Skinfaxi - 01.06.1972, Blaðsíða 26
Úrslit stigakeppninnar:
HSÞ 111 stig.
UMSE 96 stig.
★
Þriggja sambanda keppni
í friálsum íþróttum milli USVH, USAH
og UMSS var háð á Sauðárkróki 20.
ágúst. Brautir voru þungar vegna rign-
inga. Þetta er i 5. skipti að slík keppni
er háð. Úrslit:
KONUR
100 m.
Edda Lúðviksdóttir UMSS 13,2
Sigurlína Gísladóttir UMSS 13,8
Langstökk: Sigurlína Gísladóttir UMSS 4,65
Edda Lúðvíksdóttir UMSS 4,42
Hástökk: Edda Lúðvíksdóttir UMSS 1,35
Sigurlína Gísladóttir UMSS 1,30
Kúluvarp: Aðalheiður Böðvarsdóttir USVH 9,44
Sigriður Gestsdóttir USAH 8,83
Kringlukast: Ásta Ragnarsdóttir USVH 30,19
Þórdís Friðbjörnsdóttir UMSS 29,14
KARLAR 100 m. Lárus Guðmundsson USAH 11,7
Páll Ólafsson USVH 11,9
400 m. Lárus Guðmundsson USAH 55,0
Ingim. Ingimundarson UMSS 57,7
1500 m. Bragi Guðmundsson USAH 4.43,2
Haukur Stefánsson USVH 4.44,5
4x100 m. Sveit USAH 48,7
Sveit UMSS 49,4
Langstökk: Jóhann Pétursson UMSS 6,24
Páll Ólafsson USVH 5,97
Hástökk:
Jóhann Pétursson Ólafur Guðmundsson UMSS USVH 1,65 1,60
Þrístökk: Jóhann Pétursson Iá.us Guðmundsson UMSS USAH 12,94 12,83
Stangarstökk: Guðm. Guðmundsson Karl Lúðvíksson UMSS USAH 3,03 2,83
Kúluvarp: Stefán Petersen Ari Arason UMSS USAH 11,91 11,40
Kringlukast: Jens Kristjánsson Páll Ólafsson USVH USVH 35,30 35,15
Spjótkast: Jón Jósafatsson Ingibergur Guðmundss. USAV USAH 44,14 41,40
Úrslit stigakeppninnar:
UMSS 140,5 stig
USAH 128,5 stig
USVH 102 stig
Keppt var um verðlaunagrip sem Raf-
veita Sauðáskróks gaf 1967.
★
Vesturlandsmót
í frjálsum íþróttum var háð að Breiða-
bliki á Snæfellsnesi 19.—20. ágúst. Þetta
er keppni milli Ungmennasambands
Borgarfjarðar, Héraðssambands Snæ-
fells- og Hnappadalssýslu og Ungmenna-
sambands Dalamanna og Norður-Breið-
firðinga. HSH sá um mótið, og var Guð-
mundur Sigurmonsson mótsstjóri.
Besta afrek mótsins vann Erlings Jó-
hannesson HSH, en hann kastaði kringl-
unni 45,10 m., sem gefur 783 stig. í
kvennaflokki vann Sif Haraldsdóttir
bezta afrekið, 31,81 m. i spjótkasti, sem
gefur 767 stig. Helztu úrslit urðu þessi:
26
SKINFAXI