Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1971, Side 18

Skinfaxi - 01.04.1971, Side 18
Hreinn Halldórsson, HSS. lendinga yfir 2 metra í hástökki. Það var 1960, og sama ár keppti hann á olympíu- leikunum í Róm. Síðan hefur hann ein- beitt sér að köstum með frábærum ár- ungri. 15,98 í kúlu og 49,98 í kringlu tala sínu máli. Gangi Jón heill til leiks, sigrar hann á landsmótinu. Hreinn Halldórsson, HSS, er efnilegasti kúluvarpari landsins í dag og kastar trúlega á 16. m. í sumar. Sigmundur Hermundsson, UMSB. Verður án efa hörð barátta milli Jóns og Hreins um sigurinn. Ari Stefánsson, HSS, og Sigurþór Hjörleifsson, HSH, munu keppa um bronsverðlaunin. Kringlukast Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, hefur i tvo áratugi verið einn bezti kringlukast- ari landsins og setti á síðasta ári UMFI- met: 50,60 m. Gæfan hefur ennþá ekki fylgt honum á landsmótunum til sigur- launa. Verði hann með í sumar, spái ég honum öruggum sigri. Guðmundur Jó- hannesson, HSH, og Jón Pétursson, HSH, verða næstir á eftir. Spjótkast Sigmundur Hermundsson, UMSB, landsliðsmaður á síðasta ári og keppti þá fyrir ÍR, mun sigra öruglega í spjótkasti á landsmótinu. Baráttan um næstu sæti mun án efa verða jöfn. Stefán Hallgríms- son, UÍA, er líklegur verðlaunamaður. Einnig Hafsteinn Jóhannesson UMSK. KONUR 100 m. hlaup Björk Ingimundardóttir, UMSB, er lík- legust til að sigra í 100 m. hlaupi. Björk keppir sjaldan og hefur átt við meiðsl að stríða, sem dregið hafa úr framförum. Hún er ein fjölhæfasta íþróttakona lands- Björk Ingimundard., UMSB. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.