Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1972, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.06.1972, Blaðsíða 17
Sigur Ástu í 60 metrunum sýnir lík- lega glæsilegustu yfirburðina. Hún vann í sínum riðli með miklum yfirburðum í undanrás, milliriðlum og undanúrslit- um og sömuleiðis var hún langfyrst í úrslitakeppninni og tími hennar var betri en tími þriggja fvrstu piltanna í sama aldursflokki. I þeim greinum, sem íslenzku bömin kepptu í, vom úrslit sem hér greinir: 60 m hlaup telpna, 11 ára Ásta B. Gunnlaug'sdóttir 8,5 sek. Laila Gustavsson Svíþjóð 8,7 sek. Anne Hemstad Noregi 8,8 sek. Hanne Stubberud Noregi 9,0 sek. Sisri Kalager-Öen Noregi 9,1 sek. Hanne Ödeby Noregi 9,2 sek. 600 m hlaup telpna, 11 ára Ásta B. Gunnlaugsdóttir 1.49,4 Siri Stoknes Noregi 1.50,7 Oddveig Dypdahl Noregi 1.51,3 Jorunn Berg Noregi 1.51,5 Anne Hemstad Noregi 1.52,0 Gerd Stykket Noregi 1.53,4 Kúluvarp telpna, 12 ára Anne J. Bakken Noregi 9,52 Súsanna Torfadóttir 8,81 Marit Haahjem Noregi 8,43 Anne Brit Henden Noregi 8,30 Merete Morstöl Noregi 8,19 Liv Taksdal Noregi 8,06 60 m hlaup pilta, 12 ára Hávard Kaldager Noregi 8,1 Gudmund Olsen Noregi 8,2 Ketil Pettersen Noregi 8,3 Tor Krátzel Noregi 8,3 Guðmundur Geirdal 8,4 Trond M. Larsen Noregi 8,4 Ásta B. Gunnlaugsdóttir tekur við öðrum gullverðlaunum ínum á mótinu. (Ljósm. Sig. Ilelgason). 600 m hlaup pilta, 12 ára Guðmundur Geirdal 1.37,3 Roald Holten Noregi 1.37,3 Jon Aalberg Noregi 1.41,7 Ole Skorbakk Noregi 1.41,8 Stig Lunde Noregi 1.42,5 Erik Hoel Norgei 1.42,8 Kúluvarp pilta, 11 ára Aage Indrebö Noregi 10,44 Christian Skre Noregi 8,65 Inge O. Rosendal Noregi 8,44 Unnar Viihjálmsson 8,42 Hér eru islenzku börnin með verðlaun sín. Frá vinstri: Súsanna, Ásta, Unnar, Guðmundur. (Ljósm. Sig. Helgason) SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.