Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 15.03.1930, Page 6

Skinfaxi - 15.03.1930, Page 6
78 SKINFAXI ágætlega. Er venja, að ælla hverjum fundi eitt um- ræðumál, einn fyrirlestur eða erindi, og auk þess eitt eða tvö létt efni og skemmtileg. Mjög sjaldgæft er það, að félagar inni eigi af hendi þau „útsvör“, er verkefnanefnd leggur á þá, og keniur varla fyrir án gildra forfalla. Hér skulu talin og valin af handahófi nokkur um- ræðuefni fél.: Bindindismál (rædd árlega); heimilisiðn- aður (oft ræddur); dýra- verndun (oft); álirif U. M. F. á æskulýðinn; nýjar bækur; hvað gerir fsland vert þess, að vera elskað?; héraðsskóla- mál Sunnlendinga (oft); livernig á að gera heimilin aðlaðandi?; hvað prýðir mest ungt fólk?; bezta skáldsagan; stuðningur innlendrar fram- leiðslu (oft); þjóðbúningar; livað er mest gaman? Auk þess hefir nokkrum sinn- mn verið þrætt um merkustu menn og konur fslend- ingasagna o. fl., o. fl. —- Umræðuefni yngri deildar liafa yfirleitt verið léttari en þau, sem liér. eru talin. Féi. á 10 eint. af söngbókinni „Hörpu“ til notkun- ar á fundum. Fyrirlestrar. — Fél. hefir látið flylja 14 fyrirlestra fyrir ahnenning, um ýms efni. Ilafa utanþorpsmenn ffutt þá nær alla og aðgangur jafnan verið ókeypis, nema að 2 eða 3, sem fluttir liafa verið á skemmtisam- komum. Innan féfags liafa fluttir verið 60—70 fyrir- lestrar á fundum. Hafa félagsmenn flutt þá sjálfir. Flesta fyrirlestra liafa flutt: Aðalsteinn 12, Sigurð- ur Kristjáns 8, Jakobína 6 og Ingimar 5. Drengir inn- Jakobína Jakobsdóttir.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.