Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1916, Qupperneq 16

Skinfaxi - 01.07.1916, Qupperneq 16
9fi SKINFAXI Biöjió kaupmenn yðar nm „SANITAS" alknnnn sætsaft. Misprentun. I grein dr. S. N. í janúarblaði Skinfaxa þ. á. var prentvilla, sem var Isafoldar sök. Á 1. dálki 12. línu a. n. lýðveldis les lýðfrelsis. Leiðréttiug:. I síðasta blaði var auglýsing Kr. Jóns- sonar Frakkastíg 12, prentuð orðrétt eins og hún hefir fyr staðið í blaðinu, en gert hafði verið ráð fyrir, að verðið væri felt burtu, með því að efni hefir hækkað nokk- uð í verði, og má búast við að hækki enn. Ágústblað Skinfaxa kernur að öllum líkindum ekki út fyr en í september. Skilvísa kaupendur Skinfaxa þarf ekki að minna á að gjalddagi blaðsins var 1. júlí. , / 'T 'syynjy(jsr, í/JúzX ftOÚxfiSJ' ' jjj/////(/ • Hygginn maður spyr fyrst eftir notuðum bókum með niðursettu verði í BQkaMöinni á Laugaveg 4, áður en hann kaupir dýrar bækur annarsstaðar. Anglýsing. Síðara heftið af Islandssögu Jónasar Jónssonar er nú komið út og kostar kr. 1,25, eins og hið fyrra. Utsölumenn bók- arinnar eru taldir upp í júníblaði Skinfaxa. SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Yerð: 2 trónur. Ritstóri: Jónas Jónsson, Skólavörðustíg 35. Sími 418. Af'greiðslumaður: Egill Guttormsson. Skólavörðustíg 16. Sími 144. Kristinn Jónsson trésmiður. Frakkasiíg 12, Reykjavík hefir stórt upplag af askskíðum, afarvönd- uðum. Skíði úr „pitspæn“ og furu. Einnig birgðir af erfiðisvögnum, lystivögnum og aktýgjum. Viðurkent best verð, eftir gæðum, á íslandi. Sömuleiðis hrífuhausum, hrífu sköftum og orfum úr ask og furu. sem viljið fá bækur ykkar vel og ódýrt bundnar, æltuð að senda þær til Fjelagsbókbandsins í Reykjavík Laugaveg 7. Athugi það, að illa bundnar bækur eru engin eign! Ritstóri: Jónas Jówson frá Hriflu. Félagsprentsmiðjan

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.