Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.01.1929, Side 15

Skinfaxi - 01.01.1929, Side 15
SklNFAXI 15 Þótti mönnum mjög ánægjulegt að heyra kveðin „gömlu lögin*, og sjá útskurð í fornum stil. — Siðasta náms- skeiöskvöidið var kvöldvaka í U. M. F. Eyrarbakka. Þeim er þannig háttað, að félagar koma saman með vinnu sina, eins og á kvöldvökunum áður fyr. Slðan les einn hátt fyrir fólkið. Kaffi er drukkið á vök- unni, og húslestur lesinn í vökulok. Þetta kvöld var öllum nemendum námsskeiðsins — utanféiagsmönnutn líka, boðið á kvöldvökuna, svo og Ríkarði og Sigvalda. Þar var saman komið um hálft hundrað manna — aliir með vinnu. Siðan var lesið, kveðið, sagðar sögur, skrítlur, drukkið kaffi og seinast Iesinn húslestur — en þá var kl. orðin 2 að nóttu. Það er langskemtilegasta kvöld- vaka sem við U. M. F. hér tnunum eftir. Ýmsir hafa látið svo ummælt að þeir mundu aldrei gleyma kvöld- inu. Nemendurnir og aðrir Eyrbekkingar er kyntust Rík- harði munu og hatis lengi minnast. Ingimar Jóhannesson (ritari i hóraðssainb. Skarphéðinn.) Farfuglafundirnir i Reykjavík halda áfram i vetur eins og áður, fyrir forgöngu U. M. S. K. Hafa þrír verið haldnir í haust við góða aðsókti. (70—100 félagar á fundi). Hafa ýms félagsmál verið rædd þar, og flutt erindi á hverjum. Fyrsta etindið flutti Skúii Skúiason ritstjóri, um Átthaga- rækni, mjög ágætt erindi, og þörf hugvekja, sem fleiri þyrftu að heyra; annað erindið var um Þjóðernisstefnu og aiþjóðahyggju (með miklum umræðum á eftir) og það þriðja um Þjóðdansa og danskvæði til forna. Fund- irnir eru einu sinni f mánuði, og ættu allir ungmenna- félagar, sem i Rvik eru fundardagana, að sækja þá. Gestamót héit U. M. F. Velvakandi í Reykjavík, þantt 24. nóv. s. I. fyrlr alia ungmennaféiaga sem I bænum voru. Var þar margt til skemtunar, svo sent: einsöngur, ferðasaga frá

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.