Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1974, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.02.1974, Blaðsíða 25
Kringlukast m. Ari Arason, H. 33,34 Skarphéðinn Einarsson, H. 32,71 Spjótkast m. Karl Lúðvíksson, F. 43,98 Einar Einarsson, H. 43,51 Konur: 100 m. hlaup sek. Lára Guðmundsdóttir, F. 13,9 Ásta Georgsdóttir, H. 14,2 400 m. hlaup sek. Ásta Georgsdóttir, H. 73,5 Bára Grímsdóttir, Sv. 73,6 Hástökk mín. Kolbrún Hauksdóttir, H. 1,25 Lára Guðmundsdóttir, F. 1,10 Langstökk m. Ásta Georgsdóttir, H. 4,77 Lára Guðmundsdóttir, F. 4,18 Kúluvarp m. Sigríður Gestsdóttir, F. 8,85 Kolbrún Hauksdóttir, H. 7,81 Kringlukast m. Sigríður Gestsdóttir, F. 28,18 Kolbrún Hauksdóttir, H. 23,40 Spjótkast m. Kolbrún Hauksdóttir, H. 25,73 Lára Guðmundsdóttir, F. 24,30 F = Umf. Fram, Höfðakaupstað H = Umf. Hvöt, Blönduósi Sv. = Umf. Svínavatnshrepps leiðrettingar viff afrekaskrá í frjálsum iþróttum í síffasta blaffi: Kúluvarp: Hreinn Halldórsson Páll Dagbjartsson Sleggjukast Guðni Halldórsson 18,28 (ekki 18,29) 15,59 (ekki 14,28) 41,86 (ekki 37,68) Ums. Borgarfjarffar 52. þing UMSB var haldið að Klepp- járnsreykjum 3. febrúar síðastliðinn. Af hálfu UMFÍ sóttu þingið þeir Sig. Geirdal, Hafsteinn Þorvaldsson og Guðmundur Gíslason, einnig voru þeir Þorsteinn Ein- arsson, Sveinn Björnsson og Siguröur Magnússon gestir þingsins. Jón Guð- björnsson form. UMSB flutti skýrslu stjórnar, en af henni mátti m. a. sjá að verulegur árangur hefur náðst í félags- starfinu á síðasta starfsári, sumarhátiðin í Húsafelh tókst með ágætum og náðist nú fyllilega upp hallinn frá árinu 1972. Fjölmörg íþróttamál í hinum ýmsu greinum og aldursfl. settu einnig svip sinn á síðasta starfsár UMSB. Á þinginu voru samþykkt ný lög fyrir UMSB, en gömlu lögin eru að sjálfsögðu uppistaða þeirra. Þá fjallaði þingið um fjölmörg önnur mál og má þar telja að hæst hafi borið fræðslumál, 15. landsmót UMFÍ, 1100 ára afmæli íslandsbyggðar, landgræðsla o. fl. Á þinginu var Bjarni Vilmundarson sæmdur starfsmerki UMFÍ og afhenti formaður UMFÍ Hafsteinn Þorvaldsson, honum viðurkenninguna og rakti við það tækifæri nokkuð af starfi Bjarna fyrir ungmennafélögin. Þingið var fjölsótt og bar vott um góða skipulagningu og undirbúning. Þingfor- seti var Sigurður Guðmundsson. Núver- andi formaður UMSB er Jón G. Guð- björnsson, Lindarhvoli. SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.