboðavinnu í þarfir þjóðarheildarinar, þó í smáum stíl, fyrst í stað, þar sem aðaláherslan verði lögð á það, að starfið hafi þroskandi gildi fyrir vinnendur bæði andlega og líkam- lega. b. „Fjórðungsþingið álítur að meðferð máls- ins á síðasta alþingi hafi verið málinu óheppileg, og skorar á alla atkvæðis- bæra menn, sem hlyntir eru þegnskyldu. hugmyndinni í einhverri mynd að skila auðum seðlum við kosningarnar“. V. Ferðakostnaður þingmanna. Til- lögur samþyktar: a. „Fjórðungsþingið samþykkir þannig lag- aðan viðauka við 14. gr. fjórðungslag- anna: Þeim helming þingkostnaðirins sem félögunum ber að greiða, sé jafn- að niður á félögin eftir meðlimafjölda þeirra“. b. „Með tilliti lil þess, að næsta ár er sambandsbing, ákveður fjóðungsþingið, að það ár greiði fjórðungssjóður aðeins helming þess kostnaðar, sem af þinginu leiðir á þingstaðnum, en öllum öðrum kostnaði, eftir sanngjörnum reikningum, sem af sendingu fulltrúanna leiðir, sé jafnað niður á félögin“. VI. Leikvöllur á ísafirði. Samþykt tillaga: „Með því að ekkert fé er fyrir hendi, sér þingið sér ekki fært að sinna fjárbeiðní U. M. F. ísfirðinga til leikvallar á ísafirði". VII. Sambandsmerki. Samþykt tillaga: „Fjórðungsþing Vestfjarða æskir þess, að sem fyrst verði gefin út sambandsmerki þau, er síðasta sambandsþing fól samb.stj. að láta gera og aðhyllist að það merki sé bláhvíti fáninn; einnig að hann sé hylt- ur og hafður sem félagsfáni“. VIII. Fyrirspurn til sambandssljórn- ar um löggildi deildarfunda. Samþykt tillaga: „Með því að félög hér í fjórðungnum eru mörg dreifð yfir svo stórt svæði að þau verða að starfa í deildum, en reynsl- an sýnir að erfitt er að koma á 6 sam- eiginlegum fundum, finnur þingið ástæðu til þess að spyrja, hvort félögin missi rétt- indi við fækkun sameiginlegra funda en fjölgun deildafunda.“ IX. Nœsta fjórðungsþing ákveðið á Isafirði um mánaðarmótin mars og apríl. X. Birting þinggerðanna. Samþykt að senda útdrátt úr þinggerðunum til birt- ingar í Skinfaxa. Samþykt áætlun fyrir næsta reikningsár. Tekjur: Kr. Eftirstöðvar f. f. á...............64,44 Skattur frá U. M. F. Ísfirðinga f. 1916 11,20 Ógreiddur skattur frá U. M. F. „Skjöldur“ f. 1916 . . . • . 11,00 Skattur af 300 meðlimum f. 1917 105,00 Tíauragjald úr Sambandssjóði . 27,10 Samtals kr. 218,74 Gjöld: Kr. Kostnaður við fjórðungsþing 1916 25,00 — — — stjórnina 20,00 Til íþrótta og fyrirlestra . . . 65,00 Til heimilisiðnaðarnámsskeiðs á ísa- firði..............................75,00 Upphæðin veitist sem styrkur til U. M. F. ísfirðinga gegn því skilyrði, að félagar innan fjórðungsins hafi ókeyp- is aðgang að námskeiðinu, að það standi ei skemri tíma en 6 vikur, og að kennarinn sé viðurkendur af fjórð- ungsstjórninni. Óviss útgjöld.....................20,00 í sjóði við árslok................13,74 Samtals kr. 218,74 Kosnir í stjórn fjórðungsins: Forseti: Björn Guðmundsson, Næfra- nesi, Dýrafirði.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.