Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1972, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.08.1972, Blaðsíða 24
fram hátíðarsamkoma. Þar flutti Brynj- ar Halldórsson, formaður UNÞ, ávarp, og Sigurður Blöndal á Halloimsstað flutti ræöu dagsins sem fjallaði um umhverfis- mál. Þá voru ýmis skemmtiatriði á dag- skrá. Sigurvegarar í frjálsíþróttakeppninni urðu þessir: KONUR: Hástökk Anna L. Jónsdóttir L 1,30 Kúluvarp Erla Óskarsdóttir Ö 9,11 4x100 m. Sveit UMFÖ 60,7 100 m. Ingunn Árnadóttir N 14,3 Spjótkast Gréta Ólafsdóttir H 26,20 Langstökk Ingunn Árnadóttir N 4,15 Kringlukast Erla Óskarsdóttir N 26,60 400 m. Rannveig Björnsdóttir N 73,4 KARLAR: 100 m. Ólafur Friðriksson H 11,8 Langstökk Kristinn Gunnlaugsson Ö 5,60 Kringlukast Brynjar Halldórsson Ö 30,10 Stangarstökk Gunnar Ó. Gunnarsson L 2,50 Spjótkast Aðalgeir Jónsson Ö 42,45 Þrístökk Ólafur Friðriksson N 12,70 1500 m. Gunnar Ó. Gunnarsson L 4.30,4 400 m. Ólafur Friðriksson N 56,7 Kúluvarp Karl S. Björnsson Ö 11,51 Hástökk Sigurður Árnason N 1,73 4x100 m. Sveit UMFÖ 50,0 3000 m. Gunnar Ó. Gunnarsson L 10.10,8 Úrslit í stigakeppni milli félaga: UMF Öxfirðinga ..................... 94 UMF Núpsveitunga ................... 68 UMF I.eifur heppni ................. 40 UMF Austri ......................... 14 UMF Afturelding ..................... 2 UMF Neisti .......................... 2 Stigahæstu einstaklingar voru Ólafur Friðriksson með 18,5 stig Anna L. Jóns- dóttir með I614 stig. Beztu afrekin sam- kvæmt stigatöflu unnu Ólafur Friðriks- son 12,70 metrar í þrístökki sem gefa 644 stig og Erla Óskarsdóttir i kúluvarpi 9,11 metrar sem gefa 645 stig. HÉRAÐSMÓT UMSK var haldið á Ármannsvell- inum í Reykjavík dagana 7. og 8. september. Sigur- vegarar í einstökum greinum urðu þess- ir: KONUR: 100 m. Hafdís Ingimarsdóttir UBK 13,3 400 m. Kristin Jónsdóttir UBK 68,0 Langstökk Björg Kristjánsdóttir UBK 4,98 Hástökk Dóra Vilhelmsdóttir UBK 1,35 Kúluvarp Gunnþórunn Geirsdóttir UBK 9,89 Kringlukast Gunnþórunn Geirsdóttir UBK 27,34 Spjótkast Arndís Björnsdóttir UBK 36,56 SKINFAXI 24

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.