Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1974, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.02.1974, Blaðsíða 21
Sparnaður metinn aó verðleikum Sparilán er nýr þáttur í þjónustu Landsþankans. Nú geta viðskiptamenn Landsbankans safnað sparifé eftir ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan hátt. Þér ákveðiö hve mikiö þér viljið spara mánaðarlega, og eftir umsaminn tíma getiö þér tekið út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fengið Sparilán til viðbótar. Trygging bankans er einungis undirskrift yðar, og vitn- eskjan um reglusemi yðar i bankavið- skiptum. Reglubundinn sparnaður er upphaf velmegunar. Kynnið yður þjónustu Landsbankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki allra landsmanna argus:

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.